Morgunblaðið - 29.11.2004, Side 11

Morgunblaðið - 29.11.2004, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 2004 11 FRÉTTIR HREINLÆTISVÖRURNAR FRÁ sér á kaffi og vöfflum á meðan þeir skoðuðu margskonar leikföng og handverk sem var til sölu. Annir aukast með hverjum deg- inum í verslunum og mikið var um að vera í stórmörkuðum eins og Smáralind og Kringlunni. Dorrit Moussaieff forsetafrú tók að sér að kveikja á jólatré Kringl- unnar við hátíðlega athöfn í gær. Við sama tækifæri hófust form- lega Pakkajól Bylgjunnar og Kringlunnar þar sem landsmenn eru hvattir til að setja pakka und- ir jólatréð. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Fjölskylduhjálp Ís- lands munu sjá um að koma pökk- unum til þeirra sem á aðstoð þurfa að halda fyrir jólin. Í Kringlunni á laugardag voru bökuð og skreytt 2.000 pip- arkökuhjörtu af útskriftarnemum Hótel- og matvælaskólans. Til- efnið var Piparkökuhúsaleikur Kötlu sem haldinn er 12. árið í röð, og voru veglegir vinningar í boði. Morgunblaðið/Golli Ljósin á Hamborgartrénu á miðbakka Reykjavíkurhafnar voru tendruð í 39. sinn. Dorrit Moussaieff forsetafrú tendraði ljós Kringlujólatrésins. Aðventusamkoma var í Bústaðakirkju í gærkvöldi. Margt var að sjá og skoða á jólabasar Waldorfsskóla Sólstafa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.