Morgunblaðið - 07.10.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.10.2003, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 2003 41 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Starf óskast á lögfræðistofu Fertug kona sem hyggur á nám í lögfræði óskar eftir starfi (má vera hlutastarf) á lögfræðistofu. Áhugasamir sendi svör til augldeildar Mbl. merkt: „L — 14305“ eða í box@mbl.is. Raftækjaverslun Óskum eftir að ráða þjónustulipra afgreiðslu- manneskju í fjölbreytt afgreiðslustarf í verslun sem selur raflagnaefni, lampa o.fl. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir merktar: „R — 14304“ sendist til auglýsingadeildar Mbl. Trésmiðir óskast í glerjun og þaksmíði. Upplýsingar í síma 897 0721. Þjálfari í sal NordicaSpa óskar eftir að ráða þjálfara í sal virka daga frá 16.00—20.00, ásamt einum laugardegi í mánuði. Vinsamlegast sendið umsóknir til: ragnheidur@nordicaspa.is fyrir 11. okt. nk. Frekari upplýsingar í síma 862 8028. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð, nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Haustfundur Haustfundur kvennadeildar verður haldinn í Viðey, fimmtudaginn 9. október kl. 19.00. Farið frá bryggju kl. 18.30 stundvíslega. Dagskrá: 1. Formaður segir frá starfi deildarinnar. 2. Kvöldverður. 3. Anna Þrúður Þorkelsdóttir segir frá dvöl sinni í Suður-Afríku. Tilkynnið þátttöku í síma 568 8188. Félagsmálanefnd. SAMIK Samstarf Íslands og Grænlands um ferðamál SAMIK auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til verkefna, sem aukið geta samstarf Íslands og Grænlands á sviði ferðaþjónustu og skyldra verkefna. Styrkirnir geta aldrei numið nema 50% af heild- arkostnaði viðkomandi verkefnis. Umsóknir skulu sendar samgönguráðuneytinu - merktar SAMIK - fyrir 31. október nk. á eyðu- blöðum sem þar fást. Eyðublöðin er einnig að finna á heimasíðu ráðuneytisins. Allar upplýs- ingar þurfa að vera á dönsku eða ensku. Nauðsynlegt er að leggja fram kostnaðaráætl- un þess verkefnis sem sótt er um styrk til auk nákvæmra upplýsinga um umsækjendur, verk- efnið og tilgang þess. Stefnt er að því að ákvörðun um úthlutun styrkjanna liggi fyrir um miðjan nóvember. Fyrri helmingur styrksins er að jafnaði greiddur út þegar ákvörðun um styrkveitingu liggur fyrir og seinni helmingur þegar viðkomandi verk- efni er lokið. Eldri umsóknir er nauðsynlegt að endurnýja. Nánari upplýsingar veitir Birgir Þorgilsson, stjórnarmaður SAMIK í síma 553 9799. SAMIK, samgönguráðuneytinu, Hafnarhúsinu v. Tryggvagötu, 150 Reykjavík. www.samgonguraduneyti.is TILKYNNINGAR Kaupi eldri muni Kaupi ýmsa eldri muni, s.s bækur, húsgögn, skrautmuni, silfur, jóla- skeiðar, málverk o.fl. Geri einnig tilboð í dánarbú og (heil) söfn bóka, frímerkja, póst- korta, barmmerkja o.fl. Upplýsingar í síma 898 9475. Gvendur dúllari, Klapparstíg 35. Lokað Vegna ferðar starfsmanna verður lokað föstudaginn 10. október 2003. ASETA ehf., Ármúla 16, sími 533 1600. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bakkahlíð 3, íb. 01-0002, Akureyri, þingl. eig. Anna Valdimarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Berghóll II, íb. 01-0201, Hörgárbyggð, þingl. eig. Hörður Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Fagrasíða 11 A, íb. 07-0101, Akureyri, þingl. eig. Þorvaldur R. Kristj- ánsson og Helga Steingrímsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaup- staður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Gránufélagsgata 43, íb. 01-0201, Akureyri, þingl. eig. Valgarð Þór Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Suð- ur-Þingeyinga, Tal hf. og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Grund, þinghús, eignarhl., Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Ingibjörg R. Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Hafnarbraut 10, íb. 01-0101, eignarhl., Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Þórhallur S Jónsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 77, íb. 01-0301, Akureyri, þingl. eig. Rolf Jonny Ingvar Svard, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 79, íbúðarherbergi, 01-0101, Akureyri, þingl. eig. Árni Steinar Jóhannsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Höldur ehf. og Naust hf., föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 98, 01-0105, Akureyri, þingl. eig. þrb. Tabula ehf., gerð- arbeiðendur Sparisjóður Norðlendinga og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 99-101, versl. G, 03-0101, Akureyri, þingl. eig. Friðrik Arnarson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Hvammur, Hrísey, þingl. eig. Kristján Ingimar Ragnarsson, gerðar- beiðendur Byko hf. og Húsasmiðjan hf., föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Höfðahlíð 4, Akureyri, þingl. eig. Stefán Kristján Pálsson, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Norðurvegur 1, eignarhl., Hrísey, þingl. eig. Hafdís Pálsdóttir, gerð- arbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Oddagata 1, 01-0201, Akureyri, þingl. eig. Andrea Margrét Þorvalds- dóttir, gerðarbeiðendur B.S.A. hf. og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Oddeyrargata 13, Akureyri, þingl. eig. Björn Jóhannesson og Eva Hjaltadóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Vátrygginga- félag Íslands hf., föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Sandskeið 8, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Gestur Jóhannes Árskóg, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstu- daginn 10. október 2003 kl. 10:00. Setberg, útihús; fjós, kálfahús og hlaða, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. AUTO ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Skarðshlíð 28 G, íb. 04-0402, Akureyri, þingl. eig. Gunnlaugur Sigur- geirsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Skriðugil 5, íb. 03-0101, Akureyri, þingl. eig. Vignir Arnar Ingþórsson og Hulda Mekkín Hjálmarsdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstað- ur, föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Smárahlíð 2, íb. G, 01-0303, Akureyri, þingl. eig. Kolbrún Eva Helga- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Staðarhóll lóð, kartöflugeymsla 01-0101, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Sigurgeir Garðarsson og Sigurgeir Sigurgeirsson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Tjarnarlundur 14J, 01-0403, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Dagný Sigríður Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og sýslumaðurinn á Húsavík, föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Urðargil 24, Akureyri, þingl. eig. Hrafnhildur S Björnsdóttir, gerðarb- eiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 10. október 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 6. október 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF Félagsfundur Lífssýnar verður haldinn í dag, þriðjudag- inn 7. október, kl. 20:30 í Ingólfs- stræti 8 (húsnæði verslunarinn- ar Ljós og líf). Fyrirlesari er Erla Stefánsdóttir. Erindið ber yfir- skriftina „Geimurinn og íbúar hans“. Fundurinn eru opinn öllum og er aðgangseyrir 500 kr. LEIÐ AÐ BETRI LÍÐAN Lífsljós, Haukshólum 6, Rvík býður eftirfarandi leiðir til þess: Á þriðjudagskvöldum kl. 20:00 er hugleiðsla sem Ragnheiður Benediktsdóttir leiðir. Hún hefur margra ára reynslu í að leiða kærleiksríka hugleiðslu. Á fimmtudagskvöldum kl. 20:00 verður fjallað um and- lega og líkamlega vellíð- an, í erindum og umræðum. Guðbjörn Jónsson leiðir. Hann hefur víðtæka reynslu, auk tengingar við uppsprettu frá æðri vitund. Upplýsingar og skráning virka daga milli kl. 17:00— 19:00 í síma 567 2001. Þátttökugjald kr. 500 f. kvöldið. Lífssýnarskólinn hefst miðvikudagskvöldið 8. október (annað kvöld) kl. 20:00 í sal verslunarinnar Ljós og Líf, Ingólfsstræti 8, 2. hæð. Enn er hægt að skrá sig í síma 551 1600 á milli kl. 13:00 og 18:00 virka daga. Á félagsfundi Lífssýnar í kvöld á sama stað verður Erla Stefáns- dóttir með skemmtilegt erindi um geimverur. Fundurinn er opinn öllum. Kaffiveitingar. Aðgangseyrir kr. 500.  EDDA 6003100719 I  FJÖLNIR 6003100719 III  HLÍN 6003100719 VI Skyggnilýsingarfundur verður haldinn í Góðtemplara- húsinu í Hafnarfirði fimmtudag- inn 9. október kl. 20.30. María Sigurðardóttir annast skyggnilýsingarfundinn. Aðgöngumiðar verða seldir í Góðtemplarahúsinu miðviku- daginn 8. október frá kl. 18.00— 19.00 og við innganginn fyrir fundinn frá kl. 19.30—20.30. Miðaverð 800 kr. fyrir félags- menn, en kr. 1.200 kr. fyrir aðra Stjórnin. I.O.O.F. Rb. 4  15310078- 8½.O*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.