Íslendingaþættir Tímans - 15.05.1976, Side 8

Íslendingaþættir Tímans - 15.05.1976, Side 8
Pétur Bjarnason hafnarstjóri F. 4.1. 1939 d. 21.4. 1976 Er ég átti samtal viö Pétur B jarnason, hafnarstjóra á Akureyri, skömmu fyrir páska til þess að undirbúa væntanlegan stjórnarfund i Hafna- sambandi sveitarfélaga, þá barsti tal, að senn færi að kveðja einn af mildustu vetrum, sem komið hefði lengi á hugúr hans leitaði oft austur og tilfinn- ingalega var hann bundinn æskustöðv- unum. Þegar fundum okkar bar sam- an, var oftast minnst á Stöðvarfjörð — og ég fann að hann bar mjög hag og veg þess byggðarlags fyrir brjósti — og setti sig ekki úr færi að veita mál- efnum St'öðvarfjaröar stuðning þegar tækifæri gáfust. Mér finnst þvi eölilegt, að æsku- byggðin Stöövarfjörður skuli eiga að Akureyri og að árviss sumarbliða Eyjafjarðar myndi innan tiðar hefja innreið sina. Til þessa sumars horfði Pétur með sérstakri eftirvæntingu, þvi nú myndu komastinotkun ný hafnarmannvirki á Akureyri, þannig að Akureyrarhöfn yrðimegnugað veita þá þjónustu, sem nútima flutningahættir krefjast, en geyma i faðmi sér jarðneskar leyfar Tryggva Kristjánssonar nú að leiðar- lokum. Guðlaugu og mannvænlegum sonum þeirra hjónanna svo og öðrum vanda- mönnum vottum við hjónin innilegustu samúö okkar. Blessuð sé minning Tryggva Kristjánssonar. Björn Stefánsson. allt frá þvi að Pétur tók við hafnarstjórastarfinu hafði hann barizt fyrir þvi, að Akureyri notfærði sér hin hagkvæmu náttúrulegu skilyrði til hafnargerðar. Sizt óraði mig fyrir þvi er þetta samtal fór fram að hin sér- stæðu islenzku tönamót færðu mér þá helfrétt, er mér barst er formaður hafnarstjórnar Akureyrar hringdi til min að kvöldi siðasta vetrardags og greindi mér frá láti Péturs Bjarna- sonar, hafnarstjóra. Pétur var sonur merkra borgara Akureyrarbæjar, sem ég minnist af orðspori, er ég dvaldi þar við nám, en ættir hans eru úr Húnaþingi og Vest- fjörðum. Hann nam til stúdentsprófs við Menntaskólann á Akureyri, en hélt að stúdentsprófi loknu til Þýzkalands, þar sem hann lauk háskólaprófi i véla- verkfræði frá tækniháskólanum I Darmstadt. f Þýzkalandi kynntist Margrét Erla Kristjánsdóttir Fædd 23. desember 1946. Dáin 14. janúar 1976. Kveðja frá eiginmanni, foreldrum, systur og börnum. Við munum þig i björtum æskublóma, og blessum spor þin, hjartans Erla min. Frá vonaheimi ljúfir geislar ljóma og lýsa meðan nokkur stjarna skin. Þú varst sem dóttir vonaljósið bjarta, Þú varstsem móðirhlý og traust og góð. Þin ást var dýrsta hnossið minu hjarta, sem helgar allt i lifsins gæfusjóð. Er heilsar blær með hlýju nýju vori, sem helgum ljóðum skrifar dal og strönd, þá birtist þú með bros i hverju spori og bendir hljótt i draumsins vonalönd. Við göngum hljóð að þinu lága leiði I ljúfri bæn i angurmildum brag. Þar yfir hvelfist kvöldsins himinheiði er hljóð við flytjum þögult hjartans lag. (A.N.) V,_________________________________________________________ 8 íslendingaþættir A

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.