NT - 12.01.1985, Blaðsíða 5

NT - 12.01.1985, Blaðsíða 5
Laugardagur 12. janúar 1985 5 Nú mega leyfislausir hundar fara að vara sig: Hundaveiðar hefjast í Reykjavík í febrúar! Hundur Alberts ekki enn kominn á skrá ■ Senn dregur til tíðinda hjá hunda- laða að sér hundana með góðu og síðan er í eigu Alberts Guðmundssonar fjár- eigendum í Reykjavík, sem ekki hafa yrði haft samband við eigendur þeirra. málaráðherra. útvegað sér tilskilin leyfi fyrir gæludýr Óskilahundar og leyfislausir verða aug- Oddur kvað ómögulegt að giska á sín, því eftir 9. febrúar verða allir lýsir en hafi enginn eigandi gefið sig hvað væru margir hundar í Reykjavík í leyfisiausir hundar sem næst í hand- fram eftir tíu daga verða þeir aflífaðir. dag. Einhverntímann hefði veriðgiskað samaðir. Hingað til hefur verið úthlutað milli á töluna l-2 þúsund en útilokað væri að OddurR. Hjartarsonhjá Heilbrigðis- 1-200leyfum íReykjavíkog20umsókn- þeir væru svo margir, miðað við þann eftirliti Reykjavíkursvæðisins sagðist ir liggja á borðinu hjá Heilbrigðiseftirlit- fjölda umsókna sem hafa borist. Gjald ekki vita með vissu, hvernig þessar inu. Pað vekur óneitanlega eftirtekt að fyrir að halda hund í Reykjavík er 4800 handtökur færu fram, en líklega myndu ekki hefur ennþá verið sótt um leyfi kr. á ári. þeir sem fengu þetta verkefni reyna að fyrir frægasta hund landsins, Lucy, sem Afmælishóf Iðju í tilefni af 50 ára afmæli Iðju, félags verksmiðjufólks, býður stjórn félagsins öllum Iðjufélögum og velunnurum fé- lagsins til kaffisamsætis í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 13. janúar n.k. kl. 15.00-18.00 síðdegis. © • Félagar fjölmennið. Stjórn Iðju. FRAMURAKSmJR Framúrakstur á vegum úti kretst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar tramúr þarf að gefa ótvirætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf aö hægja ferö. Stefnuljósin er sjálfsagt aö nota. Minnumst þess aö mikil inngjóf leiöir til þess aö steinar takast á loft, og ef hratt er fariö ökum viö á þá i loftinu. yUMFEROAR RÁD FERÐASKRIFSTOFUR - FYRIRTÆKI SKÓLAR - EINSTAKLINGAR Höfum opnað fyrirgreiðsluskrifstofu í London Yeitum ferðafólki ýmiskonar veitum Dandi vi<) tep)g$P{j^nii EngU erðir til landa frá Englandi. askrifstofur sérstaklega. Höfum viðskipti við góð hótel og aðra þjónustu er lýtur að ferðamálum. Veitum ICELAND CENTRE Limited LÖNDON Súni 01-741-7371

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.