Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 15.05.1976, Qupperneq 1

Íslendingaþættir Tímans - 15.05.1976, Qupperneq 1
ÍSLENDINGAÞÆTTIR m — _ __ Laugardagur 15. mai 1976 —17. tbl. 9. árg. No. 251 TINIANS Hjónin í Ærlækjarseli í Öxarfirði Arnþrúður Grímsdóttir °g Jón Björnsson i Ég var hér um daginn, i siöasta Páskaleyfi kennara, að blaða í gömlu bréfadóti og rakst þá á elskulegt bréf ffá henni frænku minni I Seli, — frá henni Þrdðu i Seli eins og hún var aHtaf kölluð heima. Hún frænka min i Seli var ein sd hjartahlýjasta og bezta sal sem ég hef nokkru sinni kynnzt og er í huga minum eins konar tákn l^irra beztu eiginleika sem finnast i ^annlegu eðli. Og nd er hún horfin af síónarsviði fyrir nokkrum árum, Plessunin en minningin um hana mun aUtaf lifa heið og hlý i hugum okkar sam þekktum hana ættingja vina og afkomenda. Þetta gamla bréf frá henni frænku minni i Seli varð að sjálfsögðu til þess aí> ýmsar minningar um aðrarifjuðust einnig upp og þá ekki sizt um ágætan e'ginmann hennar, Jón Björnsson, — hann Jón I Seli, eins og hann var jafn- nefndur. En mann sinn missti fr®nka min af völdum botnlangabólgu rá börnum þeirra ungum er hann var enn á bezta aldri, rétt um fimmtugt. Wissir frænku minnar og ailra hinna nanustu var meiri en orð fá lýst, og öll- nm sem þekktuhann várö hann harm- dauði. Jön i seli var einnig eins og frænka ^nin, frábær og fágætur persónuleiki á Slnn hátt, ógleymanlegur öllum sem ynntust honum. Dugnaður hanfc og atorka vareinstök og skapgeröin alltaf iúf °g létt svoaðöllum leið vel i návist ans. Frá barns- og unglingsárum m!num á ég margar óbrotgjarnarn mmningar um þennan drenglynda, Saðværa og glæsilega mann. Hdgsanir þær sem gamla bréfiö hennar frænku minnar fæddi af sér leiddu meðal annars þann sannleika i ljós, að þessara ágætu hjóna hefur aldrei verið minnzt á opinberum vett- vangi. Ég leyfi mér þvi að biðja Islendingaþætti Timans að taka um þau nokkur minningarorð og geyma i safni sinu. II. Arnþrúður Grimsdóttir fæddist i Tunguseli i Þistilfirði N-Þing. 8. mai 1890. Hún andaöist 26. september 1971. Faðirhennar var Grimur bóndi i Tunguseli Jónssonar bónda i Hvammi Björnssonar bónda á sama stað Ólafs- sonar bónda i Tröllakoti á Tjörnesi Jónssonar. Móðir hennar var Guðrdn Jónsdóttir bónda í Laxárdal Björnssonar bónda á sama stað Guömundssonar bónda A Aslaugarstöðum i Vopnafiröi Guðmundssonar. Foreldrar Arnþrúðar áttu 15 börn og ólu þau öll upp nema einn son sem þau gáfu barnlausum hjónum, nákomnum ættingjum. Auk þess tóku þau i fóstur nýfædda stdlku, vandalausa og ólu hana upp. Af þessu má sjá aö foreldrum Þrdðu hefur ekki verið fisjað saman, enda er mér tjáð að hjá þeim hafi haldizt I hendur mikil atorka einlægur sa mhug- ur og sterk trú á guð og góðar vættir. Meistari Vidalin og séra Hallgrimur Pétursson höfðu jafnan verið þar fastir heimilisvinir og reglulega lesiö og sungið úr verkum þeirra stóran hluta ársins. Þegar hugsað er til þessara tima, um siðustu aldamót þegar Þrúða er að alast iqjp og þeirra aðstæðna er þá riktu i þjóðlifi okkar, vekur það bæöi undrun og aðdáun — og gengur raunar kraftaverki næst — aö bláfátæk hjón i öllum landsfjórðungum skyldu geta leyst af hendi slik afrek. 1 þessu andrúmslofti iðjusemi, guös- trúar og góðvildar til manna og mál- leysingja ólsthún frænka min ppp. Og þau einkenni rikjandi i fari hennar alla ævi eins og fyrr var að vikið. Um reglulega skólagöngu var ekki aö ræöa á þessum árum um aldamót- in. Fræðslulög gengu ekki f gildi fyrr

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.