Morgunblaðið - 27.07.2003, Page 52

Morgunblaðið - 27.07.2003, Page 52
52 SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4 og 8. Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 11.10. B i. 16. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. with english subtitles Sýnd kl. 6. Ensk. texti Fyndnasta Woody Allen myndin til þessa. Sjáið hvernig meistarinn leikstýrir stórmynd frá Hollywood blindandi.  GH KVIKMYNDIR.COM "Besta hasarmynd sumarsins það sem af er" t r r i f r" „Líklegast best heppnasta ofurhetjumynd allra tíma! Sá græni rokkar.“ B.Ö.S. Fréttablaðið í l j ll í ! i . . . . l i KVIKMYNDIR.IS  SG. DV Sýnd kl. 5.50 og 10.. B i. 12  X-IÐ 97.7  DV HL MBL SG DVRoger Ebert Miðaverð kr. 800. Sýnd kl. 8. Bi.14. Sýnd kl. 4.10 og 10.10. B i. 12 JOHN TRAVOLTA OG SAMUEL JACKSON I FYRSTA SINN SAMAN SIÐAN PULP FICTION Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND. FRUMSÝNING ERIC BANA JENNIFER CONNELLY NICK NOLTE ATH ! AUK ASÝ NIN G KL. 1 1.10 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3, 5,45, 8.30 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 2, 5 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.30 og 10. „Líklegast best heppnasta ofurhetjumynd allra tíma! Sá græni rokkar.“ B.Ö.S. Fréttablaðið í l j ll í ! i . . . . l i KVIKMYNDIR.IS  SG. DV  GH KVIKMYNDIR.COM "Besta hasarmynd sumarsins það sem af er" KRINGLAN Sýnd kl. 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. B.i. 12 ára. laus fjöldafram- leiðsla líkt og obbinn af sjón- varpsmyndum, til- þrifalítil með leik- hóp sem hvorki kemst lönd eða strönd og þakkar sínum sæla fyrir sjónvarpsstöðvar, áhugamannaleik- hús og kapalmyndir. Með einni undantekningu því gamli góði James Caan prýðir hóp- inn. Hann er líkt og margir starfs- bræður hans á eftirlaunaaldri, farinn að drýgja rýrnandi tekjur af leik í alvörukvikmyndum, í husméli á borð við þetta. Bjargar því litla sem bjargað verður. Aðalpersónurnar eru hjónakornin Daníel (Schaech) og Jessica (Lack- GRAHAM er með afkastamestu leikstjórum sjónvarpsmynda á borð við þessa, og geta glöggir menn hæg- lega séð ástæðuna fyrir því að hann hefur ekki vaxið og dafnað með til- heyrandi tækifærum á stóra tjald- inu. Smábæjarglæpir er einkenna- ey), hann er þreytt lögga úr stór- borginni í leit að hvíld í sveitasæl- unni. Dreifbýlisfólkið tekur þeim ekkert of vel og líta karlarnir konuna hýru auga. Hún lendir í nauðgunar- tilraun, maður finnst myrtur og fóg- etinn í bænum (Caan), grunar Daníel um glæpinn. Stæsti gallinn er hversu efnið er fyrirsjáanlegt, fátt kemur á óvart þótt handritshöfundurinn reyni að bæta kjöti á horrimina með vífilengj- um og misjöfnum hliðarsögum. Út- litslega er Smábæjarglæpir í skap- legu ástandi og áhorfandinn þarf ekki að láta sér leiðast frekar en hann vill. En hefur á tilfinningunni að hafa séð hana nokkrum sinnum áður. Daníel og Jessíka Smábæjarglæpir (Blood Crime) Glæpamynd Bandaríkin 2002. Skífan. VHS (88 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Willi- am A. Graham. Aðalleikendur: James Ca- an, Jonathan Schaech, Elizabeth Lackey, David Field. Sæbjörn Valdimarsson Myndbönd …Leikkonan góðkunna Angelina Jolie er nú sögð eyða miklum tíma með franska leikaranum Olivier Martinez sem hún kynntist við tök- ur myndarinnar Taking Lives. Kunnugir segja að þau hafi hins veg- ar reynt að fara leynt með vináttu sína til að forðast umtal enda er Martinez heitbundinn áströlsku söngkonunni Kylie Minogue sem sögð er vera að leita að brúð- arkjól fyrir fyrir- hugað brúðkaup þeirra! Jolie lýsti því nýlega yfir að hún hefði stundað skírlífi frá því hún skildi við eiginmann sinn Billy Bob Thornton fyrir rúmu ári. Já, það er jafnan handagangur í öskjunni í henni Hollywood þegar ástamál eru annars vegar. FÓLK Ífréttum ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.