Morgunblaðið - 29.11.2004, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.11.2004, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 2004 11 FRÉTTIR HREINLÆTISVÖRURNAR FRÁ sér á kaffi og vöfflum á meðan þeir skoðuðu margskonar leikföng og handverk sem var til sölu. Annir aukast með hverjum deg- inum í verslunum og mikið var um að vera í stórmörkuðum eins og Smáralind og Kringlunni. Dorrit Moussaieff forsetafrú tók að sér að kveikja á jólatré Kringl- unnar við hátíðlega athöfn í gær. Við sama tækifæri hófust form- lega Pakkajól Bylgjunnar og Kringlunnar þar sem landsmenn eru hvattir til að setja pakka und- ir jólatréð. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Fjölskylduhjálp Ís- lands munu sjá um að koma pökk- unum til þeirra sem á aðstoð þurfa að halda fyrir jólin. Í Kringlunni á laugardag voru bökuð og skreytt 2.000 pip- arkökuhjörtu af útskriftarnemum Hótel- og matvælaskólans. Til- efnið var Piparkökuhúsaleikur Kötlu sem haldinn er 12. árið í röð, og voru veglegir vinningar í boði. Morgunblaðið/Golli Ljósin á Hamborgartrénu á miðbakka Reykjavíkurhafnar voru tendruð í 39. sinn. Dorrit Moussaieff forsetafrú tendraði ljós Kringlujólatrésins. Aðventusamkoma var í Bústaðakirkju í gærkvöldi. Margt var að sjá og skoða á jólabasar Waldorfsskóla Sólstafa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.