Morgunblaðið - 21.08.2005, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.08.2005, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 2005 27 Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 • www.heimsferdir.is E N N E M M / S IA / N M 17 72 1 Kúba lægsta verðið Frá 59.490 kr. Flugsæti með sköttum Yfir 700 sæt i se ld Auk afe rð 2 6. f eb. Heimsferðir opna þér nú ótrúlegt tækifæri til að kynnast fegurstu eyju Karíbahafsins með sérflugum sínum til Kúbu í vetur. Nú getur þú valið um dvöl í 1 eða 2 vikur og valið úr glæsilegu úrvali hótela þar sem þú nýtur dvalarinnar með “allt innifalið” allan tímann. Perlur Kúbu 14-16 daga ævintýraferð til Kúbu þar sem þú nýtur og upplifir allt það besta sem þessi fagra eyja hefur að bjóða. • 26. feb. (aukaferð 16 dagar) - örfá sæti laus • 7. mars - uppselt • 21. mars - uppselt Bókaðu strax og tryggðu þér bestu gististaðina og lægsta verðið. vikulegt leiguflug Brottfarir: • 16. nóv. - uppselt • 26. feb. - aukaflug • 7. mars - uppselt • 21. mars - laus sæti • 28. mars - 11 sæti • 4. apríl - laus sæti • 11. apríl - laus sæti Aukaflug 26. febrúar Kletthálsi 13 // s. 5876644 // www.gisli.is Sterku norsku Steady bátarnir sameina kosti hefðbundinna slöngubáta og plastbáta. Verð frá 99.000kr. Þekktustu utanborðsmótorar heims á verði á við það sem ódýrast þekkist. Traust viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Verð frá 79.000kr. Johnson-Evinrude Steady Styrkurinn og aflið Nefna má að á tímaskeiði skutu þau skjólshúsi yfir Leo Trotzky sem var á flótta undan morðhundum Stalíns, og sagt að Kahlo og Trotzky hafi orðið dável til vina. Sem áður hefur verið vikið að hefur mönnum þótt freist- andi að velta fyrir sér hvort harmræn örlagasaga hinnar skammlífu lista- konu og ástþrungna náttúrubarns, ásamt magnaðri ævisögu sem þýdd hefur verið á mörg tungumál, hafi orðið til þess að meðalgáfum hafi ver- ið lyft á stall en um leið fullyrt að framkvæmdin ryðji burt öllum vangaveltum þar um. Auðvelt að vera hér að mestu sammála þótt sýningin hafi komið skrifara dálítið undarlega fyrir sjónir á staðnum, einkum fyrir smæð myndanna og hins vegar mikla og náhvíta veggi. Þessi tegund mynd- listar hrópar annars á mikla nálgun og mjúka innsetningu í stað þessa opna og óvægna umhverfis, en að öllu samanlögðu felst jafnaðarlega mikill ávinningur af því að lifa sig inn í hvert einstakt myndverk fyrir sig, augliti til auglitis, samsamast útgeislun þess… Meinleg örlög einstakralistamanna hafa stund-um orðið mörgum öðr-um til mikils ávinnings, almenningi um leið. Þarna varð mér hugsað til van Goghs, en örlagasaga hans lagði á einn hátt grunninn að MoMA, New York. Mál að þrjár vell- auðugar framfarasinnaðar konur og miklir listvinir komust svo við yfir lífi og örlögum málarans sjónum hrygga sem skar af sér eyrað, að tendraðist hugmynd í heilabúum þeirra og þó frekar hjörtum um safn yfir núlistir til að koma í veg fyrir að amerískum listamönnum væru búin viðlíka örlög. Hér á ferð stofnendurnir; Miss Lillie P. Bliss, Mary Quinn (Mrs. Cornelius J. Sullivan) og Abby Aldrich (Mrs. John D. Rockefeller jr,). Upp reis fyrsta núlistasafn í heiminum sem opnaði dyr sínar á fimmtugustu og fjórðu götu vestur hinn sjöunda nóv- ember 1929. Safnið færði stöðugt út kvíarnar og við mikla stækkun þess nokkur undangengin ár er saman- lagður gólfflötur þess orðinn á við sextán knattspyrnuvelli og dugir varla til þá mikilsháttar viðburðir eru á dagskrá... Tate Modern, Bankside, erfjölþætt safn en býr þó ekkiyfir sömu töfrum og MoMAog eins og það er sett upp skilur maður hina minnkandi heildar- aðsókn undangengin ár, hér um full- mikla miðstýringu og staðalhug- myndir að ræða er virkar þreytandi á gestina enda rekst maður víða á steinsofandi fólk í hægindastólum. Í hálfum túrbínusalnum var önnur sýning, sem álengdar leit út eins og Disneyland, en ákvað fljótlega að geyma mér hana þar til síðast, margt fólk þar á stjái,en þegar til kom beið mín magnaðasta lifunin í Lundúnum að þessu sinni. Skildi fljótlega af hverju fólk stímaði á framkvæmdina og skoðaði vel, frábær gjörningur á ferð sem lyftir brúnunum hátt upp á enni þess. Um að ræða að arkitekt- arnir Herzog & de Menon eru að pæla í frumformum er þeir fiska eftir í umhverfi bygginga sem þeim er fal- ið að hanna og útkoman svo lífræn og fjölþætt að skoðendur falla í stafi. Hér er það samræmið við náttúru- sköpin og umhverfið sem ráða för og vinnubrögðin eins langt frá almennri og staðlaðri teiknistofuvinnu og hugsast getur. Frumformin í lands- laginu tekin til meðferðar og þau skorin niður eins og andinn blæs þeim í brjóst hverju sinni og upp úr þeim rísa fyrirhugaðar byggingar eðlilega og áreynslulaust. Staðfestir það sem ég hef lengi vitað, að arki- tektúr er mikið mál og hér margir kallaðir en fáir útvaldir, að baki mik- illa afreka gríðarleg vinna rannsóknir og ósérhlífni. Minnist hér orða ann- ars nýskapanda, hins franska Jean Nouvel: Ég vona, að fólk muni skilja, að arkitektúr hefur ekkert með upp- finningu forma að gera. Hér ekki um leikvöll fyrir börn og gamalmenni að ræða. Arkitektúr er hinn raunveru- legi orustuvöllur andans… Eitthvað fyrir Íslendinga, sem gengur seint að líta niður fyrir tær sér og nýta hin stórkostlegu náttúru- sköp allt um kring hins vegar óðfúsir að leita langt yfir skammt, troða sér í skóhlífar annarra úti í heimi. Loks ber að víkja að sýningu á verkum Gabriele Münter í galleríi Courtault stofnuninni í Somerset húsi, eins af meðlimum Bláa riddar- ans, einu konuna í röðum þýsku ex- pressjónistanna og ástkonu Vassilys Kandinskys. Verk hennar nutu sín ólíkt betur í þessari gömlu byggingu en Kahlos á Tate Bankside, en hefðu líkast til tekið sig enn betur út á Tate fyrir sinn litræna kraft. Sjálft Cour- tault-safnið einstakt fyrir hinar mörgu perlur sem veggi þess prýða, þótt ekki sé það stórt. Finnst ég skulda Gabrielu Münter að ég víki nánar að henni síðar enda vorum við vel sjónkunnug árin mín í München… Hluti af sýningu þeirra Herzog & de Menon í innri helmingi Túrbínuhallar Tate Modern Bankside. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.