Morgunblaðið - 04.07.2003, Síða 45

Morgunblaðið - 04.07.2003, Síða 45
ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 2003 45 ÍSLENSKA karlalandsliðið í golfi tapaði í gær fyrir Skotum á Evr- ópumóti landsliða sem fram fer í Hollandi. Í gær var leikin holu- keppni. Fyrst var spilaður fjór- menningur þar sem Örn Ævar Hjartarson og Heiðar Bragason gerðu jafntefli við skosku kylf- ingana. Í tvímenningnum kom aðeins einn sigur hjá Íslendingum. Sig- mundur Másson vann sinn leik 3/2 en hinir þrír leikirnir töpuðust. Magnús Lárusson tapaði 2/3 og þeir Haraldur Heimisson og Sig- urpáll Geir Sveinsson 4/5 hvor um sig. Skotar unnu því 3,5-1,5. Íslenska liðið mætir Dönum í dag og á morgun verða það annaðhvort Slóvenar eða Portúgalir. Tap fyrir Skotum BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylf- ingur úr GKG, lék ekki vel á fyrsta degi Opna finnska mótsins í gær, en það er liður í áskorendamótaröð- inni. Birgir Leifur lék á tveimur höggum yfir pari og er í 120.–134. sæti af 168 keppendum eftir fyrsta dag. Bestu kylfingarnir í gær fóru hringinn á sjö höggum undir pari og það er því ljóst að róðurinn verð- ur erfiður hjá Birgi Leifi í dag ef hann ætlar sér að komast áfram á síðari tvo daga á Opna finnska mótinu. Í gær fékk Birgir Leifur einn örn, tvo fugla, ellefu pör, tvo skolla og tvo skramba þannig að það má ljóst vera að spilamennska hans var litskrúðug að þessu sinni. Erfitt hjá Birgi Leifi hefur Wie sett sér það markmið að komast í bandaríska landsliðið í golfi, sem væntanlega tekur þátt á Ólymp- íuleikunum í Peking í Kína árið 2008, en þá hefur hún lokið miðskóla og stendur þá í þeim sporum að þurfa að velja sér háskóla til næstu fjög- urra ára. Faðir hennar leggur áherslu á að betur verði hlúð að ungum afreks- kylfingum í Bandaríkjunum en ekk- ert styrktarkerfi er til vestanhafs. „Við erum ekki efnuð og þurfum að hafa mikið fyrir því að Wie geti látið drauma sína rætast,“ segir B.J. Wie. Jane Blalock, stjórnarmaður í at- vinnumótaröð eldri kvenkylfinga í Bandaríkjunum, segir við ESPN að Wie gæti auðveldlega þénað rúmar 740 milljónir ísl. kr. á ári með samn- ingum við stórfyrirtæki og það er því nokkuð ljóst að efirlaunasjóður B.J Wie og Bo Wie á eftir að ná góðu jafnvægi þegar fram líða stundir. n geti leikið á meðal þeirra bestu AP Wie fær ráðleggingar frá föður sínum á mótinu í New Jersey. A E && F &; B  & B; " & F);  $ 1# &; 1&     2   %& G&$$ 2  G !6   %&    A&&) &  # $$  $4 

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.