Morgunblaðið - 12.06.2003, Síða 39

Morgunblaðið - 12.06.2003, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 2003 39 Sumarbridge 2003 Þriðjudaginn 3. júní var spilaður Mini-Howell með þátttöku 12 para. Óðinn Þórarinsson og Tómas Á. Jónsson gerðu sér lítið fyrir og skoruðu 65,5% sem var hæsta skor sumarsins þá. Meðalskor var 135 og efstu pör voru: Óðinn Þórarinsson – Tómas Á. Jónsson 177 Hólmsteinn Arason – Unnsteinn Aras. 152 Guðlaugur Sveinsson – Jón Stefánsson 151 Guðný Guðjónsd. – Brynja Dýrborgard.149 Miðvikudaginn 4. júní var spil- aður Monrad-barómeter með þátt- töku 14 para. Svo skemmtilega vildi til að þrjú pör voru efst og jöfn, einu stigi fyrir ofan fjórða sætið. Dregið var um fyrsta sætið og sig- urvegarann í verðlaunapottinum og dró Sigfús Þórðarson spaðaáttuna, sem dugði til vinnings. Erla Sig- urjónsdóttir var að vonum hæst- ánægð með makkerinn sinn. Með- alskor var 168 og efstu pör voru: Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðars. 190 Bjarni Einarsson – Þröstur Ingimarss. 190 Sveinn R. Þorvaldss. – Gísli Steingrímss. 190 Eðvarð Hallgrímsson – Júlíus Snorras. 189 Guðlaugur Sveinss. – Páll Þór Bergss. 186 Fimmtudaginn 5. júní var spil- aður 14 para Howell-tvímenningur. Ragnheiður Nielsen og María Har- aldsdóttir voru fremstar meðal jafningja og náðu 60,3% skori. María var jafnframt fyrsti spilarinn til að skora 100 bronsstig í sumar. Meðalskor var 156 og efstu pör voru: María Haraldsd. – Ragnheiður Nielsen 188 Marner Joensen – Vilhjálmur Sig. jr. 181 Ómar Olgeirsson – Kristinn Þórisson 177 Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðars. 165 Ólöf Ingvarsdóttir – Björn Hrafnkelss. 164 Sumarbridge er spilað öll virk kvöld. Monrad-barómeter á mánu- dögum og miðvikudögum, annars Snúnings-Mitchell. Spilarar geta tekið þátt í verðlaunapotti á mánu-, miðviku- og föstudögum auk þess sem Miðnætursveitakeppnin verður á sínum stað að tvímenningnum loknum á föstudögum. Sú nýbreytni verður í sumar að allir sigurvegarar í Sumarbridge fá verðlaun. Í maí verða þau í formi frímiða í Sumarbridge en glæsilegir vinningar verða auglýstir síðar. Spilamennska fellur niður 17. júní. Öll úrslit og aðrar upplýsingar um Sumarbridge er að finna á vef- síðu BSÍ, www.bridge.is, og er Sumarbridge efst í valröndinni vinstra megin, auk þess sem Sum- arbridge kemur sér á framfæri á textavarpinu á síðu 326. Spilarar 20 ára og yngri og nem- ar sem voru í bridge sem valgrein borga 300 kr. en aðrir 700 kr. Umsjónarmaður Sumarbridge er Sveinn R. Eiríksson, s. 899-0928, og verndari Sumarbidge er Guðlaugur Sveinsson, s. 552-3790. Allir spilarar eru velkomnir, sér- staklega þeir sem koma í eða með sumarskapið! BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Glatt á hjalla í Sumarbrids hjá Maríu Haraldsdóttur, Hörpu Fold Ingólfs- dóttur, Einari Oddssyni og Gunnari Andréssyni. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Alþjóðlegt fyrirtæki sem starfar á Austurlandi óskar eftir að ráða sprengistjóra til að hafa umsjón með sprengivinnu við jarðgangagerð Þeir, sem uppfylla eftirfarandi skilyrði, eru hvattir til að sækja um:  Hafa réttindi til að fara með sprengiefni og annast sprengingar á Íslandi.  Hafa reynslu við sprengivinnu í jarðgöngum og námum.  Hafa góða þekkingu og reynslu í sprengi- tækni við jarðgangagerð, þ.m.t gerð bor- plana og útreikninga á hleðslum með tilliti til jarðfræði viðkomandi svæðis.  Hafa staðgóða þekkingu á íslenskum lögum og reglum, er taka til sprengivinnu og með- höndlun sprengiefna.  Hafa staðgóða þekkingu og reynslu af örygg- ismálum við gerð jarðganga.  Góð enskukunnátta er skilyrði. Frekari upplýsingar veitir Leó Sigurðsson í síma 861 5138. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skal senda til Impregilo Iceland Branch, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, sem allra fyrst, eða fyrir 17. júní næstkomandi. ⓦ Upplýsingar hjá umboðsmanni í símum 421 3475 og 821 3475. Blaðberar óskast til afleysinga í Njarðvík. Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Kennara vantar til starfa við textílkennslu næsta skólaár Nánari upplýsingar hjá skólastjóra — hsig@ismennt.is — eða aðstoðarskólastjóra thorljs@ismennt.is, í símum 483 3621/895 2099. Einnig eru ýmsar upplýsingar um skólann á heimasíðu hans http://thorlaks.ismennt.is/ Rafvirki óskast til framtíðarstarfa Stórt verktakafyrirtæki óskar eftir vönum manni með reynslu í nýbyggingum og allri almennri rafvirkjavinnu til starfa nú þegar. Mikil mælingarvinna fram undan. Umsóknum skal skila til Morgunblaðsins fyrir laugardaginn 14. júní merkt MBL „Rafvirki 14062003“. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. Til leigu 1000 fm iðnaðar-, lager-, þjónustu- eða geymsluhúsnæði þar af eru skrifstofur 150 fm. Má skipta í smærri einingar. Tvær inn- keyrsludyr. Næg bílastæði, góð gámaaðstaða. Staðsett í miðbæ Garðabæjar. Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160. KENNSLA Orkubrautir og vöðvaáhrif 16. 18. 19. og 20. júní. Upplýsingar í síma 557 5000, 557 9736 og 691 3736. Nuddskólinn í Reykjavík. TIL SÖLU Antík Til sölu danskt antíksófasett. 3ja sæta sófi, 3 stólar og borð. Verðhugmynd 350.000 kr. Upplýsingar í símum 555 4065/896 5919. TILBOÐ / ÚTBOÐ ÚU T B O Ð Útboð nr. 13331 — Endurbætur á Grímseyjarflugvelli fyrir Flugmálastjórn Ríkiskaup, fyrir hönd Flugmálastjórnar, óska eftir tilboðum í endurbætur á Grímseyjarflugvelli. Á flugvellinum er ein flugbraut, 1100 metra löng malarbraut. Verkið felst í endurgerð flugbrautar og flughlaðs, undirbyggingu og klæðningu, vinnslu á efni í undirbyggingu og klæðningu úr klapparskeringu við flugbrautina, gerð öryggissvæða og frágangi á yfirborði þeirra, ídráttarlagir ásamt brunnum, niðursetning ljósakolla og lagningu jarðvírs, lagn- ingu ræsa undir flugbraut og girðingar við flug- stöð. Helstu magntölur eru: Skeringar 51.000 m³ Burðarlög 16.400 m³ Ídráttarrör 3.700 m Ljósakollur 80 stk Röraræsi 300 m Yfirborðsfrágangur 97.100 m² Tvöföld klæðning 27.400 m² Útboðsgögn verða til sýnis og sölu hjá Ríkiskaup- um, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, frá og með föstudeginum 13. júní 2003 kl. 13:00. Verð útboðsgagna er kr. 6.000. Tilboðin verða opnuð á sama stað hinn 30. júní 2003 kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Kynningarfundur/vettvangsskoðun verður mið- vikudaginn 18. júní kl. 20:00. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma. Majór Inger Dahl stjórnar. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Samkoma kl. 20:00. Anita Björk kennari á Arken í Svíþjóð predik- ar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Athugið að á morgun, föstudag, kl. 19:00 og laugardag frá kl. 10:00 til 16:00 mun hún kenna um bæn. Kennslan er opin fyrir alla, en skráning er á skrifstofu Vegarins í síma 564 2355 eða á vegurinn@vegurinn.is www.fi.is Fimmtudagur 12. júní Skóg- ræktarferð í Heiðmörk. Brottför kl. 19.30 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. Ferðin er ókeypis og allir eru velkomnir. Laugardagur 14. júní kl. 8.00. Jarðfræðiferð á Snæfellsnes með Hauki Jóhannessyni. Brottför kl. 19.30 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. kr. 3.000/ 3.300. Sunnudagur 15. júní kl. 13.00. Esjudagur Fjölskyldunnar á vegum SPRON FÍ, Skógræktarfé- lags Reykjavíkur og Flugbjörg- unarsveitarinnar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R mbl.is ATVINNA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.