Heimilistíminn - 10.08.1978, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 10.08.1978, Blaðsíða 20
Cornelia og fyrrverandi ma&ur hennar, George Wallace, á meöan allt lék enn i lyndi. Cornelia Wallace kona Geoge Wallace fyl Lét hlera s mannsins og hann skildi við hana fyrir — Það leit einhver á mig fyrir nokkru og sagði: — Þú ert eins og húsmóðir, sem lent hefur á rangri hillu, segir Cornelía Wallace. — Ég geri ráð fyrir að þetta sé það sem ég er. Ekki var þetta nú alltaf þannig. Einu sinni var Cornelia nokkurs konar drottning Alabama — og sat viö völd i höll fylkisstjórans i Montgomery bar kynti hún undir ofsalegum metnaði manns sin með öllum þeim hæfileikum, sem frænka fyrrverandi fylkisstjóra, „Kissin” Jim Folsom, haföi til aö bera. Svo geröist þaö, að manni hennar var veitt banatil- ræði i mai 1972, og eftir þaö var George Wallace lamaöur frá mitti og niöur. Cornelia hélt Wallace-fánanum hátt á lofti, en sumir vinir hennar telja, aö ævin- týriö hafi i rauninni endaö, þegar hún kraup við hliö Georges i verzlana- miöstööinni i Maryland fyrir sex árum. Aörir telja, aö hún hafi ef til vill sýnt of mikla hæfni á stjórnmálasviðinu og George, og ef til vill einnig aöstoöarmenn hans, hafi ekki getað sætt sig viö taliö um, aö hún ætti ef til vill eftir að taka viö af honum sem fylkisstjóri, rétt eins og fyrri kona hans, Lurleen haföi gert. Josh sonur Corneliu meö nýja Labrador-hvolpinn sinn, Cinder. — Þegar synir minir eru orönir 16 ára og farnir aö aka bfl, þá þarfnast þeir mln ekki eins mikiö og áöur. Hjónabandiö fór út um þúfur, en þó ekki fyrr en upp komst að Cornelía hafði tekiö upp á þvi aö hlera simtöl eiginmanns sins. Nú heldur hún þvi fram, að George hafi viljað fá skilnaöinn, en ekki hún. — Ég barðist gegn honum i lengri tima. Ég gat ekki haldið þetta út lengur. Er þaö satt, sem sagan segir, aö starfsmenn hans hafi greitt atkvæöi um að senda hana i burtu? — baö voru margir, sem reyndu aö hafa áhrif á hann. bað get ég staðfest. Fólk, sem vildi vera nálægt George vegna valda hans, barðist fyrir þvi aö losna viö mig. Nú er svo komið fyrir Corneliu Wallace, að spurningarnar HVl og HVERS VEGNA hafa oröiö aö vikja fyrir HVAÐ NÚ? Hún er 39 ára gömul og hefur orðiö a& sætta sig viö annan hjónaskilnaö. — Ég hef lifaö lifinu algjörlega fyrir aðra persónu, segir hún. — Hingaö er ég komin, án þess aö hafa viljaö þaö sjálf, og þaö er sannarlega erfitt. En nú verö ég einungis að Iæra aö lifa lifinu á nýjan leik. Eftir aö hún skildi við mann sinn I árs- byrjun var eitt af þvi fyrsta sem hún gerði i samræmi viö þessa ákvörðun að skrifa til Althea Flynt, eiginkonu Hustler-útgef- andans, sem varö örkumla vegna byssu- skots. — Ég vissi strax og ég heyröi, hvar sárin voru, aö mænan heföi skaddazt, og 20

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.