Pressan - 14.04.1994, Blaðsíða 15

Pressan - 14.04.1994, Blaðsíða 15
Hlustandi sleginn í rot P 0 P P (f DR. GUIXIIMI 1 Eðalmálmur ohaði lislinn 20 vinsælustu lögin á íslandi $> $ $ # 9 « • Sælí 1. (1) 2. (5) 3. (13) 4. (15) 5. (17) 6. (9) 7. (10) lag Supersonic • • Girls and Boys i’m Kurious • • Nigger •••••• Cure for Pain < Cut Your Hair • Cowgirl • • • • • Hljömsveít Vikur ........Oasis 4 ........••Btur 5 . ..••••Kurious 2 • • • • •Clawfínger 2 • ••♦•Morphine 2 • ••••Pavement 5 • •••Underworld 3 8. (-) Do You Rentember the First Time • • • • • »Pulp 1 9. (—! Penny Royal Tea • • • 1 10. (-) Real Surreal •••••• > • •S*M*A-*,S*H 1 11. (2) Hug My Soul •••••• • •••Saint Etienne 5 12. (-) Slowfinger •••••••< • •Transglobal Underground 1 13. (—) Oblivion 1 14. (3) Fisherman’s Grotto • • ••Justin Warfield 5 15. (—) March of the Pigs •1 ■••Nine Inch Nails 1 16. (-) Nerves ••••»•••••• • ••Possum Dixon 1 17. (-) Razor •••••••••••< 1 18. (20) Hobo Humpin (Slobo Babe) • 2 19. (-) Party in the Sky • • • ••Inspíral Carpets 1 20. (-) Black Hoie Sun • * • • 1 ••••••••••••« Vinsældalisti X-ins og PRESSUNNAR er leikinn á X-inu klukkan tólf á hádegi á hverjum fímmtudegi þegar PRESSAN er komin út. Vinsældavaiið fer fram í síma 626977 vírka daga klukkan 9-17. Vertu meö í að velja tuttugu vinsælustu lög- in á íslandi. 1. Vp to Our Hips *• 2. Worda of Advice S. Cool Kids of Doath ••••Unttórwaritl •PriíTtd Scneani 1. Te Amo (John Dl|( Woed Mix) • 2. Symmetry •••••••••••••••; 3. Slide on tho Rythm ...... 4. Get Your Hnndu of Your Man ••Juntor Vasq VinsætcJahsti X-lns og PRESSUNNAR er vallnn af hlustondum X-ms. atkvæöum framhalösskölanemenda f samvfnnu viö iistafclög skólanna og upplýsmgum plötusnúöa é danshúsum bæjanns um vlnsælustu logm. Nömer í sviga vísa til sætis a iista í síöustu víku REPTILICUS OG THE HAFLER TRIO DESIGNER TIME STAALPLAAT/SOLEILMOON ?! Að hlusta á hliðarspor Reptil- icus og Hafler-tríósins er verk sem þarfnast undir- búnings. Þre- menningarnir notast við galdra víðóms- ins, nokkuð sem hefur ekki verið gert hér- lendis síðan Halii, Laddi og Gísli Rúnar gáfu út framúr- stefnuplötuna „Látum sem ekkert C“. (Halli, hvar ertu? Ég er hérna í hinum hátalar- anum, hvar ert þú? Ég er í þessum. P ■ t u d ( í m a r dr. Gunna Ýmsir Algjört kúl ★ „Það væri réttlætanlegt að gefa þetta safn út cfþaö væri selt undir þúsundkalli en ekki á fullu verði.“ Ýmsir Ringulreif ★ „I flestum tilfellum er útkoinan áþckk hljómfneðilegu legókubbahúsi; kubbamir koma úr vcrksmiðjunni og hvcr scm cr gctur byggt.“ Sagtmóðígur Fegitrðtn, blómiti ogguðdómurinn ★ ★★★ „Þeir spiJa eins og þeir eigi lífið að Ieysa þótt kunnáttan sé ekki upp á fjölmarga FÍH-físka. Þeir leggja fram fimm verk, hvert öðru betra, sannköUuð svöðusár á eym hvers tónelsks manns.“ EgiU ólafsson og LR Tónlistin ur Evu Lunu ★★★★ „EgUl reiðir fram sextán lög og söngtexta sem halda sýningunni að miklu leyti saman. Hcima í stofú gerir platan líka sitt gagn við að kippa manni í latínóliðinn.“ Nýdönsk og leikarar úr Þjóðleikhúsinu Gauragangur ★★★ „í söngleikjum er víst lenska að „allir syngi“ í viðlögum, og það er þessi fjöldasöngur sem einna helst dregur plötuna niður.“ Sigtryggur dyravörður Mr. Empty ★★ „Sigtryggur dyravörður spUar dálitið fölnað graðhcstarokk, meðlimimir halda í hin gömlu gUdi Guns’n Roses og kó án þess að rcyna mikið fyrir sér með frumlegar pælingar.“ Púff, Curver, Silluppsteypa og Kolrassa krókríðandi Fire ★★★ „Þótt sveitimar velji sér sameiginlcgt „fram- boð“, til að eiga meiri séns, eiga þær fátt sameig- inlegt músíklega, nema auðvitað að spUa eins- hvers konar undirheimarokk og vera ungar og ákafar.“ Texas Jesús Nammsla Tjatnmsla ★ ★★ „Sveitin njörvar sig ekki niður við eina teg- und tónlistar, en mcstum gæðum nær hún í léttu en frumlegu poppi sem velkist órætt á mörkum bamatónlistar, a-evrópskrar teikni- myndatónlistar og framúrstcfnurokks.“ Saint Eticnnc Tiger Bay ★ ★★★ „Það er leikur einn að fara yfir sykurstrikið en Saint Etienne gera það aldrei. Þau em aldrei haUærisleg og alltaf svöl og sjarmcrandi. Besta popp í heimi.“ Ramones Acid Eaters ★ ★ „En hvað er pönk? Er það ekki hrátt rokk al- veg eins og pönk? Ramones gera þetta svo sem . ágætlega lika, en mesti hrálcikinn er horfinn af pcrlunum, enda Ramones orðnir gamlir og upp- tökurnar finpússaðar.“ Snoop Doggy Dogg Doggystylc ★★ „Hann rappar um lífið í svörtu undirheim- unum; partíin, „tíkumar“ og dópbraskið. Hann leggur áherslu á að klæmast — sem löngum hef- ur gefist vel — en er ópólitískur og bcndir lítið á óréttlæti blakkrar gettóeymdar.“ IceCube Lcthal Injection ★★ „MúsUdega séð er iítið nýtt í gangi og Letlial Injecton er kraftminni en fyrri plötur hans.“ Hvar er Gísli Rúnar? Hann erfastur í magnaranum!) Ég á ekki heyrnar- tól en ég er búinn að koma hátöl- urunum fyrir sitt hvorum megin við hausinn á mér. Ég er líka af- slappaður, pakksaddur og þunnur; sem sagt, tilbúinn með opinn huga fyrir þetta umlykjuverk (ambient: tónlist sem hefur það að markmiði að breyta hugarástandi hlustand- ans) — fyrsta sinnar tegundar hér álandi. R ú m u m fimmtíu mín- útum síðar er ég vankaður og loftlaus sem sprungin 17. júní-blaðra. Þetta hafði þó einhver áhrif. Hljóðin eru kunnugleg — umferðarnið- ur, þotuhreyfill í háiftíma, stál- hurð að skellast aftur í ffystiklefa SS, Amold Schwarzenegger að segja „fuck“ á tvöföldum hraða, klámkerlingin Annie Sprinkle að stynja og fieira í svipuðum dúr — en samsetningin er nýstárieg. Verkin eru fimm en heiidin sam- felld. „Óleyfilegt skráargat“ bjó mann undir lætin, „Veifaðu dauð- um kjúkiingi“ vakti falska öryggis- kennd, „Anamorphosis“ skaut manni skelk í bringu, „Náttvilji guðs“ ærði mann endanlega og „Guðflogaveiki“ fékk mann næst- um til að biðja til guðs um að þessu færi nú bráðum að ljúka. Þetta er verk sem tekur á. Þess á ekki að njóta sem tónlistar og þess vegna eru stjörnur og hauskúpur ónauðsynlegar. Það er ekkert beint frumlegt lengur, og þessi plata ekki heldur, en þetta er nokk magnað tónverk sem slær mann í rot. Um- slagið er smart og bæklingurinn fyndinn. Kannski er þetta eitt alls- heijar grín? Það þarf visst hugrekki til að gera svona plötu, en ennþá meira hugrekki, já, beinlínis fífldirfsku, til að hlusta á hana. PRIMAL SCREAM GIVE OUT BUT DON'T GIVE UP ★ Breska sveitin Primal Scream hefur alltaf farið troðnar slóðir. Langur tími hefur lið- ið á milli platna og hafa þeir á þeim tíma verið að troða slóðirnar. Þeir segjast bara spila það sem þeir fíla í það og það skiptið. Á fyrstu plöt- unni filuðu þeir The Byrds, Stooges á þeirri næstu og síðustu árin hafa þeir filað Rolling Stones. Á „Scre- amadelica“, sem ranglega er talin til meistarastykkja þótt hún sé ágæt, blönduðu þeir sterkum danstakti SOUNDGARDEN SUPERUNKNOWN ★★★ Löngu áður en gruggið komst á vinsældalistana og Kurt greyið brotnaði undan frægð- inni og her- óíninu var Seattle-band- ið Soundgar- den byrjað að þróa sitt kraftmikla rokk. Nú, þegar sulta stöðnunar- innar drýpur af gmgginu, eru Sound- garden enn n o k k u ð ferskir. Síð- asta plata þeirra, „Badmotorfinger“, sem kom út ’91, gaf tóninn fýrir marga, t.d. Pearl Jam og þriðja flokks gruggbandið Stone Temple Pilots. Á nýju plötunni, þeirri fjórðu, kveður enn við nýjan tón. Hljóð- garðurinn er enn kraftmikill, en málmkenndari en fýrr. Það er stutt í klisjuskúffú þungarokksins, en bandið leggst aldrei svo lágt, heldur logsýður úr grotnandi brotahaugn- um sterka, persónulega og að flestu leyti frumlega málm-höggmynd. Lögin fimmtán mynda sterka heild þar sem margt kemur á óvart. við rokktakta Rollingana, en á nýju plötunni er útkoman áþekk því sem kæmi út úr því ef Rolling Stones hittu Sly and the Family Stone á breskum pöbb og afréðu að skella sér í djamm á sviðinu. Ekki amalegt, hugsa nú eflaust margir, og platan er reyndar saursæmileg, troðin ágætu partíefhi. Það er hins- vegar þessi algjöri skortur á frum- leika og sleikjuskapur við rokksög- una sem ég kaupi ekki alveg. Primal Scream er hálfgert tómstundaband. Þeir grúska örugglega saman í plöturekkum, finna eitthvað sem allir fila og segja: „Svaka grúfí, svona skulum við gera næst.“ Topplag X-sins, „Spoonman“, er frábært lag, grípandi og nýstárlegt, en vissulega ekki dæmigert fýrir plötuna og Soundgarden. Mörg önnur lög vekja þó stuðkennd við- brögð; „My wave“ og „The day I tried to live“ eru t.d. þrusurokkarar sem fá fingur tii að kreppast í hnefa og geðilla nágranna til að tapa glór- unni. „Superunknovvn" er þó ró- legasta plata Soundgarden til þessa. „Black hole sun“, „Limo wreck“ og fleiri lög eru frísklegar rokkballöð- ur sem skilja mikið eftir og endast vel. Helsti veikleiki Soundgarden er rödd söngvarans og aðalmannsins, Chris Cornell. Hann heldur stund- um að hann sé Plant og vælir á þennan leiðinlega háa-C-hátt sem flest þungarokk er smitað af. Tón- listin er þó það góð að maður fýrir- gefúr honum vælið. Til að fullkomna verkið fór bandið til Memphis og tók þar upp. Þeir fengu gamalreynda bransakarla og -kerlingar úr sveit- inni til að ljá verkinu sannfærandi rokksögulegan blæ. Lögin eru ell- efú, gospellegar baliöður, funkadel- ískt rokkfönk og algjörar, stælingar á Stones. „Rocks“ er t.d. nákvæm- lega eins og „Rocks ofF‘ með Stones — gamlingjarnir ættu að fara í mál. Platan er „ffumsamin“ kóver-plata og verst er að sleikjuskapurinn og óheilindin skína alls staðar í gegn. Rokkkúkurinn Primal Scream verður ekkert betri á bragðið þótt súkkulaði sé smurt á hann. bandsins, sem segist vera samkynhneigt og öfga-frjálslynt. Auk þess að spila hér tvisvar ætlar bandið að taka upp nokk- ur lög. Þau eru Risaeðluaðdáendur og ætla að reyna að fá Möggu Stxnu með vinum spila Reptilicus, Curver og Ma- us, og annað kvöld í MH Kolrassa krókríðandi, INRl og Svið. Það er vit- anlega skyldumæting. Svið og Saktmóðígur á Hressó Húsvíska pönkbandið Svið kemur í bæinn til að hita upp fyrir God is my co-pilot. Þeir ætla að nota ferðina vel og hafa fengið inni á Hressó á laugar- Hlynur Þór og Guðmundur Svavarsson að fremja sitt hráa og kraffmikla ný- pönk og fá hina gjörsamlegu ærðu sveit Saktmóðíg til að spila með sér. Hávað- inn og keyrslan hefst kl. 9. I a r u r bransanu Guð er aðstoðar- fiugmaðurinn minn Pönksamsteypan Fire inc. ætlar enn að gleðja rokkáhugamenn landsins nú um helg- ina. New York-sveitin God is my co-pilot er komin á skerið og spil- ar tvisvar, á Tveimur vinum og í MH. Hljómsveitin er með öllu óþekkt hér á landi, eins og eðlilegt er, en hefúr verið að feta sig upp á niðdimman stjörnuhimin nýpönks- ins beggja vegna Atl- antsála síðustu árin. Hljómsveitin skiptir ört um meðlimatölu en er byggð upp í kringum skötuhjúin Craig gítar- leikara Flanagin og söngkonuna Sharon Topper. Ásamt þeim eru komnir hingað tveir trommarar, bassa- leikari og önnur söng- kona. Sveitin hefúr gert helling af litlum plöt- um og þijár stórar og héðan fara þau til Bret- lands þar sem þau ætla að fylgja nýjustu plötu sinni, „Straight not“, eftir. GIMCP spilar kreljandi blöndu pönks og ffídjass og eru tón- leikar þeirra uppá- tækjaríkir og skrautleg- ir. I blaðaviðtölum er mikið talað um viðhorf FIMMTUDAGURINN 14. APRÍL 1994 PRESSAN 15B „Það þarfvisst hug- rekki til að gera svona plötu, en ennþá meira hugrekki, já, beinlínis fífLdirfsku, til að hlusta á hana. “ Rokksagan sleikt upp „Soundgarden er helsta von þeirra sem enn trúa á gruggið. “ sér x hijóðver hér. Rjóminn af íslensku rokki mun hita dagskvöldið. Þar ætla Hans Wium, upp fyrir Kanana. í kvöld á Tveimur

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.