Morgunblaðið - 11.01.2004, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.01.2004, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 2004 31 Á ENSKU nefnist heilalömun Cerebral Palsy og er gjarnan vís- að til sem CP. Af hverju orsakast heilalöm- un? Heilalömun orsakast af skemmd á heila. Ástæðurnar geta verið margar. Til dæmis getur orðið truflun á blóðflæði til heila barns á meðgöngu eða í fæðingu. Það sama getur gerst þegar menn eru nálægt drukkn- un. Eftir það geta þeir sýnt ein- kenni heilalömunar. Heilalömun er algeng þar sem fæðingarhjálp er léleg. Á Íslandi er barni, sem orðið hefur fyrir súrefnisskorti í fæðingu, gefið súrefni. Sé ljóst að fæðing verði erfið eru gerðar viðeigandi ráðstafanir og barnið til dæmis tekið með keis- araskurði. Í Afganistan fer ekki nema brot af fæðingum fram undir læknishendi og því er aukin hætta á að heilalömun komi fram. Neyðarfæðingarhjálp er aðeins möguleg í 11 af 32 sýslum í landinu. Um 300 af hverjum 1.000 afgönskum börnum deyja áður en þau ná fimm ára aldri og 1.700 af hverjum 100.000 kon- um láta lífið af barnsförum. Á sumum svæðum eru tölurnar enn hærri. Hvernig lýsir heilalömun sér? Heilalömun lýsir sér á mis- munandi hátt, eftir því hvað gerst hefur. Sumir verða stífir í líkamanum og eiga erfitt með að hreyfa sig en aðrir verða linir og stjórna hreyfingum illa. Skalinn er mjög breiður, allt frá því að menn séu blindir, hafi litla sem enga heyrn og skilji lítið það sem fram fer, yfir í væg einkenni á borð við stífleika í öðrum fæti. Heilalömun er ekki hægt að lækna en með réttri þjálfun er hægt að vinna með einkennin. Hvað er heilalömun? Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Heimsferðir kynna nú glæsilegt úrval sérferða sinna fyrir árið 2004, þar sem þú getur valið um spennandi nýjar ferðir með reyndum fararstjórum Heimsferða. Þeir kynna þér nýja sýn á land og þjóð og tækifæri til að upplifa menningu og fegurð heillandi áfangastaða með nýjum hætti á nýju ári. Hvort sem þú vilt stutta helgarferð til að njóta náttúrufegurðar Gardavatns, sigla um fegurstu staði Evrópu, fara í menningarreisu um hjarta Evrópu eða ganga um Alpana, þá bjóðum við hér spennandi valkosti á nýju ári. Munið Mastercard ferðaávísunina Fáðu bæklinginn sendan 15/4 - 22/4 DRESDEN - PRAG 7 DAGAR 12/5 - 18/5 GÖNGUF. SORRENTO 6 DAGAR 20/5 - 27/5 GÖNGF. CINQUE TERRE 7 DAGAR 20/5 - 25/5 VÍNSMÖKKUN V. GARDA 5 DAGAR 4/6 - 15/6 ENGLAND - FRAKKLAND 11 DAGAR 10/6 - 22/6 SUMAR Í TÍROL 12 DAGAR 22/6 - 29/6 GÖNGUF. AUSTURRÍKI 7 DAGAR 24/6 - 6/7 SUMAR Í SVISS 12 DAGAR 1/7 - 13/7 AUSTURRÍKI-ÍTALÍA 12 DAGAR 2/7 - 13/7 RÍNARSIGLING 11 DAGAR 8/7 - 20/7 SUMAR Í SLÓVENÍU 12 DAGAR 29/7 - 5/8 PUCCINI HÁTÍÐ TOSCANA 7 DAGAR 5/8 - 19/8 PERLUR ÍTALÍU 14 DAGAR 12/8 - 26/8 DÓNÁRSIGLING 14 DAGAR 26/8 - 7/9 FJÖGURRA LANDA SÝN 12 DAGAR 9/9 - 16/9 GÖNGUF.CINQUE TERRE 7 DAGAR 9/9 - 21/9 PERLUR KRÓATÍU 12 DAGAR 16/9 - 23/9 VÍNSMÖKKUN Í TOSCANA 7 DAGAR 16/9 - 28/9 MIÐJARÐARHAFSSIGLING 12 DAGAR Dagsetn: Ferð til: Lengd ferðar: Glæsilegar Sérferðir Heimsferða Sérferðakynning: Sunnusal Hótel Sögu, sunnudaginn 11. janúar kl. 16.00. Fararstjórar verða á staðnum. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir. heilalömun á sínum snærum. Stað- an var þá auglýst hjá öðrum lands- félögum. „Okkur langaði fyrst að gera þetta fyrir einum fimm árum. Undir stjórn talíbana reyndist það hins vegar erfitt. Það er miklu auðveld- ara núna,“ segir Alberto þegar blaðamaður ræðir við hann. „Það var líka erfitt að finna hæfan sjúkraþjálfara. Við urðum því mjög glöð þegar við fengum umsókn Steinu. Við urðum síðan enn ánægð- ari þegar hún var komin á staðinn og verkefnið hafið.“ Alberto er forstöðumaður bækl- unarmiðstöðvar sem Alþjóða Rauði krossinn rekur í Kabúl. Þar eru meðal annars framleiddir og afhent- ir gervifætur fyrir fórnarlömb jarð- sprengna og slysa. Þangað koma líka börn með heilalömun, sem þurfa spelkur. „Þar sem heilalömun er mjög erfið að fást við, langaði okkur að gera eitthvað sérstakt fyr- ir þessi börn. Bæði þarf að með- höndla þau á sérstakan hátt og síð- an þurfa fjölskyldurnar mikinn stuðning. Það getur verið erfitt að sjá um heilalamað barn. Verkefni Steinu er ákaflega spennandi og mun án efa koma mörgum til góða. Það var ánægju- legt að heyra að verkefninu verður lagt lið frá Íslandi með söfnunarfé tombólubarnanna,“ segir Alberto. Upphæð barnanna er 400.000 krónur. Leikskólar Reykjavíkur styrktu verkefnið síðan um 250.000 krónur. Féð hefði annars verið not- að til að senda út jólakort. Í staðinn voru jólakveðjur sendar í tölvu- pósti. Víða í Kabúl sjást merki átaka síðustu áratuga. Hér sést hús, sem áður var glæsilegt en er nú skelin ein. Höfundur í BA í heimspeki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.