Íslendingaþættir Tímans - 27.07.1968, Blaðsíða 22

Íslendingaþættir Tímans - 27.07.1968, Blaðsíða 22
MINNINC Sigríður Á. Björnsdóttir frá Sellátrum við Reyðarfjörð Hún var fædd á Eskifirði 4. september 1884 og hefði því orð- ið 84 ára á þessu ári hún frænka mín. hefði 'nún fengið að lifa. Sigriður Ágústína Björnsdóttir var fædd á Eskifirði Faðir henn- ar — afi minn — var Björn Jóns- son. bókbindari og oddviti er bjó á Sléttu vð Reyðarfjörð. en móð- ir hennar — amma mín — var Anna Siggerður Eyjólfsdóttir. Frænka mín Sigríðui var elzt sinna systkina. Árið 1913, eða nán ar tiltekið 13. ágúst 1913 giftist hún frænda mínum Páli Jakob Jónssyni frá Sellátrum við Revðar- fjörð, en þar bjuggu þau til árs- ins 1930, er þau urðu að flytja inn á Eskifjörð en til þess 'lágu ýms- ar ástæður Á páskadag 1959 kvaddi frændi minn PálJ, og nú er hún frænka mín einnig horfin úr þessum heimi. Föstudaginn 12. iúlí. kvaddir þú veitt hermi visindi háskólanáms frá fyrstu minnum María Valdimarsdóttir vann jafn an á heimil? foreldra sinna. Verk- hæfni hennar var mikil fjölhæfni hennar enn meiri. afköstin marg- föld. hvor' sem unnið var að fín- asta útsaumi, venjulegum eldhús- störfum eða skroppið • útiverkin. Starfsgleðin var mikil. vinnan heima, þátftaka í félagsstarfi ung- mennaféiae.-'ins, Kirkjukórnum á LundarbrfKku. — þannig færðu dagarnir bessari ungu konu heil- brigða gleði og ríkulega lífsham- ingju. Fyrir árj síðan kenndi María sjúkdóms er ágerðist fljótt Hún gekk undir mjög stórkostlega skurðaðge-ð á Fjórðungssiúkrahús im á Akureyri í fyrra sumar — aáði furðufljótt nokkrum bata, rom heim um fyrstu göngur og Jró fé föður síris í réitum sem mnjulega lláf hún síðan hin venju þennan heim, kæra frænka, — um bjarta og heiða sumarnótt. Birta og ylur var táknrænt fyr- ir ævi þína, þau 36 ár er ég hefi þekkt þig. ÖUum vildir þú gott gjöra. — Á þessum degi, þegar ég kveð þig i hinzta sinn, þegar ég horfi á eft'r hvitri kistu með gyllt um krossi á loki, hverfa niður í dökka moldina, vaka mér ýmsar hugsanir í brjósti og minningarn- ar sækja að. Hún hafði ávallt þann sið hún frænka min, að lesa örlítið í kver- unum sínum — Nýja testamentinu og Bænabókinni sinni áður en hún gekk til hvílu á kvöldin. Nú situr enginn á gula bekkn- um undir glugganum í eldhúsinu við lestur — og nú læðir enginn örlitlum mola inn á skrifborðið mitt á kvöldin — og kverin þín liggja óhrevfð á borðinu. Allt er í helminum hverfult. En legu störf heima næstu mánuðina. Um s.l. áramót hvarf María Valdi- marsdóttir á ný til Akureyrar og lagðist á sjúkrahúsið Þar hófst hin ójafni leikur konunnar ungu, sem þráð1 árin og dagana með striti sínu og erfiðleikum, með fögnuði timanna og himinhárri lífs- hamingju, en sjúkdómurinn var banvænn og þjáningarnar ofur- mannlegar En það heyrðist ekki æðruorð a+ vörum hennar og hún andaðist 3 apríl s.l María Valdimarsdóttii var ógift en son átti hún, þann ei Valdimar heitir, tæpiega 5 ára Hún var kvödd og greftruð á Lundarbrekku þann 10 apríl s.l. Fjölmenni var þar meira en ég hef áður -:éð. Voi-blærinn strauk mjúklega im heittelskaðar hliðar Halldórssraða. Sigurður Eiríksson, á Sandhaugum. minningin um hana frænku mina, þá elskuiegustu og óeigingjörn- ustu veru, sem ég hef pekkt þessi 36 ár, er eg hef fetað á lífsbraut- inni, vakir í huga mínum og svo mun verða áfram. Ég get því aðeins sagt: „Ég þakka þér kæri Drottinn fyrir þessi ár, sem þú hefur leyft mér að njóta návistar frænku minnar.“ „Dæm svo mildan dauða, Drottinn, þínu barni, — eins og éttu laufi lyfti blær frá hjarni, — eins og iítill lækur, ljúki sínu hjali, þar sem ygn í leyni liggúr marinn svali.“ Þannig kveður eitt af stórskáld- untsuL Og þau orð vildi ég gera að 2 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.