Morgunblaðið - 28.04.2004, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.04.2004, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 2004 43 Varahlutir í vörubíla og vinnuvél- ar. Erum að rífa Volvo FH 12. Eig- um einnig ýmsa varahl. í Volvo, Scania, M. Bens og Man. Útveg- um varahl. í fl. gerðir vinnuvéla. Heiði – vélahlutir, s. 534 3441. Scania, Volvo eigendur! Varahlutir á lager. Upplýsingar, www.islandia.is/scania G.T. Óskarsson, Vesturvör 23, Sími 554 6000. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmuveg 22 sími 564 6415 - gsm. 661 9232. Jeppapartasala Þórðar, Tangar- höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '95, Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol '92, Legasy '92, og Vitara '91-'97 31“ kr. 12.990 stgr. 33“ kr. 13.990 stgr. 35“ kr. 14.990 stgr. Gerið verðsamanburð Matador nýir sumarhjólbarðar 155 R 13 kr. 3750, 165/70R13 kr. 3950, 175/65 R 14 kr. 4790, 185/ 70R14 kr. 5450, 185/65R15 kr. 5990. Besta verðið. Kaldasel ehf., Dalvegi 16, Kóp., s. 544 4333 og Grensásvegi 7 (Skeifumegin) Rvík s. 561 0200. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Amerískur húsbíll. Ford E450 með Fleetwood Tioga húsi. Nýskr. 05/2001. Vél V10 310 hö. Ekinn 7.700 mílur. Lengd 9 metrar. Hlaðinn aukabúnaði. Verð 4.900.000. Uppl. í síma 892 0382. ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta Geymið auglýsinguna Sími 893 1733 og 562 6645 JÓN JÓNSSON löggiltur rafverktaki jon@netpostur.is Spíssar ehf. Hverfisgötu 108 101 Reykjavík Losum stíflur, hreinsum holr æsi, nýlagnir, rotþ rær, smúlum bílaplön o.fl. Stíflulosun Bíll og 2 menn 13.500 kr. klst. í dagvinnu. (10 km innif.) 35 kr. umfram km. Nonni 891 7233 Hjörtur 891 7230 Áratuga reynsla NÝTT VW Transporter Syncro (4x4) dísel '98. Til sölu VW Transp. Syncro dísel árg. '98 sendibifr. Lengri gerð m. gluggum, ek. 92 þ., nýskoðaður og í góðu standi. Dráttark., samlæsingar. Uppl. í s. 896 1422. Jeep Cherokee ek. 150 þús. km. Limited, 4.0 vél, sjálfskiptur, upp- hækkaður, nýskoðaður, ný nagla- dekk fylgja. Leðurklæddur glæsi- bíll. Ásett verð 400 þús. Uppl. í síma 899 5762. Nissan Patrol 2.8 dísel turbo Int- erc. árg. 1995, ekinn 220 þús., ný- upptekin vél, nýtt head, 35" dekk, breyttur fyrir 38", loftlæsingar, drifhlutföll, loftdæla o.fl., high roof. Verð 1.550 þúsund. Uppl. í s. 857 7334. Innflutningur USA. Bílar, vélar, sjálfsk. Verðd. Grand Laredo árg. 2000 verð 1,8 millj. Árg. 2004 verð 3,6 millj. Heiðarlegur og vanur innflytjandi (líklega ódýrastur á markaðinum). Heimasíða centr- um.is/bilaplan en upplýsingar í síma 896 5120. ÁRLEG móttaka Fulbright- stofnunarinnar var haldin 21. apríl sl. í Iðnó, til heiðurs þeim íslensku styrk- þegum er hlutu Fulbright-styrk í ár til framhaldsnáms í Bandaríkjunum. Þetta árið voru veittir alls 14 styrkir. Á myndinni eru styrkþegarnir ásamt James I. Gadsden, sendiherra Bandaríkjanna, Ragnhildi Zoëga, for- manni stjórnar Fulbright-stofnunar- innar, og Láru Jónsdóttur fram- kvæmdastjóra. Þeir styrkþegar sem hlutu styrk í ár eru: Egill Júlíusson, Elsa Eiríks- dóttir, Gauti Þór Reynisson, Guð- mundur I. Guðbrandsson, Ingvar Sigurjónsson, Jóel Karl Friðriksson, Jóhanna J. Jochumsdóttir, Katrín H. Hallgrímsdóttir, Matthías Kormáks- son, Ulf Nielsson, Kjartan Björg- vinsson og Erla Þ. Pétursdóttir er hlaut Cobb Family Fellowship til framhaldsnáms í Flórída. Einnig hlaut Anna Jeeves styrk á sum- arnámskeið fyrir framhaldsskóla- kennara og dr. Júlían M. D’Arcy hlaut styrk til fræðistarfa við Oregon State University. Nokkrir styrkþeganna voru fjar- verandi. Hlutu styrk frá Fulbright-stofnuninni SÍMINN hefur kynnt nýja áskrift- arleið sem nefnd er Ásinn. Með Ásnum verður eitt verð, 8 kr. mín- útan, úr GSM-síma hjá Símanum hvort sem hringt er úr GSM-síma í annan GSM-síma, borðsíma eða sent SMS innan kerfis Símans. Áskriftarleiðinni er ætlað að ein- falda verðskrá hjá Símanum með einu verði innan kerfis Símans. Eftir breytingarnar verður 20% verðlækkun á símtölum frá GSM- síma í borðsíma eða úr 10 kr. í 8 kr. Einnig mun sending SMS- skeyta innan kerfis lækka um 11%. Að auki mun mánaðargjald áskriftarleiðarinnar lækka um 30% frá því sem Gulláskriftin bauð upp á eða úr 1.800 kr. í 1.290 kr. Núm- erabirting verður gjaldfrjáls við breytinguna. Símtöl í NMT-kerfi Símans og í GSM-síma hjá Og fjarskiptum verða 22 kr. allan sólarhringinn og sendingar á SMS utan kerfis verða 10 kr. Símtöl lækka við það á dag- inn um 8% en hækka um 11% á kvöldin og um helgar. Í GSM-áskrift og heimilissíma hjá Símanum greiða viðskiptavinir fyrir þær sekúndur sem símtalið varir. Eitt verð í borð- síma, GSM og SMS Fundur um eignarhald á fjöl- miðlum Lögfræðingafélag Íslands efnir til hádegisverðarfundar um eignarhald á fjölmiðlum í Gullteig á Grand hóteli fimmtudaginn 29. apríl kl. 12. Davíð Þór Björgvinsson, pró- fessor og formaður nefndar um eign- arhald á fjölmiðlum, heldur erindi. Almennar umræður undir stjórn varaformanns félagsins, Benedikts Bogasonar héraðsdómara. Frumkvöðlaþing undir yfirskrift- inni Nýsköpun – sóknarfæri fram- tíðar verður haldið á morgun, fimmtudaginn 29. apríl kl. 9–13.30 á Grand hóteli Reykjavík. Markmið Frumkvöðlaþings er að hvetja til umræðu um þátt frumkvöðla í ný- sköpun, starfsskilyrði þeirra og stuðning. Á þinginu er ætlunin að fá fram mis- munandi sýn, álit og niðurstöður þeirra fjölmörgu hagsmunaaðila sem að umræðuefninu koma, segir í fréttatilkynningu. Á NÆSTUNNI Fundur stuðningshóps um eggja- stokkakrabbamein Rabbfundur stuðningshóps kvenna sem fengið hafa eggjastokkakrabbamein verður í dag, miðvikudaginn 28. apríl, kl. 17, í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Gestur fundarins verður Anna Salvarsdóttir sérfræðingur í kvenlækningum á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Í DAG LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum að ákeyrslu á mannlausa bifreið á Vesturgötu við Kaffi Reykjavík 21. apríl milli kl. 18.30 og miðnættis. Bifreiðin er af gerðinni VW Polo KZ-718 og var vinstri fram- hurð og afturhleri hennar skemmd- ur. Ekki er kunnugt hver var þarna að verki og eru því þeir sem geta gef- ið frekari upplýsingar beðnir að snúa sér til lögreglunnar. Lýst eftir vitnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.