Morgunblaðið - 13.06.2002, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 13.06.2002, Qupperneq 50
KIRKJUSTARF 50 FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Háteigskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Íhugun kl. 19. Taizé-messa kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðu- bergi kl. 10.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Ath. breyttan tíma. Gott er að ljúka deg- inum í kyrrð kirkjunnar og bera þar fram áhyggjur sínar og gleði. Bænarefnum má koma til presta kirkjunnar og djákna. Hress- ing í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safnaðar- heimili Strandbergs, kl. 10–12. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Foreldrastund kl. 13–15. Kjörið tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra með ung börn að koma saman og eiga skemmtilega samveru í safnaðarheimili kirkjunnar. Þorlákskirkja. Biblíupælingar í kvöld kl. 20. Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir vel- komnir. Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Bænarefnum má koma til prestanna. Eftir stundina er hægt að kaupa léttan há- degisverð í safnaðarheimili. Safnaðarstarf MESSAÐ verður í kirkjunni í Skálmarnesmúla í hinni gömlu Múlasveit, nú Reyk- hólahreppi, laugardaginn 15. júní nk. kl. 14. Séra Leifur Ragnar Jóns- son, prestur á Patreksfirði, prédikar, Haraldur Braga- son organisti leikur á harm- oniku og séra Bragi Bene- diktsson á Reykhólum þjónar fyrir altari. Séra Bragi Benediktsson. Messa í Skálmarnes- múlakirkju Morgunblaðið/Rúnar Þór Hans Herradómur Jóhannes Gijsen Reykjavíkurbiskup veitir eftirfarandi barni fermingarsakramenti hinn 15. júní í kapellunni á Kirkjubæjar- klaustri: Tinna Lárusdóttir, Skriðuvöllum 1, Kirkjubæjarklaustri. Fermingar ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Erum að leita eftir áhugasömum kennurum til starfa næsta skólaár Kennara vantar til kennslu á yngsta stigi. Einnig vantar textílkennara. Við skólann stunda um 250 nemendur nám og um 35 starfsmenn vinna við skólann. Á staðnum er glæsilegt íþróttahús, frábær golfvöllur og mikið félags- og íþróttalíf. Sveitarfélagið aðstoðar við útveg- un á húsnæði. Í leikskólanum er boðið upp á heilsdagsvistun. Tónlistarskóli er til húsa í Grunnskólanum. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, hsig@ ismennt.is , eða aðstoðarskólastjóra, thorljs@ ismennt.is , í síma 483 3621/895 2099. Einnig eru ýmsar upplýsingar um skólanná heimasíðu hans http://thorlaks.ismennt.is/ . Grunnskólinn í Grindavík Lausar kennarastöður Við skólann eru lausar eftirtaldar kennara- stöður næsta skólaár:  Almenn bekkjarkennsla, yngstu nemenda  Staða námsráðgjafa 60%. Grindavík er blómlegt bæjarfélag með 2.300 íbúa í aðeins 50 km fjarlægð frá höfuðborginni. Þar er að fá alla almenna þjónustu. Nemendur eru 425 í 1.—10. bekk. Í skólanum er unnið framsækið starf af áhugasömu starfsfólki. Skólinn er einsetinn og að stórum hluta í nýju húsnæði. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri (netföng gdan@ismennt.is og stefania@ ismennt.is) í síma 420 1150. Nánari upplýsing- ar um skólann er hægt að finna á heimasíðu hans grindavik.ismennt.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og launa- nefndar sveitarfélaga, auk sérstakrar fyrir- greiðslu varðandi nýja kennara. Umsóknarfrestur er til 21. júní nk. Skólastjóri. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði við höfnina Til leigu á góðu verði um 200 fm nýuppgert skrifstofuhúsnæði á 5. hæð í Tryggvagötu 16. Upplýsingar í símum 660 3364 og 892 8558. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Sumarferð — fjölskylduferð Efnt verður til sumarferðar til Grímseyjar laug- ardaginn 29. júní nk. Lagt verður af stað frá Dalvík kl. 12.00 og komið til baka um kl. 23.00. Ýmislegt verður til gamans gert, bæði um borð í skipinu og í eynni, en þar verður m.a. farið í skoðunarferð undir leiðsögn og efnt til grillveislu. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Geir H. Haarde, og kona hans, Inga Jóna Þórðardóttir, verða sérstakir gestir, en auk þeirra munu þing- menn okkar slást í för. Fargjald er kr. 6.500 fyrir fullorðna, kr. 3.500 fyrir unglinga 12—15 ára en ókeypis fyrir börn að 12 ára aldri. Þátttaka er öllum heimil. Allar nánari upplýsingar veita eftirtald- ir: Gunnar Ragnars, s. 462 1672 og 898 5560, Alfreð Almarsson, s. 862 3323 og Jónas Þór Jóhanns- son, s. 471 2715. Þátttöku er hægt að tilkynna til ofanritaðra, en einnig er hægt að senda fax í síma 462 1504 og net- fang xd@aey.is Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðaustur-kjördæmi Grillbar — söluturn Til leigu eða sölu á einum besta stað í miðborg Reykjavíkur tæplega 100 fm grillbar/söluturn. Er að losna. Gríðarlega miklir möguleikar. Upplýsingar í símum 863 4572 og 696 2025. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Lækjargata — Þormóðsgata Jarðvegsskipti, lagnir og slitlag Siglufjarðarkaupstaður óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti, endurnýjun á lögnum og mal- biksslitlag á götu, bílastæði og gangstétt. Helstu magntölur: Gröftur 2.855 m³ Fylling 2.854 m³ Lagnir ø400 PE 197 m, ø150 st 35 m ø100 PVC 116 m Jöfnunarlag 2.446 m² Malbik 2.318 m² Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. okt. 2002. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Siglufjarð- arkaupstaðar, Gránugötu 24, Siglufirði. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 24. júní 2002 kl. 14.00. Bæjartæknifræðingur. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Í kvöld kl. 20: Samkoma. Majór Knut og Turid Gamst stjórna. Kaft. Trond Schelander og Ragn- heiður Jóna Ármannsdóttir tala. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Bænastund kl. 19:30. Samkoma kl. 20:00. Högni Valsson predikar. Lofgjörð, fyrirbænir, samfélag. Allir hjartanlega velkomnir. Barnastarf á meðan predikað er, aldur 4 til 10 ára. Athugið: Frá og með 13. júní verða samkomur Vegarins á fimmtudagskvöldum kl. 20:00. „Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur.“ Fundarboð Aðalfundur Máka hf. Aðalfundur Máka hf. verður haldinn í Kaffi Króki fimmtudaginn 27. júní 2002 og hefst fundurinn kl. 17:00. Á dagskrá verða eftirtalin málefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um heimild til stjórnar um hækkun hlutafjár um allt að kr. 300.000.000 að nafn- virði. Getur stjórn tekið ákvörðun um hækk- un um hlutafé þetta í áföngum, ef hún svo kýs. Skal heimild þessi til hækkunar nýtt inn- an fimm ára, þ.e.a.s. fyrir 27. júní 2007. Breytist 4. gr. samþykkta félagsins til sam- ræmis við þetta. Lagt er til að hluthafar falli frá áskriftarrétti að þessu nýja hlutafé, sbr. ákvæði 34. gr. hlutafélagalaga. 3. Tillaga um breytingu á 14. gr. samþykkta félagsins um þau málefni, sem fjalla skal um á aðalfundi og breytingu á númeraröð greina samþykktanna til samræmis við það. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Ársreikningur félagsins fyrir árið 2001, ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á fundarstað frá 20. júní 2002. Reykjavík, 12. júní 2002. F.h. stjórnar Máka hf. Guðmundur Örn Ingólfsson. FYRIRTÆKI mbl.is ÍÞRÓTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.