Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.06.1968, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 24.06.1968, Blaðsíða 2
2 Mánudagsblaðið Mámidagur 24. júihlí 1968 Byssan í höndum einstaklings Handbyssur eða veiðivopn — Glæpir og morð — Ástandið í Bandaríkjunum — Nokkrar óhugnan- legar tölur — Orsök bíómynda — Glæpadýrkunin boomerang í Ameríku — Islenzkar byssur — Veiði- menn og vopnaburður — Nokkrar sundurlausar hugleiðingar. — Ýms táðdodi síðustu daga hafa filiutt- „byssumájlið" svokallaða af síðuim blaterma. 1 Bandarikjun- um eru þó þessi mál mjög á döfinni og sennilega verður inn- an. fárra ára þar í lamdi byssu- löggjöf. sam á etan eöa anman hátt útilokar eija takimarfcar það hættuilega voðaástand, sem þar hefux verið rikjandi. Islendingar fengu stnjanþefinn af þessum rniálum er maður var myrtur hér með skammbyssu fyr- ir skömimu en annar i vetur, einnig með handbyssu. íslend- ingar brugðu skjótt og vel við óskum lögregluininar um að skila óHöglegum vopnum í hennar vörzlu en hafa önnur skráð, veiðivopna aðaiiega. Það eitt að skila inn vopnuan, handbyssum, dregur máske úr, cn kemur ekki í veg fyrir að- gerðir ákvcðins veganda. Það má hindra hann um stund en ákvcðinn maður eða kona, sem ætlar, af einhverjum ástæðum, að hafa líf annars, bæði getur það og gerir með hægum vanda. Er hér engin munur á hvort holdur launmorð er ætlað - eða morð, sem framið er í augsýn og af- Ieiðingum tekið. Ásta-morð, bræðismorð eða önnur skyld morð, sem hér hafa verið framin, hafa sjaldnast verið unnin með byssum, því þær eru sjaldan handhægar almennt og svo eru morðin ekki framin að undirlögðu ráði. Er oftast, að blöð herma, annað hvort bitvopn eða hnefar og likamsafl látið ráða. Skotvopn vestra Ferill skotvopna í Bandaríkj- unum er voðalegur. Síðan um síðustu aldamót haf nær 800 þús. manns verið drepnir eða drep- izt af skotvopnum í einkaeign, en á sama tíma hafa fallið í öllum styrjöldum þjóðarinnar frá 1900 „aðeins" tæp 700 þúsund, (630.768). A síðasta ári létust 30 þúsund manns fyrir skotvopnum, að meðtöldum 7 þúsund morðum og manndrápum, 3 þúsund slysa- skotum og 10 þúsund sjálfsmorð- um. Önnur eitt hundrað þúsund Ameríkumenn særðust af skotum. Vafasöm virðing Þrátt fyrir þetta eru tíu þjóöir, sem „silá út“ Bandaríkin i þessum efniuim og allt eru það S-Amer- íkuiþjóðir. En sú vafasama virð- ing Bandairíkjaninia, að 5,6% morða á hverja 100 iþúsund íbúa og vera langhaesit allra iðnvæddra þjóða í þeiim efnum, en þau búa ,öll við sitrangari byssureglugerðir. Dæxnin eru glögg. T.d. í Eng- landi og Wales, sem hafa fjórð- umg íbúa móts við Bandaríkta, voru 29 byssumórð árið 1962, og 37 í Japan, sem hefur helming í- búa á við USA, en 4954 íBanda- rikjunum. Af 400 þúsundiuim glæpamanna, sem handteiknir voru í Eniglamdi og Wales áþrem árum báru aðeins 159 byssur á sér. Auðveldar vandann Þessar uptplýsingar, sem tefcnar eru úr bandarislka timaritinu Time, sýna hve voðalega horf- ir í þessum málum þar í landi. Bandaríkjamenn eru feikmlegir og ágætir veiðimenn og skotmenn, og slysaskotin þar eru voðaleg, þótt allrar varúðar sé gaett. Morðdmgjar eru sjaldan sikot- menm eða veiðimann, þótt það komd auðvitað fyrir, en það, að suimstaðar éf ekfci allstaðar eru jafn góð taékifæri til að kaupa byssu og epli, þá auðveldar þetta að mun vanda þess, sem í huga hefur að vega mann. Morðin Morð Kenmiedys forseta, Kings og nú síðast Roberts Kénnedys hefur vakið mi'kinn ugg vestra, ekki sízt hjá þeim, sem sýsla í stjómmálum og verða að sýna sig mjög meðal fjöldaps. EaBtir síðasta morðið í Los Angélies hefur jafnvél, þótt í óveruiegu magni sé, verið skilað sfcotvopn- um til lögreglunnar, en þau skipta aðeins nokkrum hundruð- um, en tugir miljóna eru enn á J heimilltim þar. Það er þvi orðta lífsnauðsyn fýrir Bamdaríkja- menn í hedld að auka og herða öll lög varðamdi sikotvopm, enda mun nú futHur hugur á því vestra. Áfstaða komma Eins og vera ber, þá urðu þessi morð vatn á myllu konun- únista og þeirra, sem andvígir eru Bandaríkjunum og hatast við þau. Kommúnistísk blöð birtu snjallar háðmyndir af banda- rískri menningu, byssudóti og morðsjúkum heildum. Sjálf Bandaríkin hafa gert sér lítið gagn með því að hefja til efstu hæða jafn viðbjóðslegt morð- pakk eins og Clyde og Bonnie, Capone og það rusl, sem réði rík jum á bannárunum og einstaka aðra byssuróna, sem drápu miskunnarlaust og ólust í að- dáun skrílsins og kvikmyndajöfr- anna. Má þar segja, að Banda- ríkin hafi borið sjálfu sér verst orð, ekki sízt þegar kvikmynda- markaðurinn jós þessu út og náði geysilegum vinsældum um allan heim. Jafnvel evróspkir glæpamenn tókn að apa eftir am- erískum bíómyndagangsterum. Ferill þessa hyskis er eins sví- virðilegur og hann er aridstyggi- legur — og í nær öllttm tilfell- um voru þessir bannáraglæpa- menn rögustu kvikindi, sem aldr- ei lögðu til atlögu nema þegar óvinurinn var óviðbúinn og gat ekki borið hönd fyrir höfuð sér, og hiklaust skotinn til bana — ekki það, að skaði væri aðþeim dauðu. Öhægt um vik Á hdtt má benda, að þótt rétti- lega sé sagt, að byssuimeaiinirs- GUNNARSTH0R0DDSENS REYKJAVÍK: Aðalskrifstofa: Pósthússtr. 13, sími 84500. Utankjörstaðaskrifstofa og kjörskrá: Aðalstræti 7, símar 84532, 84533 og 84535. Samtök ungra stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens: Vesturgötu 17, sími 84520. Samtök kvenna, er styðja Gunnar Thor- oddsen: Hafnarstræti 19, sími 13630. Þjóðkjör: Ritstjóm og afgreiðsla Aðal- stræti 7, símar 84530, 84538. HVERFISSKRIFSTOFUR I REYKJAVÍK: Opnar fyrst um sinn kl. 17 - 22 alla daga. Vestur- og Miðbæjarhverfi: Skrjfstofa Vesturgötu 40, sími 84524. Melahverfi: Skrifstofa K.R.-heimilið, sími 23195. Austurbæ jarhverf i: Skrifstofa Hverfisgötu 44, sími 21670. Hlíðahverfi: Skrifstofa Mjölnisholti 12, sími 42755. Laugameshverfi: Skrifstofa Hraðfrystihús Júpíters og Marz, Kirkjusandi, sími 84526. Langholtshverf i: Skrifstofa Sólheimum 35, sími 84540. Kringlumýrarhverfi: Skrifstofa Háaleitisbraut 58-60, Miðbær, sími 84525. Smáíbúðahverf i: Skrifstofa Háaleitisbraut 58-60, Miðbær, sími 82122. Árbæ jarhverfi: Skrifstofa Hraimbæ 18, sími 84541. AÐALSKRIFSTOFUR UTAN REYKJAVIKUR: Akranes: Skólabraut 21 — sími (93)-1915. Patreksfjörður: Brunnum 5 — sími (94)-1121. Isafjörður: í húsi Kaupfélags ísfirðinga — sími 699. Sauðárkrókur: Aðalgötu 14 — sími (95)-5450. Siglufjörður: Aðalgötu 28 — sími (96)-71670. Akureyri: Strandgötu 5 — sími (96)-21810. og 21811. Egilsstaðir: Lagarási 12 — sími 141. Vestmannaeyjar: Drífanda v/Bárugötu — sími (98)-1080. Selfoss: Austurvegi 1 — sími (99)-165Ó. Keflavík: Hafnargötu 80 — sími (92)-2700. Haf narf jörður: Góðtemplarahúsinu v/Strandgötu — sími 52700 — 52701. Garðahreppur: Greiðási 2 — sími 52710, 52711 og 52712. Kópavogur: Melgerði 11 — sími 42650. HERDUM SÓKNINA Hafið samband við kosningaskrifstofuraar ' /

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.