Sunnudagsblaðið - 27.04.1958, Blaðsíða 8

Sunnudagsblaðið - 27.04.1958, Blaðsíða 8
228 SUNNUDAGSBLAÐIÐ G a m I í VETRARHÖRKURNAR voru að líð'a hjá. Spáeturnar fundu þetta á sér; þær hjuggu goggum sínum fjörlega í börk birkitrjánna. Jón gamli fann þetta líka þar sem hann sat í sólskininu úti fyrir lappatjaldinu, en með honum vakti vorkoman engan fögnuð, því að hann vissi að áður en hin stóra fjölskylda hans legði af stað vfir heiðarnar til sumarlandanna fra vetrarstöðvunum við Kuouka, myndu synir hans flytja hann til elliheimilisins í Jokkmokk. Síðast í gærkvöldi hafði hann heyrt þá tala um það sín á milli að hann væri orðinn of gamall til þess að fyjgja ættflokknum eftir; og þeir höfðu ákveðið það með sjálfum scr að gera honum tvo kosli — annað hvort að verða eft- ir í vetrarvistarstaðnum eða að fara á heimilið í Jokkmokk, þar sem gamlir Lappar eyddu ævi- kvöldinu. Jóni gamla þótti báðir kostirnir vondir, en það var þróun lífsins, að þeir öldruðu urðu að víkja fyr- ir þeim yngri, það vissi hann mæta vel. Sjálíur hafði hann ekki verið orðinn tvítugur, þegar hann varð foringi hirðingaflokksins, sem faðir hans hafði haft forystu fyrir; og þá hafði honum þótt það eðlileg og sjálfsögð þróun. Hann hafði ekki hugsað út í það þá, að það mundi hafa fallið föður iiírns jaín sárt og honum sjálíum mi, að geta ekki lengur verið foringi hirðingjaflokksins um hin gróður- sæiu sumarlönd, þar sem búsmal- inn dafnaði og Lapparnir áttu un- aðsfulla daga. Sjálfum fannst Jóni að hann værj ekki orðinn svo gamali, að hann gæti að minnsta kosti ekki einu sinni enn stjórnað ílutningn- um til strandarinnar. Að vísu var hann ekki tvítugur únglihgur leng ur, en hann var heldiu- ekkert gamalmenni; það yai*; ekk'i ejliii sem markað hafði.. andljt ha,ns hrukkum, heidur frosj, og harð- viðri heimskautalandsins, — kuld inn hafði bitið í hörundið og bylj- irnir barið kinnarnar; en hann var enn frár á fæti, — já fæturnir voru ekkert farnir að bila enn- þá • ■ ■ — Úlfur! Úlfur! var skyndilega hrópað í angist. Það voru börnin, sem kölluðu, þaðan sem þau léku sér að hreinhornum rétt hjá tjald- inu. í einu vctfangi spratt Jón gamli Smásaga. á fætur. Úlfurinn er einn versti óvættur Samanna. Og nú hittist verr á exi nokkrU sinni, að hann skyldi koma einmitt í dag, þegar allir ungu karlmennirnir voru staddir á veti'armai'kaðinum. Hundarnir hlupu geltandi um- hverfis tjaldbúðirnar, kvenfólkið þusti út gi'átandi og fjasandi, og það var einmitt til Jóns gamla, sem þær sneru sér. Jón greip sér spjót í hönd, og Jiljóp í áttina þar sem hreindýra- hjörðin hafði vei'ið; Þrjú hrein- dýr iágu í blóði sínu eftir árás úlfsins, en öll hin hreindýrin höfðu tvístrazt í allar áttir. Jón gamli eyddi ekki tímanum ] neitt fjas. Hann gaf kvenfólkinu fyrirmæli um að draga dauðu hreindýrin heim að tjaldbúðun- um, og smala síðan saman hx-ein- dýrahjörðinni. Sjálíur ællaði \ j hann að clta úlfinn upþi og di-epa ixann! Hann, lét fortölur kvenn- anna engin áhi'df á sig hafa þótt þær reyndu að draga úr því'að .hann færi að eltast við úlfinn; þær i aðvöruðu hann um, að allt út.lit væri fyrir að bylur væri í aðsigi, ert hann skellti skolleyrum við öliu slíku. Skömmu eftir að Jón lagði aí stað til þess að veita úlfinum eft- . irför, var orðið aldimmt. En það var giaöa tunglsljós, og gat hann því auðveldlega i’akið sporin. Klukkutíma eftir klukkutíma rann hann áfrarn á skíðum sínum. A himninum bylgjuðust bragandi norðurljós. Það var trú Jóns að norðurljósin væru hinir framliðnu scm stigu dans um himininn; það voru foreldrar hans og allir fram- iiðnu vinirnir, sem dönsuðu um himinhvolfið, til þess að sanna 'þeim sem eftir lifðu, hve liam- íngjúsamir þeir væru. Jón óttað- ist heldur ekki þá stund, er hann ýrði brott kvaddur, og fengi að dansa um himininn, eins og for- íeður hans; það eina sem hann ótt- aðist vai', að ellin bugaði hann svo, að hann gæti ekki ferðazt um auðnirnar með ættfólki sínu. En ef honum tækist nú að sigra úlf- . inn! Hann skyldi aldi'ei gefast upp ---annar hvor þeirra varð að ' minnsta kosti að falla, úlfurinn eða hann! Án þess að hægja ferðina smeygði hann sér úr utanyfirbur- unni og fleygði henni frá sér í snjóinn. Svitinn pei'laði um hann allartn, og í hnakkanum var hárið orðið frosið í klepra, vegna þess að það liafði vöknað af svitanum. Öðru hvoru heyrði hann úlfinn væla í dálítilli fjarlægð. Hann var að kalla á félaga sína, en enginn svaraði honum. Það var liðið fram undir moi'gun, þegar Jón heyi'ði á vælisúlfsins, að hann var íarinn að draga mjög á hann. En ennþá var úífurinn á hröðum flótta; spor

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.