Mánudagsblaðið - 24.06.1968, Side 8

Mánudagsblaðið - 24.06.1968, Side 8
Sóðastaðir í borginni — SH og tapið mikla — Hraðatakmörk- in á þjóðvegum — Glíman gagnrýnd — Biskup og NATO — Stuttu pilsin úrelt — Lærin fitna. BORARYFIRVÖLDUNUM væri mjög holt að skoða mynda- seríu í nýútkomnu eintaki af Vikunni og fjallar um sóða- frágang á ýmsum stöðum hér í borg, sem borginni -ætti aðvera skylda að sjá um að hreinsaðir verði. Við höfúm ymprað á því oftar en einu sinni þegar þorgin gerir áhlaup á hreinlæti garðeigenda og krefst þess að garðar þeirra verði hreinsaðir ella muni borgin gera það á þeirra kostnað, að nær væri að borgaryfirvöldin sjálf gengju á undan méð fögru fordæmi en því ekki ver- ið sinnt. Nú er skömmin Ijósmynduð og hæg heima- tökin. KVIK-fl MYNDK Rasputin enn á kvennafari Æfi rússneslka 7 „múnksins" ÞAÐ FANNST ekki í ræðu Gunnars Guðjónssonar, að hann' teldi hið mikla tap Sölumiðstöðvarinnar stafa að nokkru leyti vegna hinna bíræfnu kaupa á umbúðaverksmiðju þegar í landinu var til fyrsta flokks verksmiðja, sem ekki aðeins gat sinnt öllum þörfum Islendinga heldur og flutt hina ágætu vöru sína út. Þessi „brýna þörf" S.H., að^sníkja 50 milljónir í þetta var ekki annað en fyrir- sláttur einn og ætti að rannsaka enn betur allt ráð þeirra S.H. -manna,' því samkvæmt ræðu Gunnars gefur al- menningur þeim ekki nóga vasaaura nú. Og spyrja má, et það útsjónarsemi að fara algjörlega á hausinn á fyrsta ári eftir aflabrest? SKYLDI EKKI mega fara að hækka aðeins hraðatakmörkin þegar komið er út úr borgarlandinu? Svo sjálfsagt sem var að lækka hraðann við breytinguna og að hafa hraða- mörkun á í fjölmennustu umferðinni, þá er þetta máske ekki alveg nauðsyn nú þegar svo er liðið frá, og um- ferðin í miðri viku heldur strjál almennt. Um helgar má takmarka og hafa eftirlit, en í miðri viku virðist þetta al- gjör óþarfi. Og til þess var aldrei ætlazt, að H-umferðin kæmi í veg fyrir venjuleg slys. Rasputins, sem. drepinn var -um áramótin 1916-1917, heCur orðdð mörgum sögufróðum manni nokk- uð hugstæð, enda hafa um þenn- an viHimann, bændaættar frá Síberíu, og uppáhald rússnesiku keisaraynjunnar, sérlega, og nokk- uð svo Nikulásar zars mynd- azt ótrúlegar sögur. I mörg ár hafði Rasputin óeðlileg völd yfir keisaranum og zarynjunni; hafði gífurleg áhrif um emlbættaskip- anir í kirkjuembætti og jafnvel í utanríkisstefnu zarsins fyrstu ár fyrri heim^styrj aldar. Nú hefur Rasputin enn hlotn- azt sú vafasama virð'ingt að Aim- oríkumenn Hafa gert kvikmynd um hann, ekki þó fyrstu og enn síður þá síðusitu. Að venju, eins og oftasit í slikum myndufn, ganga Ameríkanar á snið við staðreyndir en reyna öll ráð til að æsa og kitla spennitaugar á- hqrfandans og svifast þá einskis. Þótt það sé allajafnan viður- kennt að Rasputin hafi verið hinn mesti hræsnari og æfin- týramaður, þá tekst kvikmynda- höfundinum að bæta þar wið öllum þeim bjánaskap, sem er einkenni bandarískrar söguiegr- ar kvikmyndamennsku, en alls ekki einkenni sannrar banda- rískrar þeikkingar. Þessi útgáfa af lífi Rasputin hefst með því. að. hann nær „hit- STERKUR SKRIFAR: „Ekki get ég að því gert, að mér finnst glíman ein Ijótasta og stirðbusalegasta íþrótt, sem ég hefi augum litið. Sjónvarpið skemmtir okkur með nokkr- um þáttum af þessu íslenzkra „nautaati" og mér er næst að halda, að til forna hafi glíman verið með öiliA öðru bragði en nú. Sá sem venjulega sigrar er digur seVi naut, og ómögulegt að koma honum af fótunum og mér sýnist þótt ég hafi ekkert vit á þessu, að hann beinlínis leggi andstæðinga á afli og þyngd og þykir mér það fremur lítilsvert. Miklu betra var boxið, snjöll íþrótt, sem krafði leikni og æfinga, en afkomendur víkinga bönnuðu hana vegna þess, að hætt var við að einhver meiddi sig. Karl- menn, að tarna." — Sterkur. ÞÁ ER FARIÐ að „kvóta" úr portræðum biskupsins í sambandi við Kefl'avíkurgönguna. Má taka undir með Bólu-Hjálm- ari er hann sagði „Flest verður lærðum að féþúfu núna ..." Biskupinn var, áður en emþættið gleypti hann, æstur gegn NATO og allri vestrænni samvinnu, þótt nú sé hann kallaður heilagur. Sýnilegt er þó, að Austri er ekki á landinu nú, því greinar hans í Þjóðviljanum voru gjarna óvægilegar í.garð biskupsins, og hefði verið smekklegra af Þjóðviljanum, sem ræðustúfana birti, að kalla hann bara Sigurbjörn, en sleppa þeim titli, sem hann nú ber. JÆJA, STÚLKUR, nú er sú ánægja á enda. Womens Wear Daily, sem er einskonar biblía kvenna í klaéðaburði hef- ur lýst stuttu tízkuna á heljarþröm og bannað hinum ungu statfsstúlkum sínum að sýna sig í pilsgopa þess- um. Stuttu pilsin hafa fallið mjög í vinsældum á megin- landinu, og allsstaðar þar sem tízkan er í heiðri höfð. Blaðið segir að svo hafi hlotið að fara, því aðeins örfáar stúlkur hafi nokkur líkamleg efni á að sýna á sér limina ^vo glettilega sem pilsgoparnir gera. Þetta er að vísu satt, en ekkert er að óttast hér heima; því við erum allt- af árinu á eftir. Þó er annað alvarlegra. Stuttu pilsin stuðla að digrum lærum og leggjum vegna fitulagsins sem breytir starfsemi þegar gjóstar „upp eftir". Betra að athuga það. anajm“ úr daiuðvona konu brár- eiganda, og snýr síðan til Pét- ursborgar og nær, ^eftir kíófca- leidum sivefnihierbergislæknis zar- ynijunnar, bjargar syni hennar, er hann hafði lagt drög að slasað- ist. Síðan virðist hann ýmist þaimiba rauðvin eða sænga með hirðmeyjum, heillar sumar, dá- leiðir aðrar og lætur þá fremja sjálfsmorð, sem upprunailega kom honum á frægðarbrautina. Allt þetta skapar honum skiljan- lega óvinsældir og í lokin er hann drepinn, eftir nokkrar frá- munalega lélegar „æsi“-spenn- andi senur, skreytbuim öillu því rusli, miúsí’khávaða, ljósagainigi o.s.frv., sem fmyndunarsljóir leik- 'stjórar hafa, í lamiga tíð apað hver eftir öðrum. Vissulega var dráp Rasputins áhugavert í rauninni, því þa^ var eitrað fyr- ir hann í mat og drykk, hanin var skotinn, stunigin og í Jakin drekkt í Eliiðaám Moskvuiborgar, staðreynd, sem leikstjórínm gleymdi. Og máske er önnur staðreynd ebki síður athugaverð, að offiséri i keisarahemuim, sem var einm af morðingjuim Rasp- utins, dó í Ameríku f hitteðfyrra, qn ein af merkum bókum um sjélfan múmlkinn var rituð af engri annarri en Katrínu Radzi- will, ættingja þess, sem nú er gífbur systur Jaokie Ken'nedy, ekkju forsetams. — A.B. Blaófyrir alla Mámudiaiguir 24. júmá 1968 Nokkrir þokkalegir þættir — Máttlaus fréttamennska — Forsetaefnin — Ýmislegt SvívirBilegt hneyksli Framihald af 1. síðu. Svía hálfu, að draga okkur niður á við, beygja okkur og veikja alla hagsmuni okkar, hvort heldur á viðskiptasvið- inu, í samningum almennt eða á menningarsviðinu. Nú eru hér nokkrir íslendingar, kerl- ingahópur, sem er svo smátt þenkjandi að hann heldursig valdaafi í heimsmálunum og hefur hingað boðið fólki, sem flækist milli landa og lifir á boðum. Hve Iengi ætlar rík- ið að þoia, að hingað komi svona fólk þessara erinda? Hvenær buðu Svíar okkur að púa á kónginn sinn eða Grikk- ir til þess að bláfea á lýðræðið sitt? Það er eins gott, að sumir sænskir og grískir, sem í þess- um erindum koma nú viti, að þeir eru ekki velkomnir og munu ekki verða, þótt skoð- anabræður þeirra hér heima, — allir eitt hundrað, ljúgi að þeim í þessum efnum. Þeim er ráðlegast að hafa sig í-hófi því að óvíst er, að allir standi kyrrir þegar þeir opna á sér túllann í málefnum, scm að- eins koma okkur Islending- um einum við, þótt svo ís- lenzkir kommar gelti. Og það er íslenzku ríkis- stjóminni skylda, að banna innflutning æsingalýðs því að aldrei er að vita nær eldurinn nær tundrinu, og er þá voðinn vís og þá, ekki sízt fyrir gest- ina.. Það væri því viturlegt að hugsa sig tvisvar um áður en leyfi fæst fyrir þessa gesti tii skammarhrópa á íslenzkri gmnd. Þátturinn Forsetaembættið, Eiðs Guðnasonar var afbragðsgóður og fróðlegur. Þeir Benedikt Sigur- jónsson, hæstaréttardómari og Þór Vilhjálmsson, prófieissor sý’ndu skemimtilegá menint í framkom-j a-llri og háttmm, skýringar þeirra vel fluttar, efnið var þeirn þaul- kunmugt og talandi beggja einik- ar prúðmannlegur og virðulegur og skemimitileglt „sviðsfas" þeirra, sem var mun þetra en lærðra leikara, sem hafa atvinnu af að korna fram. Þetta var með al- skilabeztu þáttum sjómvarpsins til þessa. Mánudagurinn sýndii okikur enn máttleysi fréttaimennskunnar í sjónvarpinu. Maður hefði ætlazt til að fá „lifajndi“ lýsimgar af hátíðahöldunum 17. júní, en þar skeikaði í nálega öMu. Utan rút- ínufrétta, eins og ræðu forsætis- ráðherra, sem var filmuð og sýnd uim kvöldið, kíiikkaði frétta- fflutninigurinn alveg, sýndi glöggt fálimiandann og stirðibusaháttinn í okkar fólki, sem við kvikmynda- vélar fæst. Einkuim og sér í Jagi var það sýningin á fþróttaveMiin- um og sundfceppnin, sem sýndi hversu mijög oklkur enn skortir í þessari greiin að kvifcmynda frá þessum atþurðum. Siguirður þulur Sigu-rðsson var • oft-' lamgfc á eftir sjálfri fréttinni og hefði máske . mátt afsaka lifandi útr sendingu, þó svo hefði orðið, en kvöldmyndiin átti bæði að vera „cut og editeruð" en virtisthvor- ugt að gaigni. Minnti hún nokkuð á ruigHingimn í Kieninedy-morð- myndinni, sem fyrst var sýnd ó- klippt. Ávarp Fjallkonunnar var nú ekki annað en hreint girín, þvi annar eins kvæðalestur hef- ur aldrei heyrzt. Leikkonan, Bry'Uja Benediktsdóttir, mun ef- laust hafa reynt að halda ein- hverri virðingu, em svo hrapalega tókst tiþ að áhorfendur hlógu almennt, að þessum voðatilburð- urn, upplestri og öilu flasi. Má vera að næsta „17-júni-nefndm“ huigi betur að váli og æfingu sinmar fjallkonu.. Islandsferð Ferðasikrifstofu rík- isins, niý mynd, var í mörgu mjög þafckaíLeg, ein innfæddir þrostu dálítið að þulnuim íslenzka, sem sýnilega hefiur fengið er- lendan texta, sem myndinni fylg- ir ytra, í hendur. öll fyrsta Hokiks hótelin úti i sveitum, og söguglefsu rnar fiaíla vel í ejrru erlendra, en óþarfi að segja okk- ufi það, og efilaust. munu sumir hestamenn draga það dálítið i efa, að athilestir hestar á íslandi tölti, og þá eklki síður leiguihest- arndr, þessir þoldnmóðu og víxl- uðu gæðinigar útlánabændanna hér í mágrénni. Skólaþátturiinn frá Lauigarvatni var ekki einsvel unninn og skýldi, en góðir kafilar í honum, og vissulega á skóla- meistari yfiir áigætri rödd að ráða, því drumiurnar_ úr honium skéru sig vel úr — öllum tii á- nægju. Porsetaefni á fiumdi varprýði- lega ummdmn þáttur af þeim Mark- úsi Emi Antonssyni og Hirti Pálssyni, prúðmammlega unninn þáttur, spumingar vei vaidar og kufiteislegar, og spyrjendur yfir- leitt hófsamir, þótt Markús eigi það til stundum að vera nokfeuð snöggur upp á lagið. Forsetaefnin leystu' úr spumtogum eims og | hvor hafði hæfileika og þékk- ingu til'. Kviíkmynd kvöldsins, Lygasaga, var frernur léleg, en þó nokkrir sæmilegir sprettir enda ágætir leikendur, þótt að- alhluitverkið leikið af .Perkins væri heldur ófiimlega af hemdi Franríhald á 5. síðu. STAÐREYNDIR — sem ekkl mega g(eymast; Bjargræðisvegir grískra lýðræðissinna 14 Gróska lýSræðisins — Viðnám Grikkja — Sterkt vitni — 300 þingmenn og 4.601.100 bréf — „Rous- fetti" — Húsnæðismál lýðræðiskóngs — „Stáliðnaðarborgin Gary, lndi- ana, er nœstum því í umsáturs- ástandi eftir því sem „Chicago Tribune" skýrir frá hinn 7. Marz. Rán í aSalverzlunarhverf- inu, framin af vopnuðum bóf- um, bafa verið daglegt brauð, nánar til tekið fjögur að meðal- tali á dag, undanfarna mánuði, og hafa oft endað með morðum. Kaupmenn hafa orðið að hafa dyr sínar lokaðar um háanna- tíma dagsins, og aðeins hleypt inn þeim viðskiptarAönnum, sem þeir hafa þekkt persónulega. Margir starfsmenn þeirra hafa tekið það til bragðs, að hafa skammbyssur sínar með sér í vinnuna. Ein verzlunin hefir verið rœnd 37 sinnum á fjöru- tíu mánuðum. Fjórum sinnum var framið rán í þessari sömu búð tvisvar sinnum á dag. Borg- ardómarinn í Gary, Mr. Richard Kaplan, hefir skorað opinber- lega á kvenfólkið, að gera ekki innkaup sín í borginni Hann gefur þá skýringu á aðvörun sinni, að göpurnar séu blátt á- fram hxttusvœði" „NATION REVIEW" ,Meri- 4en, Connecticut; 23. Apríl 1968 '(Voi: XX, No. 16). Það gildir næstum einu, hvaða Iýðræðisríki á hlut að máli. Alls staðar blasir sama myndin við: Morð rán og íkveikjur, upplausn og glundroði. Það þykir varla tíðindum sæta lengur þó að heil borgarherfi séu brennd til grunna, rótlaus skríll leggi heimsfrægar menntastofnanir undir sig vikum og mánuðum sam- an, glæpir og hryðjuverk verði varla tölum talin, og siðspillingin og úrkynjunin vegsörpuð opinber- lega. Þegar í hámæli komst fyrir nokkrum vikum, að nokkrir „end- uruppaldir" skólastjórar við þýzka gagnfræðaskóla höfðu leyft nem- endum sínum reykingar í kennslu- stofunum, þá birtist fjöldi lesenda- bréfa í blöðunum, þar sem þeirri nýbreytni var fagnað og hún talin til4 fyrirmyndar, bera vott um vaxandf frjálslyndi. Þegar sænskur Framhald á 7. síðu. t

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.