Morgunblaðið - 28.09.2002, Page 57

Morgunblaðið - 28.09.2002, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 2002 57 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 433 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Vit 427 Sýnd í lúxussal kl. 5.30, 8 og 10.30 B. i. 16. Vit 436 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 433 AKUREYRI Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. Vit 427 Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Vit 427 Sýnd kl. 6 og 8. Vit 433 Hetja framtíðarinnar er mætt í frábærri grínmynd! Sýnd kl. 4. Vit 432  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427 M E L G I B S O N Sýnd kl. 1.50 og 3.45. Ísl tal. Vit 429 Sýnd kl. 4 og 6. Enskt tal. Vit 430. 1/2 Kvikmyndir.is  MBL  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Vit 441. M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið. HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ Hér er á ferðinni frumlegasti njósnatryllir ársins. Byggð á metsölubók Roberts Ludlum. GH Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  SG. DV KEFLAVÍK AKUREYRI Sýnd akureyri kl. 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit 435 AKUREYRI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 435. Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann MaxKeeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Frumsýning  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit 441Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441 FRUMSÝNING KEFLAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK ÞAÐ telst ætíð til stórtíðinda er ný íslensk kvikmynd er frumsýnd, ekki síst þegar farsælasti kvik- myndagerðarmaður þjóðarinnar á í hlut. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Fálkar, var frumsýnd í Háskólabíói á fimmtu- dagskvöldið við hátíðlega athöfn. Friðrik Þór var að sjálfsögðu á staðnum og bauð frumsýningar- gesti velkomna, ásamt öðrum helstu þátttakendum í myndinni. Fálkar er gerð eftir handriti Einars Kárasonar rithöfundar og góðvinar Friðriks Þórs. Aðal- hlutverkin eru í höndum hins heimskunna bandaríska leikara Keith Carradine, Margrétar Vil- hjálmsdóttur og Ingvars E. Sig- urðssonar. Síðustu myndir Friðriks Þórs hafa notið mikilla vinsælda meðal þjóðarinnar og eru Djöflaeyjan og Englar alheimsins í hópi allra mest sóttu mynda í íslenskri bíó- sögu. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar frumsýnd í Háskólabíói Fálkarnir hefja sig til flugs Þorfinnur Ómarsson, fram- kvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs Íslands, óskar Margréti innilega til hamingju með nýja listaverkið. Morgunblaðið/Kristinn Friðrik Þór og Margrét heyrðu margt fyndið á frumsýningunni. Góðir samstarfsfélagar: Einar Kárason rithöfundur og Hilmar Örn Hilmarsson tónskáld hafa komið að gerð ófárra mynda Friðriks.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.