Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.12.1961, Síða 7

Frjáls þjóð - 16.12.1961, Síða 7
GLEÐILEG JOL! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Olafur Þorsteinsson & Co h.f Borgartúni 7. — Símar: 15898 og 23583 blaðsins bezt dæmt um feg- urð altaristöflunnar og mik- ilfengleik. íbúar Póllands eru daglega minntir á Maríultirkjuna í Kraká. .Sá siður er forn, að á klukkutíma fresti er lúður þeyttur úr turni kirkjunnar og á hádegi, dag hvern, er þessum lúðurtónum útvarp- að um gjörvallt Pólland. sjávar, og þar komust þau um borð í skip, sem flutti þau til New York. ~\,Tið höfum hér brugðið ’ upp nokkrum myndum úr sögu hinnar fögru Kraká- borgar. Enginn skyldi þó ætla, að þar sé allt með mið- aldasniði. Þar hafa ri$ið upjy ný íbúðahverfi á síðari árum, en allt kapp er.lagt á að spilla ekki hinni fornu fegurð, enda er Kraká mesta ferðamanna- borg Póllands. Ef þú, lesandi góður, átt eftir að koma til Póllands, skaltu ekki láta undir höfuð leggjast að heimsækja Kraká. Á, bökkum Vislu stendur gamall og frægur kast- ali, — Wavel-kastali Sú sögn er til, að þar hafi eitt sinn búið kappi mikill, Krakus, sem Kraká er kennd við, og hann réði niðurlögum mik- iilar óvættar, sem hafðist við í Wavel-hæð. Óvættur þessi lagðist bæði á búpening og menn. Ekki barðist Krakus við óvættina með sverði og skildi heldur beitti kænsku sinni gegn fávizku illþyrm- isins. Hann gaf óvættinni sem sagt inn eitur: Lét hana gleypa heila tunnu, sem inni- hélt tiöru og brennistein. Eins og geta má nærri, reynd- ist þessi blanda hvergi nærri holl í meltingunni og dagar ófreskjunnar voru brátt taldir. Wavel kastali var ekki byggður á einni nóttu, eins og menn geta ímyndað sér, en hér fylgir mynd af hon- um, eins og hann er enn þann dag í dag. ♦ —♦ T-»jóðsögur Kraká munu óteljandi, eins og við er að búast um svo gamla og fræga borg. Borgin var höf- uðborg Póllands á miðöld- um, og til hinnar pólsku 'Om'i&UÍS Mugotjs. , cJaroaröetya/s /pökÆum úr vanillaís <>" súkkulaðisís þrjár stærðir: (> manna 9 manna 12 manna Istertur barf að «anta meö 2 cb'i'a fyrirvara í útsöiu stöðúm ?. Emmess ís. Mjólkursamsalan mörg og ágæt. Nú fyrir skömmu endurheimti fræg- asta listaverkasafn borgar- innar mikla dýrgripi, Það eru góbelin teppi, sem virt eru á margar milljónir króna. Var sýning haldin á þeim í sumar. Teppum þessum var bjarg- HátífiafoétííViúm Altaristaflan mikla í Maríukirkju. SKREYTTAR ÍSIERIUR hirðar komu þá margir fræg- ir listamenn og margt stór- menna. *• Borgin ber þessa einnig glögg merki, enda er hún tal- in fegurst allra borga Pól- lands og ríkust af fornum og fögrum minjum. að undan Þjóðverjum, þegar þeir hernámu Pólland í síð- ari heimsstyrjöldinni, ann- ars er vafasamt, að þau væru lengur til ósködduð. Ferða- - lag teppanna var næsta æv- intýralegt, þeim var smygl- að á báti niður alla Vislu, til Þar eru listaverkasöfn Þetta bein á að vera úr ófreskjunni, sem Krahns drap. Þótt menn leggi ekki beinan trúnað á þjóðsöguna, geta menn ekki almennilega út- skýrt, úr hvaða dýrategund beinið er. Eitt er » víst: Sú dýrategund lifir ekki lengur á jörðinni. Frjáls þjóð Laugardaginn 16. des. 1961 7

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.