Sunnudagsblaðið - 27.04.1958, Blaðsíða 3

Sunnudagsblaðið - 27.04.1958, Blaðsíða 3
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 223 WaEdorf Asforia, frægasfa hófel heimsins ALLAN sólarhringinn áriö um kring lýsa rauðir og bláir lampar sífelldlega í afgreiðsluborði Wald- orf-Astoriahótelsins. Símastúlk- urnar skipta línum og gefa sam- hand, géfa upplýsingar, sem ósk- að er eftir, róa þá sem ákafir eru og órólegir, taka með jafnaðargeði öllu nöldri og umkvörtunum, og skrifa niður skilaboð. . . ■— Já, herra Engers, pöntun yðar hefui- verið tekin til greina. — Því miður, herra Kazantis, shnahringingin frá Beirut hefur ekki komið ennþá. . . . — Los Angeles? Hvaða númer? ég hefi skrifað það . . . kl. 10. •— Því miður, herrann hefur gefiö fyrirmæli um að verða ekki ónáðaður. . . . Skiptiborðið er heillinn og síma hnurnar taugakerfi þessa mikla hótels. Dag og nótt sitja tuttugu siúlkur við skiptiborð símans og gefa gestunum samband við um- hei'minn og um'neiminum samband v>ð gestina. Fyrir milligöngu heirra hafa áríðandi samningsgerð lr att sér stað, og milljóna auðæfi skipt um eigendur. Það getur ekki hver sem er sest við símaborðið í waldorf-Astoria. Þar eru einungis 1 aðnar vel menntaður stúlkur með , 'kla og góða tungumálakunn- attu, og það er ekki fyrir aðrar 011 hraustar 0g taugasterka stúlk- l,r að sitja þar að starfi. Waldorf Astoria er næst stærsta ‘otel veraldarinnar og án efa hið v,ófæg.aSta. Conrad Hilton, hótel- kóngurinn, sem átti stærsta hótel eimsins í Chicago, var ekki ánaegður fyrr en hann hafði náð Jhgnarhaldi á Waldorf Astoria, og Pott; honúm, sem það væri æðsta '-ötóiiá sín. Hótel á bórð við Edeu Iloc við Reveruna, Chateau Mar- S S s s s s s s s s s s s s s s s s s GAMLA WALDORF var bvggt af William Waldorf Astor, ög var fullbyggt árið 1893. í þvi voru 503 gestaherbergi og hótelið kostaði 4 milljónir dollara. * GAMLA ASTOIÍIA var byggt af John Hacob Astor nokkr- um árum síðar eri gamla Waldqrf-hótclið, og voru þau sambyggð þarinig, að utan að séð voru þau sem eilt hús, og var þetta upphaf ,,Waldorf-Astoria.“ NYA WALDORl-ASTOUIA var fullbyggt árið 1931 — og kostaði 31 millión dollara. Þar eru 2000 venjuleg gesta- herbergi og 300 ,,lúxusíbúðir“, þar að auki margar vín- stúkur — veitingasalir — samkvæmissalir — sundhöll, kvikmyndasalur — og 100 lyftur eru í hótelinu. — Yfir aðaldyrum þessa fræga hótels er höggmyndaverk eftir íslcnzku listakonuna, Nínu Sæmundsson. S S S S S S S S S s s s s s s s s s s k. mont í Hollywood, Ritz í Paris, Savoy í Lundúnum og Sacher í Vín verða einungis dverghallir í samanburði við skýjakljúfinn á Fidth Avenue. En öll hafa þessi hótel verið hljóð vitnj að undarlegum örlög- um og miklum atburðum. Þau hafa hýst fólk, sem staðið hefur á hátindi frægðar og valda, og inn- an þeirra veggja hefur einnig set- ið fólk í hinn; dypstu örvæntingu og beðið örlega sinna. Konungar og peningafustar hafa gengið út og inn um hringdyr þessarar gullnu íburðarmiklu salarkynna, en hvergi hafa þó jafn tignir gest- ir stigið fæti og hvergi hafa jafn- mörg örlágarík atvik borð við, sem í Waldorf Astoria. ALI>JÓDLEGUIi FUNDA- STADUR. Tvö þúsund venjuleg gestaher- bergi, þrjú hundruð íbúðir, funda- herbergi, samkvæmissalir, veit- ingastofur og vínstúkur; sundhöll, kvíkmyricláliús, vérzlunarálnia, snyrtistofur, eitthundrað lyftur, — iðandi haf af frægum og auð- ugum gestum, og vikalipurt og velæft þjónustu fólk — þetta er sú mynd, sem í fæstum orðum verð- ur gefin af Waldorf Astoria. Rauðu og bláu ljósin í skipti- borðinu lýsa. . . . — Hvort hans hátign er komin? Hvaða konung eigið þér við? Það eru nefnilega tveir konungar, sem tilkynnt hafa komu sína í dag. Fræg nöfn setja símastúlkurnar í Waldorf Astoria ekki úr skorð- um — koma tiginna og þekktra gesta eru daglegur viðburður. Winston Churchill? Liz Taylor? Pétur fyrrverandi Jugóslavíukon- ungur? Madama Chiang Kai Shck? Yma Sumac? Rússneska scndinefndin hjá S.Þ.? Hinn ný- ba'káði olíumilljónamæringur, Smith frá Texas? Já, allt hefur þetta fólk búið á Waldorf Astoria og mætti margt fleira telja. í þessu fullkomna hóteli með hinu aiúðlega og velþjálfaða þjónustu- fólki, hafa gcstirnir fundið sig héima. Miðdegisverður fyrir þrjúþús-

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.