Morgunblaðið - 23.03.2003, Side 9

Morgunblaðið - 23.03.2003, Side 9
FRAMSÓKNARFLOKKURINN Frambjóðendur Framsóknarflokksins halda til fundar við landsmenn um leiðina til aukinnar velferðar. Í störfum sínum hafa þingmenn flokksins og ráðherrar haft hagsæld þjóðarinnar að leiðarljósi og þau fyrirheit sem gefin voru við síðustu alþingiskosningar. Sá trausti grunnur sem nú hefur verið lagður að auknum lífsgæðum landsmanna er forsenda þeirrar framsækni og nýjunga sem einkenna stefnumál Framsóknarflokksins fyrir næsta kjörtímabil. Þessi verk okkar og framtíðarsýn verða til umræðu á fundum vítt og breitt um landið næstu daga. vinna - vöxtur - velferð Fundaferð Framsóknarflokksins 2003 Fundirnir verða haldnir á eftirtöldum stöðum: Dagskrá fundanna er að finna á www.framsokn.is Mánudagur 24. mars Bifröst Akureyri Selfoss Hvolsvöllur Þriðjudagur 25. mars Akranes Mývatn Miðvikudagur 26. mars Egilsstaðir Grindavík Stykkishólmur Fimmtudagur 27. mars Siglufjörður Vík Raufarhöfn Patreksfjörður Sunnudagur 30. mars Holt í Önundarfirði Húsavík Djúpavogur Mosfellsbær Mánudagur 31. mars Félagsheimilið Sævangur Hvammstangi Aratunga Eskifjörður Kópavogur Þriðjudagur 1. apríl Garðabær Vestmannaeyjar Höfn Blönduós Fáskrúðsfjörður Miðvikdagur 2. apríl Skagafjörður Vopnafjörður Ólafsfjörður Þorlákshöfn Seltjarnarnes Fimmtudagur 3. apríl Reykjanesbær Seyðisfjörður Grenivík Hafnarfjörður Reykjavík til aukinnar velferðar Leggjum áfram leiðina

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.