Morgunblaðið - 07.10.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.10.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 2003 53 Stórkostleg gamanmynd sem er búin að gera allt sjóðvitlaust í USA með Jamie Lee Curtis og Lindsay Lohan í aðalhlutverki. Yfir 100 M$ í USA! Þetta er sko stuðmynd í lagi! KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10. . B.i. 12. KRINGLAN Sýnd kl. 6. Ísl tal AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl tal Frá leikstjóranum Ridley Scott sem færði okkur myndirnar Gladiator, Hannibal, Blade Runner og Alien  "Skotheldur leikur og frábært handrit." HP KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.30, 8 OG 10.30. B.I. 16. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Topphasarmyndin í USA í dag. Fór beint ítoppstætið í USA Topphasarmyndin í USA í dag. þrælmögnuð yfirnáttúruleg spennumynd sem hefur slegið rækilega í gegn. SV MBL HK.DVKVIKMYNDIR.IS SV MBL KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.40. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 6. AKUREYRI Sýnd kl. 6. 04.10. 2003 8 1 3 0 3 7 3 0 6 1 8 9 10 28 33 36 01.10. 2003 2 9 16 17 24 35 23 43 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4507-4300-0029-4578 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. KVIKMYND Dags Kára Péturs- sonar Nói albínói hlaut enn ein verð- launin á erlendri kvikmyndahátíð um helgina þegar hún hlaut dóm- nefndarverðlaun á Nýju norrænu barnamyndahátíðinni. Hátíðin fór fram í Danmörku og miðaði að því að vekja athygli á frambærilegustu kvikmyndum Norðurlanda sem ætlaðar eru eða taka á málefnum barna- eða ung- linga á einn eða annan hátt. Danska teiknimyndin Drengurinn sem vildi vera björn eftir Jannik Hastrup var valin besta myndin á hátíðinni. Norska heimildarmyndin Disa flytur til Japans var valin frambærilegasta myndin í flokki stutt- og heimild- armynda og Nói albínói fékk síðan sérstaka við- urkenningu. Í umsögn dómnefndar segir að Degi Kára takist á „einkar ljóðrænan máta að lýsa vægðarlaust umhverfi sem nær vonlaust virðist vera fyrir söguhetjuna að lifa af.“ Degi Kára er og hælt fyrir hugrekki í efnisvali og frásagnartækni, sem lofi góðu um framhaldið hjá þessum „framúrskarandi hæfileikaríka unga listamanni“. Þetta er í fyrsta sinn sem verð- launahátíðin fer fram en hún er haldin í tengslum við alþjóðlegu Barnakvikmyndahátíðina BUSTER sem staðið hefur yfir í Kaupmanna- höfn undanfarna daga. Nói verðlaunaður á norrænni barnamyndahátíð Dagur Kári Pétursson NÝ gamanmynd þar sem Jack Black leikur rokkara sem neyðist til að taka að sér starf forfallakennara fór beint á topp- inn í Bandaríkj- unum. Um er að ræða mynd sem heitir einfaldlega Rokkskólinn eða School of Rock og er gerð af Rich- ard Linklater sem gerði á sínum tíma aðra mynd sem um margt var óður til rokksins, Dazed and Confused. Joan Cusack, mótleikari Black úr enn einni tónlistartengdu myndinni, High Fidelity, leikur einnig í Rokkskólanum sem er vel á veg kominn að taka inn fyrir kostnaði, á örfáum dögum. Viðtök- urnar voru enda mun betri en búist hafði verið við og ráða þar eflaust mestu vinsældir Jacks Blacks um þessar mundir en auk þess að leika í farsælum gamanmyndum þá hef- ur hann verið tíður gestur á MTV þar sem lög með dúett hans, Tenacious D, hafa mikið ver- ið leikin þar. Handrit mynd- arinnar skrifaði Mike White, höfundur hand- ritanna að hin- um vel heppn- uðu The Good Girl og Orange County. Líkt og þær myndir hefur Rokkskólinn fengið rífandi góða dóma gagnrýnenda og vart hægt að finna þá gamanmynd frá þessu ári sem mælst hefur svo vel fyrir. Ein önnur mynd kemur ný inn á topp tíu-listann en það er spennu- myndin Útrunninn (Out of Time) þar sem þeir sameina krafta sína á ný leikarinn Denzel Washinton og leikstjórinn Carl Franklin sem áð- ur hafði leikstýrt Washington í myndinni Devil in a Blue Dress frá 1995. Rokkskólinn réði ríkjum „Gefið mér A! Gefið mér B! Gefið mér C!“ Jack Black leikur drauma- kennara margra rokkóðra nem- enda í Rokkskólanum. skarpi@mbl.is                                                                                                                         !" #$"! %"& $"% '"( ("& (") )") "* "' !" #$"! ) "$ #"! )!"& (("' #(" ("' ')"! #&") KVIKMYNDAKLÚBBURINN Bíó Reykjavík hefur rekið blóm- lega grasrótarstarfsemi um all- nokkurt skeið og virðist ekkert lát ætla að verða á nú í vetur. Októberdagskrá klúbbsins hefst í kvöld. Á dagskrá eru sem fyrr stuttmyndir hvaðanæva en að þessu sinni koma þær frá fjórum löndum, Sviss, Spáni, Grikklandi og Íslandi. Eins og jafnan eru menn líka hvattir til að mæta með stuttmyndir sínar, undir 35 mín- útur að lengd, því dagskrá Bíós Reykjavíkur er galopin. Á dagskrá verða kvikmyndirnar Innominabile, antiportrait de Philippe Visson frá Sviss, The Doll frá Grikklandi og Save your lips for my return frá Spáni. Auk þeirra verða sýndar stutt- og heimildarmyndir eftir ís- lenska kvikmyndagerðamenn. Þær íslensku myndir sem sýndar eru hjá Bíó Reykjavík verða sjálfkrafa þátttakendur í keppninni um Bedd- una, sem afhent verður í janúar. Sem fyrr fara sýningar fram í sýningarsal Mír við Vatnsstíg 10a og hefjast kl. 20. Aðgangur ókeyp- is. Spænskt, svissneskt, grískt og íslenskt bíó Októberdagskrá Bíós Reykjavíkur hefst í kvöld www.thjodmenning.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.