Morgunblaðið - 13.06.2002, Page 63

Morgunblaðið - 13.06.2002, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2002 63 betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 10.10. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl 1/2kvikmyndir.is kvikmyndir.comDV Sýnd kl. 5.50. B. i. 10. J O D I E F O S T E R Einn magnaðasti spennutryllir síðustu ára! Jodie Foster, tvöfaldur Óskarsverð- launahafi, hefur aldrei verið betri. „Meistari spennu- myndanna hefur náð að smíða enn eitt meistaraverkið“ 1/2kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i 16 ára Sýnd kl. 8. B. i. 16. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. STUART TOWNSEND AALIYAH Sýnd Kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. Vit 388. Frá framleiðendum I Know What You Did Last Summer og Urban Legend. ALI G INDAHOUSE Sýnd Kl. 10. Síð. sýn. B.i. 16 ára Vit 385. Sýnd kl. 6 og 8. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8.1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i SLACKERS Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 10. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 15.30 5 hágæða bíósalir kl. 5, 7.30 og 10. Hversu vel þekkir þú maka þinn? Allt sem þú treystir á Allt sem þú veist Gæti verið lygi Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára. kvikmyndir.com 1/2 RadioX DV 1/2 kvikmyndir.is Sánd Yfir 47.000 áhorfendur! Einn magnaðasti spennutryllir síðustu ára! Jodie Foster, tvöfaldur Óskarsverð- launahafi, hefur aldrei verið betri. Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club „Meistari spennu- myndanna hefur náð að smíða enn eitt meistaraverk- ið“ 1/2 kvikmyndir.com  Radíó X 1/2 HK DV J O D I E F O S T E R Sýnd kl. 5, 8 og 10.30. B. i. 10. Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára. Yfir 30.000 áhorfendur Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 / i i i / i i í i i i . Mið ave rð kr. 40 0 www.laugarasbio.is Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. ICE CUBE MIKE EPPS Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. josh hartnett 1/2 kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16.                                                     !"#$  %" "& ' """"(")" "*"+ )  %", "+- #$ "" " "./01) 2))&" "3%4"1 $%& ' % +")"5) 4 ++"*"% +"  " 6"7$  "8 9"7$ 9":  &9"5;* ")"5"*"5$9"3 * "< 9"=  )"*"3%( 9" "5( ">"%")"7#                            +#$,,) - ./-0- 1 %"% -   ?%% @% @% 31  @% A 1 B"31)0 7"3& CCC"D)0 "1  D)"< 2 ") ?"2 "  % B "=)&E 5)4 FE 5;% : = ": "  % ? )"B)1 ? "G 3( "1"B$"%* @% .( "D$ E 5"? ) :'+ "#) ) 3%"H "8")0 D)44"F % #1"?%%"31)0 ? 1;&" 5 .)IJ"3) = "3/ .)IJ" BK #1".". 7 CCC"D)0 "1  ) 8"0"":"2)% 3)4 8 "G"L"M1)  B"#)"#1"=LH"N 5 ) =) " %"+" O"O"O/) 5#O"P&  A "H "#1"% 3)" )%"#1"F"2) 8""F1"H "D F1"= =)" $ .)IJ" Q R) "3) 5"?3)"8 3' ( + #)K/ 30"F1"R) "8"F                P 3&) .)IJ 3) .)IJ 3) P ?5M  P 3) :)"D/) P 3) 5  P "2 ?&&1 3) F P F F 3&) .)IJ 3&) F  3) ?5M    HANN er einhver virtasti plötusnúður sem um getur og hefur verið að í meira en áratug. Kaliforníu-búinn Dj Shadow hóf ferilinn sem plötusnúður í fylkingum nafntogaðra hipp-hopp- goðsagna á borð við Eric B & Rakim og Public Enemy. Skapaði sér síðan fyrst nafn eftir að hafa gengið til liðs við James La- velle og breska danstónlistarmerkið hans Mo- ’Wax. Fyrsta breiðskífan kom út 1996, hét Endtroducing … og heillaði skríbenta gjör- samlega upp úr skónum. Síðan fylgdi safn eldri verka 1998 sem hét Preemptive Strike og að- stoð við gæluverkefni yfirmannsins James La- velle sem kallaðist U.N.K.L.E. og skartaði stjörnum á borð við Thom Yorke, Richard Ash- croft, Mike D og Badly Drawn Boy. Skuggalegur!HANN þráir ekkert heitar en að vera einn af genginu, gnísta gulltönnunum, veifa gullkeðj- unni, umvafinn föngulegum þrýstnum unglings- stúlkum. Hann er Ali G og honum er ekkert heil- agt, nema hipp-hoppið. Og fyrst hann komst upp með að gera bíómynd notaði hann að sjálf- sögðu tækifærið til að setja saman plötu með tónlistinni sem hann kýs að láta dynja úr gettó- blasternum sínum. Ægir þar saman gömlum hipp-hopp-hundum á borð við Public Enemy og NWE og nýrri spámönnum eins og Ja Rule og Nelly. Svo treður herra G sér náttúrlega hvar sem hann getur eins og frægt er orðið í laginu Me Julie sem hann skemmir svo skemmtilega fyrir Shaggy. Jó! VINSÆLASTI popparinn í heim- inum í dag er jafn- framt sá allra reiðasti. Af nýju plötunni að dæma virðisti vel- gengnin lítið hafa aukið jákvæðni í fari Eminem. Í það minnsta heldur hann uppteknum hætti við að húðskamma landa sína og þá sérstaklega fyrir hræsni, leti og yfirgang ráðamanna og hvítu millistéttarinnar. „Ef ég væri svartur seldi ég helmingi færri plötur …“ rappar hann í „White America“ af The Eminem Show og það er satt að segja erfitt að mótmæla slíkri fullyrð- ingu. Í það minnsta spyr maður sig hvort það sé tilviljun að farsælasti rappari sögunnar skuli vera hvítur? Reiðastur! ÞAÐ ER nýfarið að kalla hann drottninguna og virðist hann alls ekki kunna því illa. Elton John hefur alltaf verið með blátt popparablóð í æðum, búið til kon- unglega tóna sem gnæfa tignarlega yfir alla aðra. Og hann hatar sko ekki glys og glaum. En það er ekki ytri áferð sem hefur gert að verkum að karlinn hefur sumpartinn gengið í endurnýjun lífdaga. Fyrir nokkru tók hann sig rækilega til í andlitinu, leit í eigin barm og komst að þeirri niðurstöðu að hann þyrfti að fara að búa til almennilega popptónlist á ný, ekkert sírópskennt, ofhlaðið og innantómt hjal eins og á níunda áratugnum heldur ódauðlegar píanómelódíur í ætt við þær sem gerði hann að goðsögn á áttunda áratugnum. Og útkoman varð Songs From the West Coast. Drottningin!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.