Íslendingaþættir Tímans - 27.07.1968, Blaðsíða 18

Íslendingaþættir Tímans - 27.07.1968, Blaðsíða 18
MINNING Lára Guömundsdóttír Lækjarmóti Hún fluttist að Æsustaðagerði í Eyjafirði og ólzt þar upp hjá fóst- urforeldrum til 15 ára aldurs. Þá fór hún í vistir eins og gekk á þeim árum og var á ýmsum bæj- um í , firðinum, unz hún giftist Benedikt Sigurðssyni, þingeyskum dugnaðarmanni, og fluttist með honum að Barnafelli vorið 1910. Barnafall er merkileg jörð, og fegurri eða stórbrotnari sýn getur varla af bæjarhlaði. Bærinn stóð í hlíðarhalli á gljúfurbrún Skjálf- andafljóts, þar sem Barnafoss steypist úr þröngum stokki niður í hHkagliú'ur. Um hann eru þjóð- sögur ýrmar Handan t'liótsins er Þingey sögufræg og iðjagræn þótt hraun sé undir Handan hennar rís skógi klædd Fljótsheiðarbrekkan. Hlíðarnar umhverfis Barnafellstún ið eru silfurslegnar og gullbrydd- ar af gráv<ði og gulvíði. kjarna- land mixið til fjárbeitar. en skammt tndan á báðar hendur eru skógar pn'iðir Túnið var þýft og lítið. Úðann úr fossinum lagði stundum i austankalda upp vfir túnið. og á vetrum gat mvndazt þar gljá «em engum var stæð Af þvi varð betjusaga á þessari öld. Ungur sonur Kristínar og Bene- dikts var að leik á hlaðinu en rann fram af hlaðvarpanum og niður túnið alla leið á biargbrún og stöðvaðisf þar á. hniótum. sem stóðu upp úr hjarninn Krist.ín kom út i sömu svifun og sá á eftir sveininum Hún nafði engin umsvif en fór á eftir honum til Hinn 12. júní s.l. andaðist að sjúkrahúsinu á Selfossi frú Lára Guðmund^dóttir, Lækjarmóti, Sandvíkurhreppi, eftir langa og stranga sjúkdómslegu. Lára var fædd hinn 15. sept. 1898/ að Skúfslæk í Villingaholts- hreppi. Foreldrar hennar voru Guðmundur Brynjólfsson frá Keld um og kona hans Guðrún Gests- dóttir frá Skúfslæk. Ung fluttist hún með foreldrum sínum áð Sólheimum í Hruna- mannahreppi, þar sem þau bjuggu þess að reyna björgun, þó að í bráðan voða væri, og brast ekki móðurkiarkinn. Hún stöðvað- ist á sötnu hnjótum og drengur- inn. Þar stóðu sonur og móðir á bjargbrúninni í yfirvofandi hrap- hættu og gátu ekki þokað sér af þessum stað. Elzti sonurinn var þá um fermingu og staddur á Þingey á þessari stundu, enda var þá ís- brú á fosstokknum einb og stund- um varð á hörðum vetrum. Hann komst heim til bæjar náði þar reku og með hjálp þriðja bróður ins tókst honum að höggva spor í hjamið niður til mæðginanna, svo að þau björguðust upp. Sú saga varð landsfræg og pilturinn hlaut góð /erðlaun. Búskapur í Barnafelli var eng- inn leikur fátækum hjónum með mörg börn Jörðin var erfið, tún- ið þýft og engjar engar að kalla. En dugnaður þeirra Bama- fellshjóna. nægjusemi og bjargar- vilji sigraði hverja þraut. Glað- værðina þmut aldrei á þeim bæ Mér verður æ í minni hressilegt viðmót og vílleysi þeirra Barna- fellshióna Kristín lét ekki sitt* eft ir liggja f iffsbaráttunni Hún vann engu minna utan húss en innan og að heyskapnum gekk hún flesta daga, jafnt þntt hún hefði um barn ‘ reifum að sjá Þann heyskap varð þó stundum að sækja langan veg á aðrar jarðir. sinn búskap, og ólst þar upp í stór um glaðværum systkinahópi, en þau Sólheimasystkinin voru tólf. Hinn 14. sept. 1918 giftist hún Sigfúsi Öfjörð frá Hjálmholtskoti, mikilhæfum, hugsjóna og fram- kvæmdamnnni, er átti stóran þátt í uppbyggingu margra meiriháttar framkvæmda hér í sýslu og víðar. Þau byrjuðu búskap að Glóru í Hrunamannahreppi. Þaðan fluttu þau að Brúnavöllum á Skeiðum þar sem bau voru tvö ár. Þá fluttu þau að Haga í Sandvíkurhreppi, Þau Be.nedikt og Kristín bjuggu í Barnafeili í 24 ár og urðu börn þeirra sjö, er upp komust, og eru nú sex á lífi, öll myndarfólk. Efnissonur Þórhallur að nafni, dó 19 ára. Benedikt og Kristín gerðu býsna margt til umbóta í Barnafelli, þótt fjárhag- urinn væri þröngur. Þakslétturn- ar niður i gegnum túnþýfið munu hafa kostað marga svitadropa, og þau og svnir þeirra bættu einnig hús jarðarinnar. Þó fór svo að Barnafell fór í eyði, er þau flutt- ust þaðan, enda vart búandi þar á nútíma visu. Þau fluttust í Landa mótssel, miklu hægari jörð. og bjuggu þar átján ár áður en Bene- dikt lézt, og þar dvelst Kristin nú hjá Braga syni sínum. en annar sonur hennar, Arnór hefur byggt sér nvbýli f landi jarðarinnar. Kristín er enn glöð og hress, snögg í hreyfingum og kvik á fæti. Á góðum <.umardegi fer hún gjarn an út með hrífu sína og hefur ekki gleyrnt handtökunum. Ann ars unir nún við fóstur barna- barna sinna eða bregður á glatt tal við vini og nágranna lifsrevnd kona og g!ögg, og hefur borið sig- urorð af baslinu, sem aldrei náði að beygja hana. Þar er enn óslit- in sú steUra taug, sem dugði ís- lenzkri bjóð til lífs á löngum og hörðum öldum. AK 18 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.