Heimilistíminn - 12.06.1975, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 12.06.1975, Blaðsíða 38
WsVimr Erlendis Ég er tyrknesk stúlka og stunda nám í háskólanum í Istambul. Þar læri ég norræna sögu. Ég hef lesið bækur eftir islenzka höfunda, Þórberg Þórðarson, Gunnar Gunnarsson og Halldór Lax- ness. Ég hef mikinn áhuga á öllu is- lenzku og safna islenzkum frimerkj- um. Mig langar til að skrifast á við is- lending, sem safnar frimerkjum. Ég skrifa ensku, frönsku, þýzku og dönsku. Halile Bulut, Kmrullah Kfendi Caddesi, No. 66/a, LULKBURGAZ, Turkey. Innanlands Óska eftir pennavinum af báðum kynj- um, á aldrinum 15 tii 17 ára. Magnea Karlsdóttir, llörgshlfð, Keykjarfjarðarhre ppi, N-ís. Óska eftir bréfaskiptum við stráka og stelpur á aldrinum 20 til 25 ára. Margrét Jönsdóttir, llörgshlið, Reykjafjarðarhreppi, N-ís. Mig langar að skrifast á viö krakka á aldrinum 12 til 14 ára. Ahugamál min eru skák, púsluspil og frimerkjasöfn- Ull. Ingi Steinn Jónsson, Litlu-IIámundarstöðum, Arskógsströnnd, Kyf. Mig langar að skrifast á við krakka á aldrinum 11 til II! ára. Ahugamál eru dýr, og pop-tónlist. Alda IIjartardóttir, Litlu-Hámundarstöðum, Arskógsströnd, Kyf. Ég vil komast i hréfasamband við stráka og steipur á aldrinum 14 til 16 ára. Ahugamálin eru böll, strákar, bréfaskipti og handavinna. Kristin Jónsdóttir, Litlu-Ilámundarstöðum, Arskógsströnd, Eyf. Mig langar að komast i bréfasam- band við stráka og stelpur á aldrinum 13 til 15 ára. Æskilegt, að mynd fylgi fyrsta bréfi. Stefanía D. Guðmundsdóttir, Skagabraut 17. Akranesi. Ég óska að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 10 til 12 ára. Æski- legt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Svara öllum bréfum. Elva Björg Vigfúsdóttir, Ilornbrekkuvegi 11, Ólafsfirði. Ég óska eftir að komast I bréfasam- band við stráka og stelpur á aldrinum 12 til 14 ára. Guðbjörg Þórisdóttir, Drangsnesskóla, Drangsnesi, Strandasýslu. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 10 til 13 ára. Mynd óskast i fyrsta bréfi. Ahugamál mln eru frí- merki og ferðalög. Elin Linda Lopez, Austurhlið I Bisk. Arn. Mig langar að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 11 tii 13 ára. Ahugamál min eru frlmerki, pop-tón- list og dýr. Kristin H. Kristinsdóttir, Austurhiið II, Bisk. Arn. Mig langar að komast I bréfasamband við 12 ára stúlkur. Elfa Björk Gylfadóttir, Kringlumýri 10, Akureyri. Mig iangar að komast I bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 9 til 11 ára. Ahugamál min eru feröalög og iþróttir. Hulda Snorradóttir, Garðavegi 14, Hvammstanga, V-Ilún. Ég óska eftir bréfaskiptum viö stelpur og stráka á aldrinum 11 til 13 ára. Ahugamálin eru ferðalög. Erna Friðriksdóttir, Garðavegi 25, Hvammstanga, V-IIún. Ég óska eftir að skrifast á viö krakka yngri en 9 ára. Anna Lára Guðmannsdóttir, Lækjargarði, Seifossi. Ég óska eftir að skrifast á við krakka yngri en 15 ára. Asiaug Fjóla Vilhjálmsdóttir, 10 ára. Hjarðarholti 9, Selfossi. hKgið — Ég er viss um, að ykkur mömmu kemur vel saman. 38

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.