NT - 20.04.1985, Blaðsíða 5

NT - 20.04.1985, Blaðsíða 5
Laugardagur 20. apríl 1985 5 Árneshreppur: Sjálfvirka símanum verið bilanagjarnt - frá því hann var tekinn í notkun í janúar Frá Guömundir Valgeirssyni á Bæ, f'réttaritara NT á Ströndum. ■ Hér í Árneshreppi hefur sjálfvirka símanum veriö bilanagjarnt frá því að hann var tekinn í notkun í janúar síðast- liðnum. Einstakir bæir og sveitarhlutar hafa dottið út öðru hvoru og sambands- leysið orðið til baga. Viðgerðaþjónustan, sem er á ísafirði. hefur ávallt brugðið fljótt við og komið á vettvang svo fljótt. sem auóið hefur verið. Síðastliðinn fimmtudag voru við- gerðarmenn frá ísafirði hér staddir að koma nokkrum bæjunt í santband. en á laugardag varð aftur vart við bilun og sambandsleysi. Viðgerðarmenn koniu á sunnudag frá Isafirðl og fundu út, að bilað væri á Blönduósi. Sambandslaust var því við Árneshrepp frá því snentma á laugardag og þar til seint í gærkvöldi, að sambandi var at'tur kontið á. Þykir ntönnum hér silalega hafa verið brugðist við. Eiga þó Árneshreppsbúar mikið undir því, að símasamband sé öruggt og óslitið, ekki síður en aðrir. þar sem læknisráð og þjónustu verður að sækja í önnur héruð, auk annarra samskipta. Verður því að leggja áherslu á, að allt sé gert til að halda stöðugu símasambandi og viðgerðir fari fram eins fljótt og hægt er, en þær séu ekki látnar sitja á hakanum og beöið eltir hentugleikum, eins og ráða má af óljósum fréttum, að liafi verið að þessu sinni. ■ Gunnar Hjaltason við eitt af verkum sínum. NT-mynd: Árni Bjarna FJÖLHNÍFAVAGNAR Viðerumstoltiraf að geta boðið fjölhnífavagnana frá PÖTTINGER á sérstöku afsláttarverði Matari skiiar heyinu beint í heyblásarann. Þverfæribandið gengur bæði til hægri og vinstri og nýtist einnig til losunar og jöfnunar í flatgryfjum Gunnar Hjaltason sýnir í Háholti ■ Gunnar Hjaltason opnar sýningu á teini Guðmundssyni og í Handíðaskólan- málverkum sínum í sýningarsalnum Há- unt. holti, í Hafnarfirði, laugardaginn 20. Hann hélt sína fyrstu málverkasýningu arpíl. " í Hafnarfirði, 1964 og hefur sýnt nær Gunnar stundaði gullsmíðanám hjá árlega síðan víða um landið. Guðmundi Guðnasyni og Leifi Kaldal. Sýning Gunnars er sölusýning og verður Teikninám hjá Birni Björnssyni, Mar- hún opin daglega til 5. maí kl. 14-22. Innmötunarbúnaður með 16 slaga afldreifibunaði soxun 4 cm með allt að 31 hnífi Auóveld brýning og viðhald Ár æskunnar í Köpavogi: Hraðskákmót á sunnudag ■ Taflfélag Kópavogs og Kiwanis- Teflt verður eftir monradkerfi og hefur klúbburinn Eldey efna til hraðskákmóts hverkeppandi lOntín. til umhugsunaren ífélagsheimiliEldeyjarSmiðjuvegi 13Dá mótið hefst kl. 14. Vegleg verðlaun verða sunnudaginn, í tilefni af ári æskunnar. veitt, auk viðurkenningarskjala. Þátttak- Mót þetta er ætlað nemendum grunn- endureigaaðhafameðsértaflogklukku. skólanna í Kópavogi í og 9. bekk. Laugavegurinn í gegnum mynd- listarsýningu ■ „Þetta er í fyrsta sinn sem Laugavegurinn liggur í gegnuin myndlistarsýningu,“ segir í frétt um tvær málverkasýningar Þorláks Kristinsonar sem nú standa yfir. Önnur er á veitingahúsinu Café Gcstur I.augavcgi 28, en hin er í Alþýðubankanum handan götunnar bcint á móti. Er raunvcrulega um cina sýningu að ræða að því er segir í fréttatilkynning- unni. Þorlákur Kristinsson lauk námi í Handíða- og myndlistaskólanum 1983 og hefur síðan verið við nám í Berlín og unnið þar að list sinni. Hann hefur áður haldið einkasýnignar á Akureyri, Sauðárkróki og í Vestmannaeyjum. Verðlisti og upplýsingar um PÖTTINGER fjölhnífavagna. Pöttinger Trend II 28 m3. 22 hnifar með sjálfvirkum utsláttaröryggjum fyrir hvern einstakan hnif. Sóxun 50 mm. . Vokvalyft sopvinda 1.6 m. Dekk 11.5 x 15.Dr.:skaft með tvoföldum hjörulið viö drattarvél og yfiraiagsvorn. Verð með ofangreind- um bunaði kr. 236.000.00 Ladeprofi II 31 m3 31 hnífur með sjálfvirkum útsláttaröryggjum fyrir hvern einstakan hnif. Soxun 40 mm. Vókvalyft sópvinda 1,6 m.Lokaöar plasthúðaðar hliðargrind- ur. Veltiöxull með fjöðrum. Flotdekk 15 x 17. 10 strigalaga. öremsur a ol.um hjolum stjórnaö úr ekilshúsi Drifskaft með tvöföldum hjorulið við dráttarvél og yfirálagsvórn. Verð með oíangreind- um bunaði kr. 325.000.00 Ladeprofi III 36 m3 Utbunaður er sa sami og á Ladeprofi II og auk þess vökvaopnun á afturgafli. Verð með ofangremdum búnaði kr 348.000.00 Ernterprofi III 36 m3 Sami búnaður og á Ladeprofi II og auk þess þriggja valsa heymatari að aftan með þverfæribandi meö keyrslu i báðar áttir Sjálfvirk bremsa i beisli. Hleðslulkvaröi. Verð meö ofangreindum búnaði kr. 429.000.00 PÖTTINGER verksmiðjan er ein af stærstu framleiðendum heyvagna í Evrópu, en framleiða auk þess fjölda annarra búvéla. VEIAEORG Bildshöfða 8 - Simar 68 66 55 og 68 66 80

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.