Morgunblaðið - 13.06.2002, Síða 11

Morgunblaðið - 13.06.2002, Síða 11
Brian Toft er framkvæmdastjóri Kaupthing Bank Danmark og hefur sem slíkur tekið þátt í mikilvægri uppbyggingu Kaupþings á Norðurlöndum. Hann hefur á farsælum ferli m.a. starfað sem útibússtjóri Sparekassen SDS, framkvæmdastjóri Grænlandsbanka og framkvæmdastjóri verðbréfasviðs hjá Danske Andelskassers Bank. Hann hefur setið í fjölmörgum stjórnum og á nú m.a. sæti í stjórn Dansk-íslenska verslunarráðsins. Brian er liðtækur gítaristi og trompetleikari. „Að mörgu leyti gildir það sama í viðskiptum og trompetleik – ef bakgrunnurinn er ekki góður, þá verður tónninn falskur. Ég heimsótti Ísland og Kaupþing fyrst í febrúar 2000 og varð heillaður. Krafturinn, bjartsýnin, tæki- færin, þessi takmarkalausi vilji til að leggja mikið á sig – að ógleymdu öllu þessu áhuga- sama og vel menntaða fólki sem ég hitti – allt var þetta eins og hluti af ævintýri sem mann langaði að taka þátt í. Sem síðar varð svo raunin.“ Brian Toft er í hópi lykilstarfsmanna Kaupþings

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.