NT - 04.07.1985, Blaðsíða 6

NT - 04.07.1985, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 4. júlí 1985 6 Halldór Kristjánsson: Jón forseti og Jónas f rá Hrif lu ■ Albert Guömundsson fjármálaráðherra lét svo um mælt að Jónasi frá Hriflu kynni að verða jafnað við Jón Sig- urðsson forseta síðar meir eða jafnvel verða talinn honum fremri. Þetta hefur farið svo fyrir brjóstið á Morgunblaðsmönn- um að Reykjavíkurbréf þess voru margir samherjar hans þar andstæðingar hans í kláða- málinu. Ef til vill sýnir kláða- málið okkur best hver úrvals- maður Jón Sigurðsson var. Þar sýndi hann að hann hafði manndóm til aðfylgjasannfær- ingu sinni enda þótt hann yrði þá að vera talsmaður og þjónn dönsku stjórnarinnar gegn þótt hann sæti tvö löggjafar- þing. Hins vegar má telja full- víst að stjórnarskráin 1874 og löggjafarvaldið hefði látið lengur á sér standa ef barátta hans hefði ekki farið á undan. Jón Sigurðsson var sagn- fræðingur. Hann notaði sögu- þekkinguna sem rök í þjóð- tók upp merki Jóns forseta í þeim efnum. Þegar rætt er um atvinnulega viðreisn og framfarir íslend- inga á seinni hluta 19. aldar kemur í ljós að býsna margir örlagaþræðirnir hafa komið við hendur Jóns Sigurðssonar. Þannig urðu áhrif hans mikil. Reykjavíkurbréfið segir að barátta Jóns Sigurðssonar hafi endað með sambandslögunum 1918. Þá voru nær 40 ár frá andláti Jóns. Víst urðu þátta- skil í sjálfstæðismálinu 1918 og fullur sigur tryggður innan ákveðins biðtíma. En þjóð- málastarf Jóns Sigurðssonar var víðtækara en þetta. Hann vissi að vonlaust var að tala um Jón Sigurðsson. Jónas Jónsson. um Jónsmessuhelgina er skrif- að til að mótmæla áliti ráðherr- ans. Og í hita bardagans segir bréfritarinn vafasama hluti. Eitt er nú það að Jón Sig- urðsson var alls ekki óumdeild- ur stjórnmálamaður. Hann átti sér andstæðinga. Og þó að hann hefði alltaf traustan og tryggan flokk að baki sér í stjórnmálabaráttunni við Dani mórgum bestu vinum og liðs- mönnum sínum. Jón Sigurðsson vann þann sigur í kláðamálinu að aldrei síðan hafa menn reynt að mæta kláðafári með niðurskurði. Jón Sigurðsson kom næsta fáu fram í stjórnmálabarátt- unni. Hann var slitinn maður og ærið farinn þegar Alþingi fékk löggjafarvaldið 1874 enda málaumræðunni. Aldrei hefur setið á Alþingi maður sem betur hefur kunnað að meta atvinnulífið og þýðingu þess fyrir alla afkomu og nröguleika þjóðarinnar, hvort heldur efnalega eða pólitíska. Hann lagði sérstaka rækt við hag- söguna sem íslenskir sagn- fræðingar litu nánast fram hjá þar til Þorkell Jóhannesson MORGlfNBLADID. SUNNUDACtlR l!3 JONl 1985 REYKJAVIKURBREF laugardagur 29. júní i var i kringum hann frá fyrsta ffari. llann hafði mikil áhrif bæði til i góðs og ills. en það er matsatriði og fer eftir þvi hvar i flokki menn standa þeg- ar metið er. Hitt er mikilvægara að , hann var kraftmikill talsmaður nýs k tima þegar hann kom fram á sjónar- I sviðiö og þvi allrar athygli verður. Við I þurfum að átta okkur til hlítar á stöðu [ hans i stjórnmálunum, gera okkur grein [ fyrir Ollum hliðum á honum en ekki ' bara einni, svartri eða hvftri. Sllk af- 1 greiösla er marklaus og skiptir engu máli. Jónas verður m.a. aldrei dreginn fram í dagsljósið fyrr en nákvæm grein hefur verið gerö fyrir afstöðu hans og þá ekki sízt illvigum skrifum hans um andstæðingana. Afturhaldssemi hans I listum er kapituli út af fyrir sig. Hún i bendir aftur en ekki fram. óumdeilan- I legir foringjar horfa ávallt íram, það er likara en þeir viti hvaö framtiöin - í skauti sinu. Jón Sigurðsson var tsðhetja i harðri sjálfstæðisbaráttu i lauk að mestu með pólitísku afreki, i tbandslagasamningnum 1918. Það i það bil sem Jónas Jónsson hóf i'trnmálastarf 3Ítt fyrir alvöru. En þá l.'st líka karpið um innanlandsmál, i'lgjörn .stéttabarátta* sem við höfum F xi enn sopið seiðið af. Samt er Island J iö eitt stóttlausasta land i heimi. I lökin hafa verið mikil af litlu tilefni. Mannjöfnuður Að þessu máli var vikið í Staksteinum Morgunblaðsins og komizt svo að orði: .Albert Guðmundsson, fjármálaráð- herra, hefur oft látið I Ijós aðdáun sína á Jónasi Jónssyni, sem hann telur vel- gjörðarmann sinn: .Jónas sleppti ekki aí mér hendinni, þegar ég hafði lokið prófi í Samvinnuskólanum, heldur hvatti mig til að leita frekari menntun- ar erlendis* sagði AlbertGuðmundsson i ræðu hinn 6. marz sl. sem birtist I nýjasta hefti Samvinnunnar sem StS gefur út. í þessari rseðu kemst fjármála- ráðherra m.a. þannig að orði: .Hver verður staða hans (Jónasar, innsk. Staksteinar) I framtfðinni I sögu lands og þjóðar? Hún var sterk á meðan hann lifði, og er oröin ennþá sterkari ú. Við sem þekktum hann finnum að ersóna hans er að koma fram en /emig verður Jónas metinn þegar tlm- • liða? Ég held að hann verði metinn jaíns við Jón Sigurðsson forseta — i{ e.t.v. ennþá meira." Ástæðulaust er að hafa um þessa niö- -stöðu Alberts GuðmundBsonar mörg i-ö. Hún byggist á svo persónulegu mati I J þeir sem standa utan við aðdáenda- lóp Jónasar frá Hriflu skilja hann ekki. /ið sagnaritun og mat á hlutverki ein- itakra manna í sögu lands og þjóðar er það hins vegar hlutlægt mat sem rteður. Við það mat hljóU menn að komast aö þeirri niðurstöðu að mannjöfnuður milli Jóns Sigurðssonar og Jónasar Jónssonar í kringum aldarafmæli hins slðarnefnda eigi meira skylt við orð sem falla á há- tiðaratundu en raunveruleika." Undir þetU var tekið I grein I Nútfm- anum daginn eftir. Þar segir m.a. svo: .Morgunblaðið getur I gær ekki dulið I fyrirlitnii’-" sina á þvi að Albert Guð- ' 'ráðherra skub »e,!» Manndýrkun kallar alltaf á mann- jöfnuð og honum íylgir ójöfnuður og yf- irgangur. Hann er eitt hvimleiðasU og ógeðfelldasU fyrirbrigði þessa fallvalU mannlifs, og haföi enginn á þvf betri skilning en Ólafur Thors. Hann var blessunarlega laus við að fara i mann- greinarálit. Hann hefði vel geuð tekið undir með Stephani G. Stephanssyni f M»rtíusi: Sagan gjarnast eignar ein- ' • h/r\ tJrf 'fAi jafnvel um það, hvor heíöi verið betri á skíðum og isleggjum! Svo langt hafa fyrirmcnn á lslandi þó ekki gengið f þeim efnum. En samt minnir þetu mjög á kosningabaráttu og pólitfsk átök á ls- landi. ekki sizt fyrir forseUkosningar. Að því kemur, að fyrrnefndum kon- ungum þykir hlíða að fara i mannjöfnuð um það, hvor hafi unnið frægari afrek erlendis og hvor sé sléttorðsrí F- — Jónas frá Hriflu skildi einfaldlega eft- ir sig allt of eft- irminnilegan pólitískan ■'«'völl til að Af hugvitssamlegu íslensku hugviti ir verða að varpstöðvum um ókomin ár. Að nýta íslenskt hugvit af hugviti En kveikja að þessum skrif- um var nú ekki þetta hugvit- samlega skuldafen, heldur ný og alveg ótrúlega hugvitssöm aðferð tii þess að nýta íslenskt hugvit af hugviti til útflutnings. ■ íslenskt hugvit hefur verið algjört tískuorð í stjórnmála- umræðunni undanfarið misseri og sýnir það best hvernig við erum innréttuð að engum hef- ur stokkið bros yfir þeirri sjálfsánægju sem orðnotkun þessi endurspeglar hjá eyþjóð- inni sem að vísu hefur alltaf getað stært sig af þekkingu á sögum og sögnum, en hefur skartað ósköp litlu hugviti í aldanna rás og er besta dæmið e.t.v. það að íslending- ar hafa aldrei haft hugvit til að klæða sig miðað við veðurfar. En nú á íslenskt hugvit að bjarga öllu og rætt er um að flytja út íslenskt liugvit til þjóða sem margsinnis hafa sannað það að þær búa yfir miklu meira hugviti heldur en við, enda bólar lítið á sölu- samningum á íslensku hugviti. Hætt er við að ekki þýddi mikið að senda Matta Matt til Sovétríkjanna til að bjarga slíkum samningum þó að bæri- lega tækist með síldarsamn- inga að þessu sinni. Að vísu hefur hugvit okkar notið sín ágætlega í útiöndum undanfarin ár og hafa okkar fremstu menn með því hugviti haldið heim með milljarða fúlgur á hverju ári og dáðst svakalega að því hvað þeir hafa verið sniðugir. Þetta hug- vit hefur notið sín á skrifstof- um erlendra bankastjóra. Af hugviti okkar fremstu manna liöfum við lagt fyrir þá allskyns gildrur s.s. að seiða þá í lax- veiði og hugvitið hefur borið þann ávöxt að við höfum geta borið heim það fé sem við viljum að vísu allt á hæstu vöxtum og allt dollaratryggt, en um slíka smámuni hugsa ekki hugvitssamir menn. Að láta milljónir verða að varpstöðvum Nú er svo komið, vegna hugvits sláttumanna okkar að við skuldum rúmlega 40 þús- und milljónir og það er hvorki meira né minna en 63% af þjóðarframleiðslunni á einu ári. Til þess að eiga fyrir vöxt- um og afborgunum þurfum við að nota fimm tii sex þúsund milljónir á þessu ári og ætlum okkur auðvitað af hugviti okk- ar að taka erlend lán til að standa undir þeim afborgun- um. En það er ekki vert að vera að velta sér upp úr tölum í þessu sambandi. Rétt að drepa á það að við höfum af hugviti okkar stíflað fleiri ár en við þurfum, að minnsta kosti stíflað þær of fljótt, og þess vegna erum við að greiða vexti og afborganir af lánum sem fóru í það að stífla ár sem ekki þurfti að stífla strax og nú vitum við ekki hvort við eiguni að stífla Blöndu strax eða seinna. Alltjent er ljóst að við höfum enga þörf fyrir að stífla hana strax, en á hitt ber að líta að við höfum þegar eytt 800 milljónum í að undirbúa stífl- una og ekki er beinlínis hug- vitssamlegt að láta þær milljón-

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.