Heimilistíminn - 10.10.1974, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 10.10.1974, Blaðsíða 38
Tilboð merkt ® hef ekki meira vit á ljóðum en köttur, en svei mér ef ég fer ekki að fá áhuga á þeim. Það var gott hjá vinkonu þinni að skrifa mér og segja hvernig i öllu lá. — Þórunn! Ég ákvað að kyrkja hana næst þegar ég sæi hana. En ég gerði það ekki og viðhöfum aldrei verið betri vinkonur, satt að segja. H$GIÐ I — Nei, þetta eru ekki Iitlar, góðar bollur. Þetta eru kekkir i sósunni. — Hvað starfar þú? — Ég er dvegur I cirkus. — En þú ert að minnsta kosti 1,90! — Já, ég er i frii í dag. Þorpslæknirinn var ákafur veiðimað- ur og eitt sinn, þegar hann kom heim af veiðum, spurði konan hans hvort hann hefði verið heppinn. — Já, ég held nú þaö. Fékk fjóra héra og tvo nýja sjúklinga. — Ég er búinn að borga lækninum 500 krónur i viöbót. — Jæja, það var gott. Þá eru bara tvær afborganir eftir, þangað til við eigum barniö. Tveir veiðimenn sátu viö vatn og brátt fékk annar þeirra stígvél á önguiinn. Andartaki siðar kom vekjaraklukka á hjá hinum, og síðan gamall stóll. Þá varð hinum að orði. — Heyrðu, eigum við ekki aðfæra okkur. Ég held, að það búi einhver þarna niðri. I Jónas fór inn á veitingahús og spurði hver réttur dagsins væri. — Kjúklingur a la Ferrari, svaraði þjónninn. — Hvað er nú það? — Forstjórinn ók yfir hænu I morgun á sportbilnum sinum. — Hefurðu heyrt, aö konan hans Hansa er hiaupin að heiman. — Hvernig tekur hann þvi? — Hann er farinn að róast, en fyrstu dagana var hann alveg frá sér af kæti. — Nú ætti maður að sitja á eyðieyju i ruggustól með tuttugu bjórkassa og górilluapa. — Hvers vegna górilluapa? — Til að opna flöskurnar. Hann hefur fjórar hendur. Kennarinn var að útskýra fyrir nem- endunum, hvað margt getur verið likt með tviburum, ekki bara likamlega, heldur einnig ýmislegt utan að kom- andi. — Já, það er satt, sagði Jón. — Ég þekki tvo tvibura og frænka þeirra dó sama daginn! — Fyrsta skilyrðiö er, að þér reynið aö slaka svolitið á, herra Jónas. Mjög vinstrisinnaöur stúdent i útland- inu fékk alltaf peninga að heiman, þegar hann bað um þá. Félagar hans undruðust þetta mjög, þangað til hann opinberaði leyndarmálið: — Þetta er enginn vandi, ég hóta bara að koma heim. — Hljóöið dreifir sér með 330 metra hraða á sekúndu, sagði kennarinn. — Veit nokkur um neitt, sem er fljótara? — Kaninur .... svaraði Maria litla rjóð út að eyrum. áöM Skotinn sleit trúlofuninni og kærastan sendi honum demantshringinn meö áletruninni: — Varlega. Gler! — Nei, góöi maður. Ég hef ekki fært húsgögnin. Það eruð þér, sem eruð i röngu húsi. — Það voru 600 farþegar á svo þurfti ég endilega að stranda með þér, sem kannt ekki að spila. 38

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.