Heimilistíminn - 07.05.1975, Blaðsíða 29

Heimilistíminn - 07.05.1975, Blaðsíða 29
19.-20. p: 6sl, 36-40-44 sn, siðan 24-27-30 sl, sniíið og prjónið sl til baka. 21.-22. p: 6 sl, sniiið og prjónið sl til baka. 23.-24. p: 6 sl, 36-40-44 sn, snUið og prjónið sl til baka. 25.-26.: 6 sl, 27-30-33 sn, snUið og prjónið sl til baka. 27.-28. p: 6 sl, snUið og prjónið sl til baka. 29.-30 p: 6 sl, 18-20-22 sn, snUið og prjónið sl til baka. 31.-32. p:6sl, 9-10-11 sn, snUið og prjónið sl til baka. 33.-34. p: 6 sl, snUið og prjónið sl til baka. 35.-36. p: 50-55-60 sl, snúið og prjónið sl til baka. Haldið áfram að prjóna aðeins sl fram og til baka, snUið við efstu 24-27-30 1 og með 8-9-10 1 fleira i hvert sinn, þar til komnir eru 6 garðar. Ekki er snUið á 6 neðstu 1 í þessum garðaræmum, aðeins neðan við sléttu fletina. Endurtakið allt frá 1.-2. p. aftur og prjónið alls 2 1/2-3 slétta kafla, á stærstu stærðinni 3 slétta kafla að viðbættum helmingi af næstu garðaræmu. Setjið nU neðstu 38-46-54 1 á þráð og fitjið upp 40-46-54 nýjar 1 fyrir ermi. Haldið áfram að prjóna sl, en snUið — i fyrsta sinn eru prjónaðar 16-18-20 1 frá hálsmáli, i næsta sinn 8-9-10 frá brUninni og loks er prjónað alveg upp. Jafnframt er ermin þrengd um Ulnliðinn, með þvi að skilja 6 1 eftir á öðrum hvorum prjóni. Þegar ermin er 22-24-26 sm breið, eru ermalykkjurnar felldar af og 1 i beru- stykkinu eru aftur prjónaðar með 1 á þræðinum. Haldið áfram með bakið og prjónið sl og sn kafla eins og áður þar til komnir eru 10-11-12 sléttir kaflar alls, en prjónið ermina eftir 7 1/2 -8 sl kafla á tveimur minni stærðunum og 8 slétta kafla að viðbættri einni garðaræmu á stærstu stærðinni. Vinstra framstykkið er prjónað eins og það hægra en i öfugri röð og án knappagata- Kraginn: Hann er prjónaður með garða- prjóni. Takið upp 50-56-62 1 i hálsinn, þannig að 3 garðar verði eftir hvoru meg- in (hálfur listinn) Setjið merki i miðjuna aö aftan og hækkið kragann að aftan, þannig: prjónið 4 1 yfir merkið, snUið og prjónið 81 til baka, snUið og bætið 4 1 við i hvert sinn, alls 3svar sinnum hvoru megin merkisins. Haldið siðan áfram með allar l.eneftir 4. prjón, eru 61 auknar i og dreift jafnt yfir prjóninn. Þegar kraginn er um 8 sm á endunum, er fellt laust af frá röng- unni. Saumið ermasaumana saman brUn við brUn frá réttunni og festið hnappa á kápuna. Húfan:HUn er prjónuð langsum i tveimur stæröum. Fitjið upp 50 1 fyrir báðar stærð- ir og prjónið 11 prjóna garðaprjón. Mjókkið hUfuna upp, þannig: (Réttan) prjónið 40 sl, snúið og prjónið 16 sn og 24 sl til baka. Siðustu 24 1 eru kanturinn, sem brýzt upp og er alltaf prjónaður sl, en hin- ar 1 eru prjónaðar sl á réttunni og sn á röngunni og haldið áfram að prjóna 2 1 meira i toppinn i hvert sinn, þar til aðeins eru 2 1 eftir. Til að gera kantinn svolitið rýmri, er prjónað einu sinni aukalega i hverjum fleti eins og neðan á kápunni. A minni stærðinni er prjónað 2 1 minna i hvert sinn á stærri stærðinni eru prjónað- ir 2 prjónar sl. áður en haldið er áfram að snUa, eins á báðum stærðum, þangað til 1Ö 1 eru eftir. Prjónið þá 12 prjóna garða- prjón. Prjónið þannig 4 slétta fleti og lykkið hUfuna saman i miðjunni að aftan. Dragið hana saman i toppinn. H$GIÐ Já, það er rétt, súpan er köld. * — Ég gat ekki ákveðið á hverju ég átti að byrja f morgun, svo ég byrjaði ekki. — Ef ég nefni einhver nöfn, vil ég taka fram, að þau eru ekki i sambandi við neina núlifandi eða látna mann- eskju. 79

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.