Morgunblaðið - 15.12.2002, Side 3

Morgunblaðið - 15.12.2002, Side 3
 Útibú Eignast‡ring Eignafjármögnun Fyrirtækjasvi› Marka›svi›skipti www.isb.is Vertu me› allt á hreinu! Síðasta tækifærið til að tryggja skattalækkun með kaupum á hlutabréfum Þú getur tryggt þér allt að 36.342 kr.* lækkun á tekjuskatti fyrir árið 2002 ef þú kaupir hlutabréf fyrir 133.333 kr. áður en árið er liðið. Hjá hjónum getur lækkunin numið allt að 72.864 kr.* ef keypt er fyrir 266.666 kr. Bréfin þarf að eiga yfir fimm áramót. Ertu að nýta 4% frádrátt með viðbótarlífeyrissparnaði? Lífeyrissparnaður er með hagkvæmustu og þægilegustu leiðum til að spara til langs tíma. Iðgjöld má draga frá skattskyldum tekjum. Eignir í lífeyrissparnaði eru ekki framtalsskyldar og koma ekki til útreiknings á eignarskatti. Hjá Íslandsbanka og ALVÍB eru fjölmargir möguleikar til ávöxtunar. Ferð þú reglulega yfir verðbréfaeign þína? Það er mikilvægt að fara yfir verðbréfaeignina minnst einu sinni á ári út frá markmiðum sem sett hafa verið og nýjum aðstæðum. Við höfum langtímasjónarmið ávallt að leiðarljósi við val á verðbréfum og leggjum okkur fram um að veita vandaða ráðgjöf. Nánari upplýsingar gefa ráðgjafar okkar á Kirkjusandi í síma 440 4900, starfsmenn þjónustuversins í síma 440 4000 og þjónustufulltrúar í útibúum Íslandsbanka. Hlutabréf má kaupa í síma eða beint á isb.is með aðgangi að Verðbréfavef Íslandsbanka. Förum yfir fjármálin fyrir áramótin! * Fjárhæðin miðast við þá sem greiða hátekjuskatt. Hjá þeim sem greiða ekki hátekjuskatt nemur lækkunin 61.664 kr. fyrir hjón og 30.832 kr. fyrir einstakling.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.