Sunnudagsblaðið


Sunnudagsblaðið - 21.03.1965, Qupperneq 2

Sunnudagsblaðið - 21.03.1965, Qupperneq 2
23/7 sálmur Davíðs Herrann er minn hirðir, hvörgi mun mig bresta, lætur á grænum grundum mig ganga til beitar og mig leiðir ljúfur lind að rennandi drottinn, velur mér svo vökvan að vatnsbóli hreinu Endur hann hressir minn anda og á rétta leið færir drottinn mig sér til dýrðar, og í dimmum þó væri eg ráfandi dal, ei dimmu né dauða eg óttast, því ég veit þú ert hjá þér, þín mig aðstoð hughreystir. Á borð fyrir mig breiðir og býrð mér svo dagverð öndverðum fyrir augum óvina minna — hóglega mér þú um höfuð hreinu viðsmjöri rjóðar og bráðlega byrlar bikar minn fullan. Mun það eftir er æfi ólifað minnar gæzka, góð og miskunn ganga mér í sporum — Mun ég æ, unz aldir allar af jörðu hverfa, í höllu drottins hárri heimili eiga. Bjarn Thorarensen færði í ljóðbúning á íslenzku. 226 SUNNUPAGSBi.AU - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.