Pressan - 25.10.1990, Blaðsíða 23

Pressan - 25.10.1990, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. OKTÓBER 23 ... fær Stefnir Ólafs- son, stórbóndi á Reykjaborg, fyrir aö veita okkur Reykvík- ingum það sem hús- dýragaröur klikkar á; sýnishorn af klass- ísku hlaði viö íslensk- an bóndabæ. STOÐ 2 Bizarre-tónleikarnir fimmtu- dag kl. 23.20. Heill herskari af nýbylgju- og kjallararokksveit- um, þar á meðal uppáhaldssveit- in hans Jacques Lang, Sykurmol- Með ástarkveðju frá Rúss- landi From Russia with Love fimmtudag kl. 00.10. Alvöru James Bond-mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Kallarnir fá hasar og konurnar Sean Connery. Óvaent örlög Handful of Dust föstudag kl. 23.50. Ný bresk sjón- varpsmynd um hástéttarfólk. Hópur góðra leikara; meðal ann- ars Anjelica Huston og Alec Gu- inness. Prinsinn fer til Ameríku Com- ing to America föstudag kl. 01.25. Fyrir aðdáendur Eddy Murphy og þess óþekkta rithöf- undar sem hann stal söguþræð- inum frá í þetta sinn. Tímahrak Midnight Run laugar- dag kl. 21.20. Feiknaskemmtileg mynd með Robert de Niro og Charles Grodin. Hundrað rifflar One Hundred Rifles laugardag kl. 01.05. Þegar Burt Reynolds, Raquel Welch og Jim Brown koma saman í mynd úr villta vestrinu þarf ekki að 1— 5“ 5“ 3— P 11 B i y ■ 1 : 21 i ‘ 25 U hafa mörg orð um árangurinn: Leiðindi. Lyndon B. Johnson — upphaf- ið LBJ: The earlyyears sunnudag kl. 21.50. Randy Quaid leikur for- setann sem enginn bjóst við að kæmist svo langt og enn síður að hægt yrði að selja framhalds- mynd um. SJÓNVARPH) ■■ Grænu blökkukonurnar fimmtudag kl. 22.20. Upptaka af tónleikum Les Négresses Vertes frá listahátíð. Þeim sem fóru á tónleikana fannst víst ágætlega gaman. Þar dreymir græna maura föstudag kl. 22.10. Mynd úr smiðju Werners Herzog um frumbyggja Ástralíu, hvíta námamenn og maura. Þeir sem þola ekki „list" ættu að hlífa sér' við þessari. Höfuðpaurinn The Pope of Greenwich Village laugardag kl. 23.35. Kyntröllið Mickey Rourke i einu af eftirminnilegri hlutverk- um sínum og Eric Roberts fer einnig á kostum. Mögnuð saga af smákrimmum í New York. Virkið sunnudag kl. 22.05. ís- lensk sjónvarpsmynd eftir Ás- grím Sverrisson, framleidd af kvikmyndafélaginu Alvöru. Ró- bert Arnfinnsson, Skúli Gauta- son, Þormar Þorkelsson og Ylfa Edelstein leika i sögu af tveimur drengjum sem halda á afskekkt- an sveitabæ að vitja unnustu annars þeirra. BIOIN Hvíta valdið A Dry White Sea- son Bióborginni kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Skyldu-mynd. Marlon Brando sér til þess. Líf og fjör í Beverly Hills Sce- nes from the Class Struggle in Be- verlyHills Regnboganum kl. 5,7, 9 og 11.10. Fyrir þá sem sáu Eat- ing Raoul er þessi eðlilegt næsta skref. Fyrir hina er hún góð byrj- un. Furðuleg fjölskylda Some Girls Stjörnubíói kl. 5,7,9 og 11. H vers vegna eru menn með svona mik- ið umstang í kringum „freud- íska“ kynlifsdrauma sína? Af hverju eiga þeir þá bara ekki fyr- ir sjálfa sig. Svarti engillinn Dark Angel Bíóhöllinni kl. 5, 7, 9 og 11. Ef einhver man eftir Dolph Lund- gren fyrir eitthvað annað en að Ég lít í kringum mig á bókíh i 40 r 7— 5” r- ST" t N r P P r m P » ■ 43 I 47 N L KROSSBAIAN LÁRÉTT: 1 pyntingartæki 6 hljóðnir 11 hvöss 12 hitunartæki 13 drambs 15 brandaukasegl 17 þreyta 18 lóð 20 elskar 21 slappt 23 óreiðu 24 fugla 25 hrella 27 erfiðar 28 mannvæn 29 upptugga 32 brjóstnál 36 baun 37 illfygli 39 tóbak 40 hvíla 41 manns 43 leiði 44 matvönd 46 maginn 48 þjást 49 fædd 50 illir 51 skalf. LÓÐRÉTT: 1 dingla 2 stuðningur 3 undirförul 4 bilbugs 5 svarar 6 álit 7 fanga 8 drunur 9 bors 10 minnkir 14 rotin 16 spyrja 19 verðmæta- mat 22 harm 24 hafir 26 orka 27 sár 29 yfirhöfn 30 dyggur 31 ávítur 33 minnka 34 innihaldslausa 35 gangfletinum 37 skelfir 38 hams- lausar 41 grandi 42 sjávardýr 45 seint 47 hjálp. skemmtistaðnum, á förnum vegi almúgans og sé engan sem ég þekki. I ELLERT B. SCHRAM hafa verið í slagtogi við Grace Jo- nes er þetta mynd fyrir hann. Stærstu tíðindin eru þau að drengurinn er orðinn svarthærð- ur. á laugardag. í skúlptúrum sínum vinnur Brynhildur mikið út frá möguleikum glers og hefur þótt framsækin í list sinni. Almanak Hins íslenska bók- menntafélags 1991 er komið út. Þar er að finna allt sem er þess virði að vita; fjarlægð til endimarka alheimsins, upp á hvaða mánaðardag öskudaginn ber á næstu árum og hvað einn þumlungur kvikasilfurs á staðal- skilyrði er mörg bar. NÆTURLIFIÐ ■■■ Púlsinn á Vitastíg 3 er nýjasta athvarfið í næturlífi borgarinnar. Staðurinn er einkum ætlaður Vínsœlustu myndböndin 1. War of the Roses 2. Sea of Love 3. Skin Deep 4. Let it Ride 5. Major League 6. Black Rain 7. Uncle Buck 8. Tango and Cash 9. Driving miss Daisy 10. Emmanuelle 6. LJÓSMYND: SIGURÞÓR HALLBJÖRNSSON Dagar þrumunnar Days of Thunder Háskólabíói kl. 3,5,7,9 og 11.10. Dýr mynd um marg- kveðna vísu; ameríska draum- inn, og hvað það er ómögulegt líf að hafa ekki sannað fyrir sjálfum sér og öðrum að maður sé ein- hvers virði. Skjálfti Tremors Laugarásbíói kl. 5, 7,9 og 11. Fyrir alla þá sem þrá það eitt að láta hræða úr sér líftóruna. Stórkostleg stúlka Pretty Wö- man Bíóhöllinni 5, 7.05 og 9.10. Ef einhver á eftir að sjá þessa mynd þá er hún alls ekki vitlaus afþreying; til dæmis á leið heim úr vinnunni eftir leiðinlegan dag. LEIKMUSIN Ég er meistarinn eftir Hrafn- hildi Hagalín á litla sviði Borgar- leikhúss fimmtodag, föstudag og laugardag. Nú er uppselt á sýn- ingar helgarinnar, enda gagn- rýnendur og áhorfendur óvenju einróma um gæði meistarans. Tryggðu miða T tfma. Fló á skinni eftir Georges Fey- deau á stóra sviði Borgarleik- húsa fimmtadeg, löstudag og laugardag. Það er lika rffandi gangur á flónni og uppselt á nær allar sýningar. Og það er ekkert skrýtið; franskt daður, ástir og misskilningur. Ljós í haustmyrkr- inu. MYNDLISTIN Valgerður Hauksdóttir grafík- listakona sýnir verk sín í Nor- ræna húsinu. Grafik Valgerðar er meira en handiðnaður, hún hef- ur verið dugleg við nýsköpun í verkum sínum, fer ótroðnar slóðir og gefur vonir um að ís- lensk grafík nái sér aftur á strik. Brynhildur Þorgeirsdóttir opnar sýningu á Kjarvalsstöðum TONLISTIN Afmælistónleikar í listasafni Sigurjóns Ólafssonar á sunnu- daginn kl. 20.30. Dóttir lista- mannsins, Hlíf Sigurjónsdóttir, leikur á fiðlu og David Tutt á pí- anó. Meðal annars verður frum- flutt nýtt verk eftir Jónas Tómas- son. Einnig verða flutt verk eftir Jón Nordal, César Franck og De- bussy. tónlistarfríkum, enda mikið lagt upp úr aðstöðu til tónlistarflutn- ings. Djass, blús, rokk og ról hef- ur hljómað á Púlsinum undanfar- ið, en í kvöld verður fyrsta kántrí- kvöldið er fram kemur hljóm- sveitin Sveitin, en hana skipa gerir Hornið að góðu veitinga- húsi er kannski ekki endilega maturinn eða þjónustan, heldur það tvennt saman við innrétting- arnar og gluggana stóru og lágt verð. Við þetta bætast óteljandi smáatriði; gott kaffi, blaðagrind, tikallasími og fleira smálegt. Eitt er samt aðfinnsluvert. Allt í einu fóru viðskiptavinir Hornsins að taka eftir því að borð voru tekin frá og voru látin standa auð í langan tíma. Það hlýtur að vera óþarfi á stað sem er jafnvinsæll og Hornið. Þetta þýska freyðivín er sjálfsagt besti kostur- inn fyrir þá sem vilja skála en telja ekki ástæðu til að kaupa ekta kampavín. Alls ekki of sætt, eins og freyðivín á til að vera. Kostar 800 krónur í ríkinu. gamlingjar sem hafa verið við- loðandi kántrítónlist um árabil, þeir Arnar Sigurbjörnsson gítar, Ágúst Ragnarsson bassi, Hannes Jón Hannesson gítar og Rafn Sig- urbjörnsson trommur. Sérstakur gestur kvöldsins verður islenska kántrisöngkonan Sigrún Sigurð- ardóttir, sem gert hefur garðinn frægan í Svíaríki. Á föstudag byrjar kvöldið með sveitatónlist en endar með Rolling Stones- stemmningu. Á laugardag, fyrsta vetrardag, byrjar Valgeir Guð- jónsson á að hita upp fyrir blús og Bláa engla með Einar Vilberg í fararbroddi, en helgin endar á sunnudag með besta blúsbandi bæjarins, Vinum Dóra. VEITINGAHUSIN ■ Hornið í Hafnarstræti er vel- heppnaður veitingastaður, eins og rúmlega tíu ára saga hans vitnar um. Þar hefur ekki þurft að breyta neinu til þess að fólk haldi áfram að koma. Það sem FJOLMIDLAR WEM Hvort það er sök fámennisin: eða einhvers tepruskapar þa er það nú einu sinni svo að ís- lensk blöð eru sjaldan leiðin- legri en þegar þau fjalla um fólk. Jafnvel blöð sem eru að springa af skemmtilegheitum þegar fjallað er um gjaldþrot og óráðsíu í ríkisfjármálum verða óheyrilega hátíðleg og pukursleg þegar kemur að fólki. DV er ágætt dæmi um þetta. Þar er heill efnisþáttur, Sviðsljós, helgaður fréttum af fólki og á sjálfsagt að svipa til þátta sem vanalega heita Pe- ople í erlendum blöðum. En í stað þess að vera tindrandi af fjöri er Sviðsljós hins vegar einna líkast myndskreyttum Hagstofutíðindum. Ef lífið væri eins og það birt- ist í Sviðsljósi væru einu ham- ingjustundirnar fimmtugs-, sextugs- og sjötugsafmæli. í þau mætti enginn nema af- mælisbarnið og maki og gerðu það eitt sér til skemmtunar að standa upp á endann, halda á glasi og horfa tómum augum fram á við. Gunnar Smárí Egilsson

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.