Pressan - 25.10.1990, Blaðsíða 3

Pressan - 25.10.1990, Blaðsíða 3
A meðan stjornarmenn Stöðv- ar 2 barma sér yfir erfiðleikum í rekstri og kynna óbreyttum starfs- mönnum bága stöðu keyra Páll Magnús- son sjónvarpsstjóri og Baldvin Jóns- son auglýsingastjóri um á glæsibílum frá fyrirtækinu. Páll er á nýjum BMV 520 og Baldvin á jeppa af gerðinni Che- rokee, sem kostar um þrjár milljónir króna... lEkkert bólar á öðru tölublaði tímaritsins 2000. Útgáfan fór af stað í sumar með miklum glans, gleði- partíum í Tunglinu og auglýsingum. Þrír ungir menn stóðu að útgáfunni, þeir Þorsteinn Sigurlaugsson, Ari Gísli Bragason og Lars Emil. Þeir munu ætla að hugsa sig tvisvar, ef ekki þrisvar um áður en þeir halda áfram ... ppreisnin gegn Hjörleifi Guttormssyni í Austfjarðakjör- dæmi verður alltaf meira áberandi. Hjörieifur boðaði til kjördæmisþings þar sem hann og Stein- grímur J. Sigfús- son áttu að halda miklar ræður. Hins vegar brá svo við að í upphafi fundarins var lögð fram dagskrártillaga sem var samþykkt og við það fór sameig- inlegur ræðutími þeirra félaga niður í 35 mínútur. Hjörleifur notaði 25 og skildi því landbúnaðarráðherrann eftir með 10 mínútna ræðutíma ... II H ■ já ferðamálaráði eru Magn- ús Oddsson og hans menn að und- irbúa útgáfu bæklings sem dreift verður í 200 þúsund eintökum og gefinn út á sjö tungumálum. Vegna virðisaukaskatts sem leggst nú á prentun í landinu mun ferðamála- ráð hafa neyðst til að leita til er- iendra aðila . . . FRÁ BÍLASTÆÐASJÓÐI Opnaö hefur veriö nýtt bílastæöi á Alþingisreit meö aökomu frá Tjarnargötu. Næst Alþingi eru 16 stæöi sérmerkt Alþingi, en annars eru um 100 bílastæði sem nýtast bæöi fyrir alþingismenn, starfsmenn Alþingis og til almennra nota á vegum Reykjavíkurborgar. Gjaldskylda er frá kl.7:3o til kl. 18:3o Jafnframt hefur veriö leyfður akstur í báöar áttir milli Vonarstrætis og Kirkjustrætis. BORGARVERKFRÆÐINGUR NU ER HANIM TVÖFALDUR! NÚERAÐ HfTTAÁ RÉITU KÚLURNAR. Efþú fdttirfcerdu milljónir Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511. 1

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.