NT - 20.04.1985, Blaðsíða 18

NT - 20.04.1985, Blaðsíða 18
— sjónvarp Laugardagur 20. apríl 1985 18 Sjónvarp laugardag kl. 20.35: Gamlir kunningjar á skjáinn: Klaufabárðarnir á Hótel Tindastóli ■ Hótel Tindastóll hétu breskir framhaldsþættir, sem sýndir voru í sjónvarpinu fyrir átta árum. í kvöld, veröur tekinn upp þráðurinn þar sem frá var horfið og verður sýndur fyrsti þáttur 6 þátta nýs flokks um klaufabárðana sem reka hótelið. í hlutverki gcstgjafans sein- heppna er John Cleese og er ótrúlegt að honum hafi fariö mikið fram í starfinu síðan við hittum hann síðast. Og eftir höföinu dansa limirnir, starfs- fólkið dregur dám af yfirmanni sínum og gerir hótelgestum lífið leitt. Pýðandi er Guðni Kolbeins- son. Sjónvarp laugardag kl. 15.30: íþróttaþátturinn hefst fyrr ■ Athygli íþróttaunnenda skal vakin á því að íþróttaþátt- ur sjónvarpsins hefst l klst. fyrren áður vartilkynnt. Hann hefst kl. 15.30 með leik Evert- on - Luton í ensku bikarkeppn inni. Kl. 16.30 verðursvosýnd- ur leikur Manchester og Li- verpool sem fór fram s.l. mið- vikudag. Sjónvarp sunnudag kl. 18.10: Stui ndi nol kl kai r ■ Veika stelpan Lóló eftir Elfu Gísladóttur, sem einn- ig leikur Lóló, er meðal efnis í Stundinni okkar á sunnudag k. 18.10. Pað er Frissi sem er með henni á myndinni. Meðal annars efnis í Stundinni okkar má nefna að Skólakór Seltjarnarness kemur fram, krakkar úr leiksmiðju Kramhússins dansa afrískan dans og Leikbrúðuland sýnir Eggið. Umsjónarmenn Stundar- innar okkar eru Ása Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Mar- elsson. Síðari laugardagsmynd sjón- varpsins er bresk bíómynd frá 1971, sem gefið hefur verið heitið Styrjöld Murphys á íslensku (Murphy's War). Þar eru engin smámenni í kvik- myndaheiminum sem hafa lagt hendur á plóginn, en með aðalhlutverk fara Peter O'To- ole, Sian Philips, Philippe No- iret og Horst Jensen. Leik- stjóri er Peter Yates. í myndinni er sagt frá einka- stykjöld Murphys við þýskan kafbát í Suðurhöfum um það bil sem síðari heimstyrjöldinni er að ljúka. Murphy, írskur tlugvéla- virki, kemst einn lífs af þegar þýskur kafbátur gerir árás á breskt kaupskip. Þegar hann kcmst að raun um það að kafbátsáhöfnin hefur skotið til bana alla þá sem á kaupskipinu voru með vélbyssuskothríð, sver hann þess dýran eið að leita hefnda. Murphy finnur flak sjóflugvél- ar, sem nauðlent hcfur og hefst nú handa um að gera hana flughæfa. Hann útbýr Mólotoff-kokkteila, sem hann hengir neðan á búk flugvélar- innr og síðan heldur hann á kafbátsveiðar. Þegar hann er korninn vel á skrið berast hon- um þau skilaboð að stríðinu í Evrópu sé lokið, en hann er ekki á þeim buxunum að hætta við hálfunnið verk. Einkastríði Murphys og kaf- bátsmanna er því haldið áfram í Suðurhöfum, þó að vopnahlé hafi verið samið milli þjóða þeirra. Tekið er fram af sjónvarps- ins hálfu að sum atriði myndar- ■ Murphy getur ekki sætt sig við að þýskir kafbátsmenn sleppi við þá refsingu sem honum finnst þeir eiga skilið. innar séu ekki við hæfi barna. Þýðandi myndarinnar er Bogi Arnar Finnbogason. ■ Karenar Blixen er víða minnst í tengslum við 100 ára afmælið. S.l. miðvikudag var sérstök hátíð henni til heiðurs í Hafnarháskóla og á myndinni má sjá Margréti Danadrottningu og Ove Nathan háskólarektor eanga til hátíðahaldsins. Á innfclldu myndinni er Karen Blixen sjálf. (Síniuniynd POLFOTO) Útvarp sunnudag kl. 13.30: Karen Blixen 100 ára: „Barónessan sem gerði samn ing við djöfulinn“ Ásunnudagkl. 13.30verð- ur í útvarpi dagskrá um danska’ rithöfundinn Karen Blixen í tilefni aldarafmælis hennar 17. apríl s.l. Dagskránni hefurveL ið gcfið nafnið „Barónessan sem gcrði samning viö djöful- inn'' og það var Keld Jörgens- en lektor scm tók hana saman. Lesarar eru Lilja Þórisdóttir og Pétur Gunnarsson. Karen Blixen átti mjög fjöl- skrúðugan feril. M.a. var hún búsctt í Kenýa í mörg ár og rak þar búgarð auk annars. Líf hennar var ckki alltaf dans á rósum, en með tímanum eign- aðist hún geysistóran lesenda- hóp um víða veröld, og sýndu sumir aðdáenda hennar þá virðingu að gera sér ferð til föðurlands hennar, Danmerk- ur, í því skyni að læra móður- mál hennar svo að þeir ættu hægara með að lesa bækur hennar á frummálinu. Sú virð- ing hefur fáum dönskum rithöf undunt fallið í skaut. Þrátt fyrir þessa miklu frægð hennar, sá sænska akademían sem veit- ir nóbelsverðlaunin, aldrei ástæðu til að heiðra hana meó þessari æðstu viðurkenningu í bókmenntaheiminum. KarenBlixenléstárið 1962. Sjónvarp laugardag kl.23.15: Styrjöldinni er lokið - en sumlr geta ekki hætt Laugardagur 20. apríl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö - Benedikt Benediktsson talar. 8.15 Veöurtregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.30 Oskalög sjúklinga. 11.20 Eitthvað fyrir alla 12.20 Fréttir. 12.435 Veðurfregnir. 13.40 iþróttaþáttur 14.00 Hér og nú 15.15 Listapopp 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Islenskt mál 16.30 Bókaþáttur 17.10 Á óperusviðinu 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á hvað trúir hamingjusam- asta þjóð í heimi? 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Grant skipstjóri og börn hans“ eftir Jules Verne 20.20 Harmonikubáttur 20.50 Parísarkommúnan 21.30 Kvöldtónleikar 22.15 Veðúrfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Rustikus", smásaga eftir Jón frá Pálmholti. Höfundur les. 23.15 Hljómskálamúsik Sunnudagur 21. apríl 8.00 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson flytur ritningarorð og baen. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga Ein- ar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa i Selfosskirkju 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Barónessan sem gerði samn- ing við djöfulinn Þáttur um rithöf- undinn oq manneskiuna Karen Blixen 14.30 Miðdegistónleikar 15.10 Allt í góðu meö Hemma Gunn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.20 Um visindi og fræði. 17.00 Með á nótunum 18.00 Á vori Helgi Skúli Kjartansson spjallar viö hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvóldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn Viötals- og umræöuþáttur um fréttamennsku og fjölmiðlastörf. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 1 20.00 Um okkur Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.50 íslensktónlist Páll Kr. Pálsson leikur á pianó orgelverk eftir ís- lensk tónskáld. 21.30 Útvarpssagan: „Folda" eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (16). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Umsjón: Signý Pálsdótt- ir. (Rúvak). 23.05 Djassþáttur - Jón Múli Árna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 20.apríl 14:00-16:00 Léttur laugardagur. Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 16.00-18.00 Milli mála Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Hlé 24:00-24:45 Listapopp Endurtekinn þátturfrá rás 1. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 24:45-03:00 Næturvaktin Stjórnandi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar aö lokinni dagskrá rásar1. Laugardagur 20. apríl 16.30 Enska knattspyrnan Umsjón- armaöur Bjarni Felixson. 17.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Ingólf- ur Hannesson. 19.00 Húsið á sléttunni 20. Allt upp á nýtt Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 19.50 Fréttir á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Hótel Tindastóll Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í sex þáttum um seinheppinn gestgjafa, starfsliö hans og hótelgesti. Aðalhlutverk: John Cleese. Sjónvarpiö hefur áöur sýnt eina syrpu úr þessum flokki áriö 1977. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.05 Kollgátan Úrslit í spurninga-_ keppni Sjónvarpsins. Umsjónar- ’ maður lllugi Jökulsson. Stjórn upp- töku: Viðar Vikingsson. 21.35 Bræður sjö i brúðarleit (Se- ven Brides for Seven Brothers) Bandarisk dans- og söngvamynd frá 1954. Leikstjóri: Stanley Donen. Aöalhlutverk: Howard Keel, Jane Powell, Jeff Richards og Russ Tamblyn. Þegar Adam, sem er elstur sjö bræöra, kemur heim meö konu verður uppi fótur og fit á bænum. Nýja húsmóðirin á i mesta basli meö aö kenna mág- um sínum mannasiði. Meö tíman- um verður yngri bræörunum Ijóst aö þeir uni ekki lengur aö vera kvenmannslausir og halda til næsta þorps i biðilsför. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 23.15 Styrjöld Murphys (Murphy's War) Bresk biómynd frá 1971. Leikstjóri Peter Vates. Aðalhlut- verk: Peter O'Toole, Sian Phillips, Philippe Noiret og Horst Jansen. Liðið er aö lokum siöari heimsstyrj- aldar þegar þýskur kafbátur er að sökkva kaupskipl í Suðurhöfum og stráfellir áhöfnina. Einn kemst af, írskur flugvirki að nafni Murphy. Hann heitir Þjóöverjunum hefndum og- lætur ekki sitja viö oröin tóm. Atriði i myndinni eru ekki viö barna hæfi. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason 00.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. apríl 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar Umsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Andrés Indriðason. 19.00 Rétt tannhirða Endursýning Fræðsluþáttur gerður í samvinnu Sjónvarpsins og fræðslunefndar Tannlæknafélags íslands. Texta samdi Börkur Thoroddsen, tann- læknir. 19.10 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjón- armaður Guðmundur Ingi Krist- jánsson. 20.55 Konungurinn og ríki hans Ný kvikmynd sem Feröamálasamtök Vesturlands hafa látiö gera um náftúru, sögu og atvinnulíf i lands- fjóröungnum. Kynningarþjónustan og Ismynd önnuöust gerö myndar- innar en umsjónarmaöur og þulur er Vilhelm G. Kristinsson. 21.30 Til þjónustu reiðubúinn Ann- ar þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur i þrettán þáttum. Leikstjóri: Andrew Davies. Aö- alhlutverk: John Duttine. Efni fyrsta þáttar: David fær lausn frá herþjón- ustu 1918 og ræðst sem kennari viö Bamfyldeskóla. Hann á viö ýmsa byrjunarörðugleika að stíða í samskiptum viö nemendur og samkennara en vinnur á með tímanum. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.20 Samstaða - vonin frá Gdansk Ný dönsk heimildamynd um and- spyrnuhreyfinguna i Póllandi. Gerð er grein fyrir starfsemi Sam- stööu (Solidarnosc), samtökum óháöra verkalýösfélaga. í viötölum lýsa félagar í Samstööu og fulltrúar kirkju og stjórnvalda reynslu sinni og afstöðu. Þýöandi Baldur Sig- urðsson. 23.15 Dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.