Morgunblaðið - 28.09.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.09.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 2002 57 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 433 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Vit 427 Sýnd í lúxussal kl. 5.30, 8 og 10.30 B. i. 16. Vit 436 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 433 AKUREYRI Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. Vit 427 Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Vit 427 Sýnd kl. 6 og 8. Vit 433 Hetja framtíðarinnar er mætt í frábærri grínmynd! Sýnd kl. 4. Vit 432  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427 M E L G I B S O N Sýnd kl. 1.50 og 3.45. Ísl tal. Vit 429 Sýnd kl. 4 og 6. Enskt tal. Vit 430. 1/2 Kvikmyndir.is  MBL  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Vit 441. M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið. HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ Hér er á ferðinni frumlegasti njósnatryllir ársins. Byggð á metsölubók Roberts Ludlum. GH Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  SG. DV KEFLAVÍK AKUREYRI Sýnd akureyri kl. 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit 435 AKUREYRI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 435. Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann MaxKeeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Frumsýning  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit 441Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441 FRUMSÝNING KEFLAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK ÞAÐ telst ætíð til stórtíðinda er ný íslensk kvikmynd er frumsýnd, ekki síst þegar farsælasti kvik- myndagerðarmaður þjóðarinnar á í hlut. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Fálkar, var frumsýnd í Háskólabíói á fimmtu- dagskvöldið við hátíðlega athöfn. Friðrik Þór var að sjálfsögðu á staðnum og bauð frumsýningar- gesti velkomna, ásamt öðrum helstu þátttakendum í myndinni. Fálkar er gerð eftir handriti Einars Kárasonar rithöfundar og góðvinar Friðriks Þórs. Aðal- hlutverkin eru í höndum hins heimskunna bandaríska leikara Keith Carradine, Margrétar Vil- hjálmsdóttur og Ingvars E. Sig- urðssonar. Síðustu myndir Friðriks Þórs hafa notið mikilla vinsælda meðal þjóðarinnar og eru Djöflaeyjan og Englar alheimsins í hópi allra mest sóttu mynda í íslenskri bíó- sögu. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar frumsýnd í Háskólabíói Fálkarnir hefja sig til flugs Þorfinnur Ómarsson, fram- kvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs Íslands, óskar Margréti innilega til hamingju með nýja listaverkið. Morgunblaðið/Kristinn Friðrik Þór og Margrét heyrðu margt fyndið á frumsýningunni. Góðir samstarfsfélagar: Einar Kárason rithöfundur og Hilmar Örn Hilmarsson tónskáld hafa komið að gerð ófárra mynda Friðriks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.