Heimilistíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 20
Auglýsing um kvikmyndina Cleopatra frá árinu 1934 Bogart var mikiis metinn árift 1942 Gömlukvikmyndaaug ar hafa öðlazt söfnu Þegar kvikmyndirnar komu fyrst fram á sjónarsviðið fyrir einum áttatiu árum, fylgdi þeim einnig önnur nýjung, en það voru auglýsingaspjöldin, sem lofsungu þennan nýja miðil. Þau blöstu við mönnum hvaðanæva, bæði af girðing- um, húsveggjum og hlöðum. Eftir að kvikmyndahúsin tóku að risa, komu auglýsinga- spjöld á hliðum þeirra i stað- inn fyrir stóru skiltin, sem áður hafði veríð komið fyrir á við og dreif um bæi og þorp. Allt var þetta gert til þess að lokka fólk i kvikmyndahúsin. Fjölmargir velþekktir listamenn teikn- uöu auglýsingaspjöld þessi, en vegna þess, aft spjöldin voru eingöngu hugsuft sem auglýsing, var ekki litift á þau sem listaverk, þótt Hstamenn hefftu teiknaft þau. Spjöldin entust illa, og enduftu venju- lega I ruslatunnum, eftir aft hætt var aft sýna kvikmyndina, sem þau höfftu átt aft draga fólkaft. Eneftir því sem timar lifta vill oft fara svo, aft þvi sem fólk kastafti fyrr á árum, fara menn aft safna i dag, og eftir þvi sem upplagift þverr vex verftgild- ift. Arift 1970 var selt fyrir 300 dollara aug- lýsingaskilti frá árinu 1915, þarsem verift var aö auglýsa myndina The Birth of a Nation. Arift 1977 var veröift komift upp i 5000 doliara. Þróun kvikmynda-auglýsingalistarinn- ar varft hæg en markviss. 1 upphafi stóft litiö annaft á auglýsingaspjöldunum en nafn kvikmyndafyrirtækisins. Þegar frá leift fóru nöfn myndanna aft birtast þar líka, og urftu aöalatriöift. Siftar fóru svo nöfn leikaranna aö skjóta upp kollinum, og fljótlega urftu þau þaft sem skipti máli. Stundum gat þó svo fariö, aö leikstjórarn- ir vöktu meiri athygli, en leikararnir sjálfir. Arift 1934 bar mest á nafni Cecil B. DeMille í sambandi vift auglýsingar á kvikmyndinni Cleopatra, enda þótt stór- stjörnur á borö viö Claudette colbert, Warren William og Henry Willcoxon færu meö hlutverk i myndinni. Sérhvert kvikmyndafyrirtæki hefur sln- ar ákveftnu reglur varftandi kvikmynda- Ast f meinum á auglýsingaspjaldi frá 1927. Auglýsing sem sýnir byltingarofsann I Sovétrikjunum. Myndin, sem auglýst er hér, hét Potemkin og er frá 1925. 20

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.