NT - 12.01.1985, Blaðsíða 14

NT - 12.01.1985, Blaðsíða 14
Iíl' Laugardagur 12. janúar 1985 14 Raði þjónusta MÚRBROT SÖGUN * GÓLFSÖCUN * VEGGSÖGUN * MALBIKSSÖGUN * KjARNABORUN * MÚRBROT Tókum aö okkur verk um land allt. Getum unniö án rafmagns. ’Lierum verötillxxVI m^nngu vanir mcnn 10 ára slarfsreynsla; leiliö u|)|)lysinna. _ — Vélale ” NÍál5 ▼ SimAr* Vélaleiga Haröarsonar hf. Símar: 7777^^8^^ Smíðum útihuröir, svalahuröir. bilskúrshuröir og glugga, I stöóluöum stæróum og eftir sérmálum. Vc rió notum eingöngu úrvalsviö í alla okkar framleióslu, ásamt vióurkenndum þéttilistum, sem tryggja þéttingu gegn vatni og vindum. V G önduð vinna á hagstæóu veröi. ferum verötilboó, þér að kostnaðarlausu. 0 hurðir DALSHRAUNI 9 HAFNARFIROI SÍMI 54595 Er stíflað ? Fjarlægjum stíflur úr vöskum.W.C. rörum, bað- körum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki. Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson - Sigurður Guðjónsson símar 71793-71974 - þjónusta allan sólarhringinn. I.altft okkur gera viö RAFKERFIÐ RAFGE YMASALA RAFSTILLING raf vélaverkstæði Dugguvogi 19 — Sími 8-49-91 Húsaviðgerðir Tökum að okkur allar almennar húsaviðgerðir, svó sem sprunguviðgerðir, silan úðum alkalí- skemmd hús. Setjum upp rennur og niðurföll. Gerum gamlar tröppur sem nýjar. Þéttum og hreinsum steyptar rennur og fl. og fl. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð. Förum út á land, ef óskað er. Upplýsingar í síma 685307. Loftpressur Trak torsgrö fur Vélaleiga Símonar Símonarsonar Víðihlíð 30 - Sími 68-70-40 ÁÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Kl. 8,30* — 11,30 — 14,30 — 17,30 Frá Reykjavík Kl. 10,00* — 13,00 — 16,00 — 19,00 ■WJumiiiMHmiii Loftbitar 1 Brenndur panell Furugólfborð Spónlagðar þiljur Grenipaneil Plasthúðaðar þiljur Sandblásinn panell Veggkrossviður USTRE% Ármúla 38 — Reykjavík sími 8 18 18 ' T <! lilll'Vlllil!! Furu & grenipanell. Gólfparkett — Gólfborð wl Furulistar — Loftaplötur \ J Furuhúsgögn — Loftabitar ' Jija Harðviðarklæðningar — Inni og eldhúshurðir — r Plast og spónlagðar spónaplötur. HARDVIOARVAL l-R Skemmuvegi 40 KÓPAVOGI s. 74111 steinsteypusögun f býður þér þjónustu sína við nýbygg ingar eða endurbætur eldra husnæðis. Við bjóðum þér alhliða kranaþjónustu til hífinga á t.d. einingum úr steypu eða tré, járni, sperrum, límtrésbitum, þakplötum, Já.hverju sem er. Við sögum f steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, iögnum - bæði f vegg og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm. til 500 rpm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjartægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Einnig vörubifreið með krana og krabba, annast allan brottflutning efnis, og aðra þjónustu. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Fifuseli12 109 Reykjavik simi 91-73747 Bílasími 002-2183 KRANALEIGA - STEINSTEYPUSÖGUN - KJARNABORUN bílaleiga BÍLALEIGAN REYKJANES VIÐ BJÚÐUM NÝJA OG SPARNEYTNA i FÓLKSBÍLA OG STADIONBlLA BÍLALEIGAN REYKJANES VATNSNESVEGI 29 3 (92) 4888 - 1081 A — KEFLAVIK HQMA 1767 • 2377 BÍLALEIGA FIAT PANDA LADA 1500 600 6 BORGARTÚNI 25 B FIAT UNOi LAOA STATlON 650 6 50 -105 REYKJAVÍK Q MAZDA 525 700 7 24065 Q VOLVO 244 850 8 50 SÆKJUM-SENDUM HEIMASÍMAR 92-6626 og 91-78034 Suðurnesjum 92-6626. c? • » *• •t\HLLHUM/VlUn. Afgreiðsla Reykjavik — simi91-16030 Afgreiðsla Akranesi — simi 93-2276 Skrifstofa Akranesi — simi 93-1095 Kvöldferðir 20,30 22,00 Á sunnudögum í apríl, maí, september og október. Á föstudögum og sunnudögum i júni, júlí og ágúst. * Þessar ferðir falla niður á sunnudögum, mánuðina nóvember, desember, janúar og febrúar. Líkamsrækt SUNNA Sólbaðsstofa Laufásvegi 17 - Sími 25280 Breiðir bekkir. Sterkar perur lnnbyggt andlitsljós Tónlist við hvern bekk Sérklefar. Snyrtiaðstaða Bjóðum upp á nudd S 25280 VERIÐ VELKOMIN OPIÐ: Mánud.-föstud. 8-23 Laugard. 8-20 Sunnud. 13-19 Þriðjud. og fimmtud. S 25280 ökukennsla Ökukennsla og æfingatímar Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiöslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. til sölu Panorama þéttilistinn • Hann er inngreyptur og harðnar ekki. • Hann einangrar gegn hitatapi og lækkar upphitunarkostnað. HÖFUM EINNIG FYRIRLIGGJANDI • Fræsara tennur • Fræsara stúta • Fræsaralönd Gluggasmiðjan r~ ni ■ S upL Sióumúla 20 simar: 81080&38220 fundir - mannfagnaðir Þingeyingamótið 1985 Þingeyingamótið verður haldið að Hótel sögu, Súlnasal, föstudagskvöldið 18. janúar n.k. og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Ræða: Steingrímur Sigfússon frá Gunnars- stöðum. Söngur: Viðar Gunnarsson við undirleik Selmu Guðmundsdóttur. Forsala aðgöngumiða verður í anddyri Súlnasalar fimmtudaginn 17. janúar kl. 17- 19. Stjórn Þingeyingafélagsins tilkynningar Evrópuráðsstyrkir Evrópuráðið veitir styrki til kynnisdvala erlendis á árinu 1986 fyrir fólk, sem starfar á ýmsum sviðum félagsmála. Uþþlýsingar og umsóknareyðublöð fást í félags- málaráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k. Félagsmálaráðuneytið, 10. janúar 1985

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.