Sunnudagsblaðið - 22.02.1959, Blaðsíða 8

Sunnudagsblaðið - 22.02.1959, Blaðsíða 8
104 r BXTNWUD AG8BLAÐ1Ð ER ÞAÐ SATT, að Irena sé ó- hlýðin við foréldra sína? var ein af vinkonum einnar hirðmeyjar Júlíönu drottningar spurð nýlega. Vinkonan þagði í fyrstu, en svar- aði svo: „Irena er éin af falleg- ustu prinsessum Evrópu, og hún veit lika sjálf af því. Hún situr oft fyrir framan spegil. Henni þyk ir gaman að vera í nýjum fötum. í sumar vildi hún ekki kaupa sér baðföt í „La Maison de la Bon- neferie“, hún vildi klæðast sams konar þaðfötum og amerísku stjörnurnar. Ságt var að þessi af- samlegar umræður um máliö. staða hennar hefði valdið dálítilli Drottningin vildi ekki láta sinn óeiningu í höllinni, en írena mun hlut, en írena stóð fast á sínu. samt hafa fengið vilja sínum fram Hún tók þögn föður síns sem sam. gengt. Hún fær allt sem hún vill, þykki og hún fekk þann kjól, sem alveg eins og faðir hennar“. hún óskaði, og írena vakti mikla Sagt er að írena sé eríiðust af athygli'og hrifningu í Bríissel, dætrum Júlíönu, en ef til vill írena er mjög smekkleg, og hún kemur það af því, að hún hefur héfur erft tígulleg'a, en um leið sterkastan persónuleikann. Hitt er að vísu rétt, að írena er mjög einbeitt og getur orðið áköf og aest. Þegar hún var lítil og feklc ekki vilja sínum framgengt, stapp aði hún í gólfið, kreppti henfana og beit vörunum sáman án þess að mæla. Við .hirðina er .sagt: — Hún er alveg hræðileg', hún kemur alltaf fram .vilja sínum. írena er sú eina í höllinni. í Soestdijk, sem segir við móður sína án þess að blikna: „Mér þykir það leiðinlegt, móðir mín, en ég er hrædd um að þú hafir ekki rétt fyrir þér“. Þegar hún átti að fara til Brus- sel j .fyrra til þess að taka þátt í hinum mikla dansleik Baudouins kþnungs, setli hún eit), slályrði: Áð hún fengi. að klæða sig eftir Julíaiia Hollaudsdi'otlniug, Keatr- sxnu eigin höfði. Það urðu vin- ice prins6ssa og Bernhard prins. „Ég hef andúð á fyrirskipun- um, vegna þess að þær eru oft óréttlátar. Mér fellur ekki við ketti, vegna þess að þeir geta klórað, þegar maður á sízt von á því. Ég hef litla löngun í kremkökur, vegna þess að ég fæ þær á hvérjum sunnudegi“. — Þetta segir írena þtinsessa í Hollandi, en það er kvenmað- ur, sem talin er fara sínax* eigin leiðir. Ircna prinscssa. frjálsmannlega framgöngu föður síns. í Hollandi er hann kalláður „prinsinn með nelikkuna1*, vegna þess að hann gengur ævinlega með nýja nelliku í hnappagatinu á jakkahorninu. írena líkist föður sínum mjög. Hún er Ijós yfirlitum, hefur fall- ega fætur og ávalar axlir. Hún velur sér jafnan annað hvort al- veg svört eða hvit klæði, og exns og faðir hennar er hún mikið gef- in. fyrir íþróttir og útilíf — eink- anlega hefur hún mikið dálæti á skíðaíþróttinni. Móðir hennar og Beati'ice systir hennar fara ein- ungis á skíð.i til þess að drepa tím- ann, og leika lítilsháttar golf í sama tilgangi, en írena stundar íþróttir íþróttanna vegna. Ef dæma skal eftir útliti systr- anna, lítur írena fremur út fyrir það, að vera hin tilvonandi drottn ing Hollands, heldur en Beatrice, og hún mundi sjáHsagt ekkert hafa neitt á móti því. að vera í sporum systur sinnar. Hollending-

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.