Íslendingaþættir Tímans - 12.04.1973, Blaðsíða 4

Íslendingaþættir Tímans - 12.04.1973, Blaðsíða 4
öðrum ættingjum, sendi ég innile^' samúðarkveðjur, og ég óska allar minningarnar, sem þau t.B hana megi nú og ætið verma þau bjartir og hlýir sólargeislar. Sigurlina t Vegir almættisins eru okkur óikilj- anlegir, en kannski er okkur ekki ®tlaö að skilja þá. Það kann einhverjun að finnast undarlegt. En það fyrsta, sem mér datt i hug er ég heyrði lát Þor- gerðar var þetta. Nú kemur hún ekki oftar til min á æfingum og spyr mig hvort ég eigi vel heitt te með sil rónu úti. Hvers vegna hún, sem annars drakk aldrei te, vildi helzt mitt te, veit ég ekki. En hitt veit ég, að ég gleymi ekki indælu brosunum, þegar hún kbm til að skila glasinu, þakkaði fyrir og sagði: „Þetta var hressandi”, og gekk siðan til sætis sins við pianóið. l5rúð, ung stúlka, svo algerlega laus við alla tilhneigingu til að trana sér frarti. Elskulega unga vinkona. Þú þjirftir ekki að olnboga þig áfram á þeirri braut, sem þú hefur valið þér. ^fæfi- leikar þinir voru svo ótviræöir, að all- ir, sem til þekktu vissu aö sætiö við Hlín Jónsdóttir Kveðja frá söngfélaginu Gígjunni Harpan er hljóðnuð, rökkur Fyrr en varöi er fegursta v og glaðvær hópur lengur ei F. 17.6. 1911. D. 27.1 1973. Foreldrar Hlinar voru Þórunn Friðjónsdóttir frá Sandi i Aðaldal 'pg Jón Július Jónatansson, fæddur á Höskuldsstöðum i Reykjadal. Jón kom til Akureyrar um aldamótin og rak pianóið var þitt sæti. Ég er glöð yfir þvi, að þrátt fyrir þinar miklu fram- farir seinni árin, undir handleiðslu þips ágæta kennara, og þrátt fyrir hinn aiigljósa frama, sem beið þin hér, varst þú alltaf sama prúða, yfirlætis- laþsa stúlkan. I Söknuð finn ég sárt þær stundir er söngur ómar Gigjum frá. )Ei þú leikur oftar undir yngismeyjan hýr á brá. F.O. sveipast um sviðið, svartnættið er fallið á. líorið liðið og f jólunnar lokuð brá Harpan þin grætur — nú sneitta ei fimir fingur fagnandi nótnanna svið, sólarljóö syngur samhljóma hennar við. Um hraðfleyga tið var æviþáttur þinn ofinn i okkar vonir og starf. Nú sveigurinn er af örlaga^ökum rofjnn og risandi geisli hvarf. En minningin vakir svo föguf um fjólu bjarta — hún færir himninum nær. Frá liðinni stundu leggur y .inn að hjárta og ljósiá veginnslær. Þær yndisstundir verða ei tö Við heimanför þina tregahljómarnir titra En himininn brosir og árdag um taldaii, er tónarnir hrifu sál. Við færum þér, vorperla, þþkkir þúsundfaldar og þökkin er hjartans mál. igeislarglitra og tóm er meira en fyr. er genguröu um Fögrudyr. Jórunn ólafsdóttir frá Sörlastööum. járnsmiðaverkstæði þar til æviloka. Hann var starfsmaður mikill, söng- vinn og léttur i lund. Þórunn kona hans var yngst systkinanna á Sandi, skarp- greind kona og leiftrandi hagmælsk eins og hún átti kyn til. Önnur skil kunni ég ekki á Hlin heit- inni fyrir átta árum þegar leið min lá til Akureyrar til ársdvalar hjá systur minni og mági i Hrisey, Séra Bolla, syni Hlinar og Gústavs Jónassonar, rafvirkjameistara. Ég rogaðist með ritvélina og tösk- una — og það sem þyngra var: óskrif- aða skáldsögu framarlega i kollinum — upp niðþrönga stigana i húsinu við Strandgötuna, þungur á brúnina eftir vökunótt i rútu. Til dyra kom smávax- in frið kona, hýr i bragði og hlátur- mild, kynborin kona svo ekki varð um villzt, islenzkur alþýðuaðall. Hún hló að mér móðum og másandi þarna á stigapallinum. Mér létti strax. Jafnvel fyrstu kynnin voru allsendis þving- unarlaus — og sama gilti um mann hennar, Gústav, sem kom von bráöar, hlýr vörpulegur maður, sem hljóp frá verkstæði sinu upp alla þessa stiga fjórum sinnum á dag að spjalla ögn viö konu sina og grennslast fyrir um, hvort hana vanhagaði ekki um eitt- hvað, rétt eins og þau væru nýtrúlofuð, þessar rosknu manneskjur. Hann hafði svo sannarlega dálæti á henni — og hún á honum, logagylltum skýja- borum hans og mergjuðu orðfæri. Ég skildi hana vel. Gústav bauð mér einu sinni i langferð um Ásbyrgi og til Mý- vatns i Skodanum sinum og hóf sam- stundis að lýsa þvi, sem við áttum i vændum i þeirri dýrlegu för. Að þeirri lýsingu lokinni var hreinn óþarfi að slita hjólbörðum og brenna benzini — enda var ferðin aldrei farin á hjólum, heldur sitjandi i flæðarmálinu neðan undir prestsetrinu i Hrisey.1 Það var bæði einfaldara og ódýrara. Listamaö- ur — sem litið þjóðfélag gerir að raf- virkja — hefur ráð undir hverju rifi- Og á endanum urðu þau mörg löndin og hallirnar i skýjum uppi, sem Gústav leiddi Hlin sina um, sitjandi ofan á Kaupfélagi Eyfiröinga — og alltaf fylgdi hún honum jafnlétt i lund — sinum trúbadorsem sungið hafði sig inní hjarta hennar ungrar. Gústav . Berg i kjól og hvitu með Smárakvart- íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.