Morgunblaðið - 11.01.2004, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 11.01.2004, Blaðsíða 72
FÓLK Í FRÉTTUM 72 SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ sun. 11. jan. kl. 20 - laus sæti lau. 17. jan. kl. 20 - laus sæti Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J.Kander og F.Ebb Frumsýning su 18/1 kl 20 - UPPSELT 2. sýn fi 22/1 kl 20 - gul kort 3. sýn lau 24/1 kl 20 - rauð kort - UPPSELT 4. sýn su 25/1 kl 20 - græn kort 5. sýn fi 29/1 kl 20 - blá kort Fö 30/1 kl 20 - UPPSELT Fö 6/2 kl 20, Lau 7/2 kl 20 Fö 13/2 kl 20, Lau 14/2 kl 20 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Í kvöld kl 20 Fö 16/1 kl 20, Lau 17/1 kl 20, Lau 24/1 kl 20, Su 25/1 kl 20 RAUÐU SKÓRNIR e. H.C. Andersen í samvinnu við RAUÐU SKÓNA Frumsýning lau 17/1 kl 17 Su 18/1 kl 20 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Fö 23/1 kl 20 Lau 31/1 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14- UPPSELT, Su 18/1 kl 14 - UPPSELT, Lau 24/1 kl 14, Su 25/1 kl 14, Lau 31/1 kl 14, Su 1/2 kl 14, Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING, Su 8/2 kl 14 Lau 14/2 kl 14, Su 15/2 kl 14, SPORVAGNINN GIRND Á NÝJA SVIÐI JÓLASÝNING BORGARLEIKHÚSSINS **************************************************************** MUNIÐ GLEÐISTUNDINA FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU Miðasala í síma 562 9700 Opið í dag 12-16 • www.idno.is Opið frá kl. 18 fimmtudags- sunnudagskvöld. Tenórinn Lau. 17. jan. k l . 20:00 laus sæti Fim. 23. jan. k l . 20:00 laus sæti Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Fös. 16. jan. k l . 21:00 örfá sæti Fim. 22. jan. k l . 21:00 nokkur sæti Lau. 24. jan. k l . 21:00 laus sæti WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Miðasala í síma 552 3000 Loftkastalinn Lau. 18. jan. kl. 20.00, laus sæti Sveinsstykki Arnars Jónssonar Nýr einleikur eftir Þorvald Þorsteinsson Makalausir bassaleikarar Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN FIMMTUDAGINN 15. JANÚAR KL. 19:30 Hljómsveitarstjóri ::: Susanna Mälkki Einleikarar ::: Hávarður Tryggvason og Valur Pálsson Wolfgang Amadeus Mozart ::: Sinfónía nr. 41 Haukur Tómasson ::: Konsert fyrir 2 kontrabassa og hljómsveit Béla Bartók ::: Makalausi mandaríninn Kynning á efnisskrá kvöldsins í Sunnusal Hótels Sögu. Samverustund Vinafélagsins hefst kl. 18.00. Fyrirlestur Árna Heimis Ingólfssonar um tónleikana hefst. kl 18.30. Haukur Tómasson verður á staðnum. loftkastalinn@simnet.is Fim. 15. janúar kl. 20 Fim. 22. janúar kl. 20 Lau. 31. janúar kl. 20 Opið virka daga kl. 13-18 Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala hafin í síma 555-2222 3. sýn. fim. 15. jan. nokkur sæti 4. sýn. lau. 17. jan. örfá sæti 5. sýn. lau. 24. jan. „Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“ Valur 7. jan. „...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“ Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan. TILKYNNING UM FRAMHALD VINSÆLUSTU LEIKSÝNINGU ÁRSINS 2003 - GREASE - VERÐUR BIRT HÉR INNAN ÖRFÁRRA DAGA ÞRIÐJUDAGUR 13. JAN. KL. 20 LEIKUR AÐ LÆRA Guðrún Birgisdóttir, Kristinn Árnason og nemendur þeirra gefa innsýn þá tón- list sem fengist er við í námi í flautu- og gítarleik. Tónleikar kennara Tónó Kóp. LAUGARDAGUR 17. JAN. KL. 16 ÖRFÁ SÆTI LAUS TÍBRÁ: NÝÁRSTÓNLEIKAR Í SALNUM. Vín, Vín, þú aðeins ein . . . Hanna Dóra Sturludóttir, Sigrún Eðvaldsdóttir, Roland Hartwell, Bryndís Halla Gylfadóttur, Hávarður Tryggva- syni, Martial Nardeau, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Pétur Grétarsson og Sigurður Ingvi Snorrason flytja Vínartón- list og fleira fallegt. SUNNUDAGUR 18. JAN. KL. 20 PÍANÓTÓNLEIKAR - debut Tinna Þorsteinsdóttir leikur verk eftir Ravel, Messiaen, Feldman og Brahms. MUNIÐ MIÐASÖLU Á NETINU www.salurinn.is ÞAÐ FER ekki á milli mála þegar hlýtt er á New York, Bagdad, Reykjavík að þeir Atómstöðvar- félagar kunna vel til verka, hljóð- færaleikur til fyrirmyndar, hljómur ágætur, kannski eilítið þunnur á köflum, og umslagið skemmtilega gert. Ýmsa galla er þó að finna á skíf- unni þegar í er rýnt, helst að bjáti á í lagasmíðum, lögin eru óspenn- andi, fyrirsjáanleg og skilja lítið eftir. Það er og ákveð- inn galli á plötunni hvað Guðmundur Ingi er eintóna og einhæfur söngv- ari, nefni sem dæmi frammistöðu hans í laginu Sátt sem er þokkalegt lag, en söngur hans og sérkennilegt gítarsóló í kringum þriðju mínútu lagsins spilla því til muna. Gítarleik- ur á skífunni er líka óspennandi, vissulega tæknilega vel útfærður en vantar talsvert upp á í frumleika og hugmyndaauðgi. Upphafslag plötunnar, Stjörnu- stelpa, er alls ekki alslæmt lag, í því góðir sprettir, en þar á eftir kemur aftur á móti afleit samsuða með steingeldu gítarsólói, hugsanlega grín? Þessi tvö lög eru nokkuð dæmi- gerð fyrir það sem platan býður upp á, nokkuð af góðum hugmyndum, skemmtilegum laglínum og fyrirtaks útsetningum í bland við hallæris- gang og klastur, á stundum í sama laginu. Nefni sem dæmi Suðureyri sem felur í sér ágætis lag, í það minnsta þokkalega laglínu, en út- setningin slök og óspennandi, auk- inheldur sem textinn er klastur. Slysaskot er líka afleitt lag með illa unnum millikafla. Óvart er skásta lagið á plötunni, gott lag en illa útfært að mínu mati, enn er söngurinn snöggur blettur, en gítarleikur líka óspennandi. Annað gott lag er Engill, sem heitir í texta- bók Lag um engil sem vann. Í því er laglínan skemmtilega snúin, flutn- ingur með ágætum. Textinn er sá besti á plötunni, þó stöku línur séu full uppskrúfaðar fyrir minn smekk. Næsta lag, Aðfaranótt, er líka gott, hljómborðsleikur skemmtilega laus í reipunum, skissa að undirspili sem gefur áheyranda kost á að geta í eyð- urnar. Annar undirleikur í laginu er smekklega unninn. Textinn finnst mér aftur á móti afleitur og því verri sem ég heyri hann oftar. „Aukalögin“ þrjú eru ágæt viðbót, Unuhús reyndar brot af lagi, en skemmilegt innlegg engu að síður, Lífið er fínt, skemmtilega kæruleys- islegt og í því spilagleði sem skortir svo víða á plötunni, og lokalag skíf- unnar, Villiblóm, er líka upp fullt með galsa, textinn óttalegt bull, en kemur ekki að sök. Þegar allt er talið má lýsa þessari frumraun Atómstöðvarinnar svo: gott handverk en lítil list. Tónlist Gott handverk Tónlist Atómstöðin New York, Bagdad, Reykjavík New York, Bagdad, Reykjavík, breiðskífa hljómsveitarinnar Atómstöðvarinnar. Hljómsveitina skipa Guðmundur Ingi Þor- valdsson söngvari og gítarleikari, Sigfús Óttarsson trommuleikari, Óli Rúnar Jóns- son gítarleikari og söngvari og Ingólfur Magnússon bassaleikari. Atómstöðin gefur út. Árni Matthíasson AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.