Tíminn Sunnudagsblað - 01.10.1967, Page 3

Tíminn Sunnudagsblað - 01.10.1967, Page 3
0»wm Nki r- Höfrungarnir hafa ávallt vakiö hrifningu manna. Þelr eru einstaklega greindir, elta skip klukkustundum sam- n og eru svo góðlátlegir, að þeir amast ekki við því, 'aó að krakkar setjist á bakið á þeim. Þeim er margt til lista lagt. Þeir senda frá sér hljóðbylgjur gegnum vatnið og beita eins konar bergmálsskynjun til þess að átta sig. Höfrungur getur þess vegna farið allra sinna ferða, þótt augu hans séu byrgð. ■V' Hvalakyn þetta er oft I flokkum. Verði einhverjir einstaklingar varir við flskatorfu, er sendiboði gerður út að leita flokkinn upþi, og hann visar síðan é torfuna. Það óhapp varð í stóru sædýrabúrl, að höfrungur missti meðvitund og sökk til botns. Samstundis flykktust að aðr- Ir höfrungar, sem lyftu þeim, er fyrlr slysinu hafði orðið, upp úr vatninu, svo að hann kafnaði ekki. Auðvelt er að temja höfrunga, svo að þeim hefur að því leyti verið jafnað við hunda. Þeir eru mjög nám fúslr, læra fljótt alls konar listir, og sumir vísindamenn telja sig koma vel á veg að skilja mál höfr- unga. Meðal lista, sem höfrungar leika, er sð stökkva hátt upp úr vatninu og stinga sér I gegnum logandi hringi. Að launum fá þeir svo vænan fisk. Þetta er þó aðeins ein af mörgum brautum, sem þeir þreyta. Kafari sat í þrjátíu dægur í búri á sjötíu metra dýpi. Þá var höfrungur notaður sem póstur. Hann skilaði bréf- um frá kafaranum til manna, sem fylgdu honum á báti. Þessi tilraun gafst svo, að nú er rætt um það i fullri alvöru að nota höfrunga við rannsóknir á hafdjúp- unum. Þeir eru sem sé ekki einungis skynugir, heldur og fúsir til sam- starfs við menn. T.í M 1 N N - SUNNUDAGSBLAfi 843

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.