Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.12.1961, Side 6

Frjáls þjóð - 16.12.1961, Side 6
'fscr iyýýx-;! ý DAG SKAL AÐ KVELDI LOFA er fram- hald skáldsögunnar Sól í hádegisstaö, sem kom út í fyrra og vakti mikla athygli. Töldu ritdómarar aö sú saga væri snjallasta skáldrit Elínborgar Lárús- dóttur, en hún hefur um langt skeið veriö í hcpi afkastaméstu og viðlesnustu rithöfunda samtíðarinnar. DAG SKAL AÐ KVELDI LOFA er sögu- leg skáldsaga og gerist á æskuslóðum höfundar. Persónur sögunnar eru marg- ar sánnsögulegar, þótt nófnum sé breytt, og atburðir flestir af sama toga spunnir. Fer ekki milii mála, að’ sögufróðir menn um 17. öldina, fólk hennar og viðburði, kenni í sögunni svið og örlög þess tíma. Bók þessa má tvímælalaust telja í röð fremstu sögulegra skáldsagna. sem ritaðar hafa verið á íslenzku. Sagan er gefin út á sjötugsafmæli skáldkonunnar, 12. nóvember. VVavel-kastali. og svo fór, að yngri bróðir- inn varð banamaður hins. eldri. En samvizkan beit og sló, og þegar hann hafði full- gert turn sinn, sem var stærri og fallegri en turn hins bróðurins, fleygði hanr. sér úr honum með hníf i hjartastað. Hvort sem sagan er sönn eða ekki, þá er það víst, að ekki eru turnar kirkjunnar eins, eins og bezt sézt af myndinni, sem hér fylgir, í Maríukirkjunni er geysi- lega fögur og fræg altaris- tafla. Hún er skorin úr tré af Wit Stowsz, frægum tré- skurðarmeistara, sem uppi var á fimmtándu öld. Mvndin sýnir himnaför Maríu. — Ef mynd sú, sem hér fylgir prentast vel, geta lesendur Maríukirkjan í Kraká. Turnar bræöranna eru ólíkir og bcrsýnilegt, að öðrum hefur aldrei verid lokið. sjálfur Kópernikus. Þegar höfuðborgin var ílutt frá Kraká tu Warsjá’’. iór ves.ur skólans minnkandi, eins og borgarinnar, en óx síðan áft- ur, eins og áður var sagt. ♦ — ♦ TT'n Kraká er .fræg fyrir fleira en háskóla sinn. í borginni er frægasta og feg- ursta kirkja PólJands í gotn- eskum stíl, Maríukirkjan. Um byggingu hennar er til sorgleg þjóðsaga. Bræður tveir sáu um byggingu henn- ar. En í stað þess að starfa í bróðerni, ein.s og góðum bræðrum sæmir, kom upp mikill metnaður milli þeirra, Nokkrar svipmyndir frá KRAKÁ fegurstu borg Póllands T>orgin Kraká, sem stend- ur á bökkum árinnar Vislu, er þriðja stærsta borg Póllands. Borgin er forn og fræg, enda liggur hún á krossgötum fornra og sögu- íegra vei'zlunarleiða, þar skárust verzlunarleiðii'nar írá Svartahafi til Flandurs og frá Rutheníu til Vestui'- landa. Fremur litlar sögur fara af borginni fi'atn til tíundu ald- ar, en þá varð hún aðseturs- staður fyrir kii’kjuhöfðingja og prinsa. Á tólftu öld varð Kraká höfuðboi’g Póllands. Árið 1257, eftir að Tartarar höfðu farið eyðandi hendi um borg- ina, var hún skipulögð að nýju og segja má, að síðan yrðu fremur litlar grund- vallarbreytingar á henni um aldaraðir. Hún var höfuð- borg þar til í lok sextándu aldarinnar, að Warstjá varð höfuðborg. Eftir það fór veg- ur borgarinnar minnkandi, j allt þar til á 19. öld, þeg- ay vegur hennar fór aftur að vaxa, ekki hvað sízt vegna þess, að þá varð hinn aldni og frægi háskóli borgarinn- ar að nýju miðstöð alls vís- indastarfs í landinu, og hef- ur verið það síðan. [ TTáskólinn í Kraká var f stofnaður árið 1364 af Kasimir mikla en það var fyi'st og fremst Jagello kon- ungur, sem tryggði framtíð hans með því að veita honum ýmiss konar fríðindi. Hagur skólans stóð með mestum blóma á fimmtándu öld, og hann sótti fólk úr öllum. hér- uðum Póllands, og erlendir námsmenn stunduðu þar nám. Meðal frægra manna, sem sóttu vizku sína til þessa aldna skóla, sem mun annar elzti háskóli heimsins, var \ 6 Frjáis þjóð Laugardaginn 10. des. 1961

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.