Vísir - 11.04.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 11.04.1981, Blaðsíða 11
Laugardagur 11. april 1981 Ert þú í hringnum? — Ef svo er, þá ertu 200 krónum ríkari! Viö fáum ekki betur séö en þessi dansglaöa kona sé á hring- leið i tjiítti og þvi velviöeigandi aö setja hana ihringinn. Myndin var tekin á tJtsýnarkvöldi á sunnudaginn var og væntanlega brosir konan enn fallegar, þegar hún veit að hún á von á 200 kall- inum frá okkur. Hun má koma hvenær sem er og innheimta verðlaunin sín fyrir hringinn. Við erum i Siöu- mula nr. 14, Reykjavik, íslandi.... Ertu 200 kr. i fátækari? [ l l l l I l I Sá sem var i hringnum á laugardaginn var, er enn 200 krónum fátækariog þvi birtum við myndina aftur, ef svo ótrú- lega skyldi hafa viljaö til aö Helgarblað Visis i siöustu viku hafi farið fram hjá honum. Maðurinn i hringnum var á bila- sýningu ,,þar voru vist sýndar Rollsrojsar og Lamborgarar eða eitthvað i þeim dúr”. Og sem sagt, 200 kallinn býður enn eftir þér. vísm Wm :i:ivi:i:i:i:i:i:i:i-i:ýi-i:i^i5i-!Íi^íiíi^iiiiiviíS^iÍi^i:ýi:ivivi:i-i:::i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i:::i:::i:i:i:i:::i:i-i:i:i:i:i:i:i:::i::::::::::::‘:’::::i::::::::::::‘::::::::i'i:::i:i:i:i:i'i:i:i:::i':vi:::: 1. Aðeins eitt íslenskt flugfélag lætur prenta farseðla sína hérlendis. Hvað heitir það? 2. Um síðustu helgi var Ervrópumetiði kraftlfyt- ingum hirt af Arthur Bogasyni. Hver er nýi methafinn? 3. Hvernig lauk leik Norðmanna og fslendinga í körfu- knattleik/ sem haldinn var um síðustu helgi? 4. Hvaða tónverk mun kór Langholtskirkju flytja í Fossvogskepellu i dag? 5. Hversu margir mættu á bílasýninguna Auto '81? 6. Hverjireru þeir fjórir leikmenn sem koma til með að keppa með Eyja- mönnum i knattspyrnu, en voru ekki meðal þeirra í fyrra? 7. Hverjir hafa tekið þá ákvörðun að reisa Stein- ullarverksmiðju í Þor- lákshöfn? 8. Hvar var þriðja Islandsmót fatlaðra haldið á laugardaginn var? 9. Andrew nokkur Young hefur gefið kost á sér til borgarstjórnarembættis i Atlanta. Fyrir hvað er þessi maður einna þekkt- astur? 10. Siðast liðinn sunnudag var enn eitt stéttarfélagið stofnað. Hvað nefnist það? 11. Hver urðu bein útgjöld vegna umferðaróhappa á síðasta ári? 12. Hvað nefnist nýkjör- inn formaður Æskulýðs- sambands Islands? 13. I vikunni var lögð fram á Alþingi tillaga um heimild i lánsfjárlögum til þess að taka lán til byggingar á Keflavíkur- flugvelli. Hverjar urðu lyktir málsins í efri deild? 14. Nýsíufnaður veitinga- staðu? seldi yfir 15 þús- und hJL..borgara á þrem- ur vikum frá opnun. Hvað nefnist þessi staður? 15. Fyrir skömmu var nýtt listamannafélag stofnað.hvað heitir það?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.