Mánudagsblaðið - 24.06.1968, Page 4

Mánudagsblaðið - 24.06.1968, Page 4
4 Mánudagsblaðið Mánudagiur 24. j-úmi 19G3 BlaáJynr alla VikublaS um helgar. Ritstjóri og ábyrgðarmaSur: Agnar Bogason. VerS í lausasölu kr. 15,00. — Áskriftargjald kr. 600,00 á ári Símar ritstjórnar: 13496 og 13975. Auglýsingasími: 13496. PrentsmiSja ÞjóSviljans. Þegnskylduvinna „á fullu kaupi“. Dagblaðið Vísir hefur nú um skeið birt dálk, sem kallaður er „spuming dagsins" og fjallar venjulega um eitthvert májefni, sem er á döfinni hverju sinni. Þannig hefur blaðið kannað að nokkru hug almenn- ings og er oft fróðlegt að lesa afstöðu þess sem spurður er og athugasemdir hans viðkomandi ólík- ustu málum. < " Fyrir skömmu spurði blaðið hóp manna um af- stöðu þeirra til þegnskylduvinnu, sem nokkuð hef- ur verið rædd undanfarin ár, en þó mest nú, þegar æskan er í atvinnuleit og útlitið ekki eins gott og bezt yrði á kosið. Við lestur svaranna kveður þó við einkennilegan tón og sýnir glöggt, að mörgum al- þýðumanni er algjörlega framandi hvað þegn- skylduvinna er, og við hverju er að búast af þeim hópi, sem kvaddur er til þess að fóma einhverju af tíma sínum, nokkra mánuði, eða hálfu ári í þágu föðurlandsins. ! KAKALI SKRIFAR: í hreinskilni sagt Iíom of seint — Vinstri Áróðursmöguleikar — Mótmæli fréttamanna — fvar og Margrét - öfl á fréttastofunni — Rykfallin stofnun Ferskt loft — Hættuleg þróun — Hollusta eða skoðanabræður — Lit- laust og sviplítið — Þá má skilja, sem í svörum sínum reyndust al- gjörlega mótfallnir þegnskylduvinnu sem slíkri. Það er afstaða, sem margir hafa. En skrítnara var ^ ! ! að heyra þá skoðun ríkjandi hjá fólki, að allt væri í Iagi með þegnskylduvinnu „en" eins og einn sagði „auðvitað yrði að greiða hátt kaup fyrir slíka vinnu”. Þarna er mörlandanum bezt lýst. Hann er til leigu fyrir ættjörðina, „ef hann fær nægilega vel greitt". Þessi hugsunarháttur er hótfyndni kot- búans, sama hugarfarið og gildir hjá þeim, sem skjóta á girðingarstaura og skemma eigur manna að þeim fjarverandi. Að vísu er átt við með þegnskylduvinnu að þeir sem kallaðir eru fái einhverja umbun verka sinna. En alls ekki er um að ræða einhverja nauðungar- samninga á Dagsbrúnarvísu eða álíka kjör. Þessi ^ vinna er fyrst og fremst hugsuð sem dálítill skyldu J og þakklætisvottur; nauðsyn í garð íslands, þroska.|( þess og þarfa. Nú þegar þúsundir æskufólks er at- vinnulítið, þá má bæía það ástand með gagnlegri vinnu á vegum hins opinbera, vinnu, sem ungling- ar eru skyldaðir til að inna af hendi og fá eitthvað en ekki fullt vinnumannskaup greitt. Það er eitur í beinum þjóðarinnar þegar nefnt er að við störid- um í þakkarskuld við hana að einhverju leyti. Þá rísa upp boðberar og spámenn ýmsir og telja lög- brot framin og árás á lýðveldið. Það væri gaman að sjá hermenn erlendis bregðast svona við áneyð- arstund bjóðarinnar. Þetta er á vissan hátt okkar neyðarstund, bótt til mannvíga komi ekki. Við er- | um á þróunarstigi- aflabrestur og markaðshrun hafa | skapað vandræði. Ríkið getur ekki greitt eins hátt | kaup fyrir vinnu og skyldi, og því er æskan of góð q til að rétta hjálparhönd'-1 Æskunni hér á landi hef- | ur ekki verið úthýst, og hún er alls ekki á nokkum b hátt of góð til að vinna þegnskylduvinnu nokkurn | tíma. | En orð lubbans, sem æpir þjóðhollusta á götu- | hornum, en aftekur með öllu að hjálpa þróun þjóð- j arinnar „nema á fullu kaupi" minnir okkur enn á J það, að þeir eru margir íslendingarnir, sem sízt | allra eiga skilið þetta nafn. Það stóð ekki á fréttamönn- um útvarpsins, að mótmáila stöðuveitmgu ívars Guðmunds- sonar, og lýsa yfir, að þeir ósk- uðu að ráðherra tæki skipun sína aftur, ræki ívar en setti í stöðuna frú Margréti Indriða- dóttur, fréttakonu og staðgengil Jóns heitins Magnússonar síðari árin. Nú má svo vera, aS frétta- mennirnir vildu þannig lýsa hollustu sinni við Margréti, eða stolti stófnunarinnar, en víðar var þó niður drepið í þessum mótmœlum. í rauninni er ekkert við það að athuga, þótt sam- starfsmenn vilji veg og vegtyll- ur til handa „einum sinna" og • ■ - -• - V *»- -- ■• fi <K '.-■ • frá því sjónarmiði er ósköp skiljanlegt, að mótmœli eða til- mceli um að frú Margréti skyldi veitt staðan kcemu fram. En þau áttu að koma fram AÐUR en til veitingarinn- ar kom, því það var á allra vit- orði að ívar myndi fá stöðuria eða a.m.k. miklar líkur til þess enda har margt til. Þessvegna hefði verið æskilegt að starfs- menn fréttastofunnar — eða stofnunarinnar allrar — hefðu í tíma lýst vilja sínum í stað þeirrar fáránlegu afstöðu sinnar að ÆTLAST til að ráðherra aft- urkalli skipun sína án þess, að maðurinn, sem fyrir vali varð hefði nokkuð brotið af sér í starfi. ívar hefur ekki aðeins þekk- ingu Margrétar á alþjóðamálum og fréttamálum alpiennt, heldur hefur hann og miklu meiri inn- sýn í alþjóðleg störf, ráðstafanir á alþjóðafundum hvar örlög alls heimsins eru ákveðin. Hann hlýtur og að búa yfir meiri víð- sýni, reynslu og betri grundvall- arþekkingu á heimstíðindum en kona, sem aðeins hefur starfað í þýðingum frétta, endurritað það sem fréttamenn annarsstað- ar hafa ritað eða sagt. Sjálfur gjörþekkir ívar íslenzk viðhorf, enda einn snjallasti fréttamaður • íslenzkur þegar hann vann hér heima. En þó er sá liður ótalinn, sem skiptir mestu máli varðandi þessa stöðuveitingu og mótmceli fréttamanna. í yfirlýsingu þeirra kemur skýrt fram, að þeir eiga sér ekki smáan hóp aðdáenda innan starfsmannabandalags stofnunarinnar. Yfirlýsingin er plagg, sem eiginlega cetti að heita „yfirlýsing um gagnkvcema . hrifningu". Þar lýsa sjálfir fréttamennirnir, og kohur því yfir, að að þeirra viti hafi fréttastofan verið einskonar réttlcetis- og hlutleysisblossi og slík afbragðs fréttastofnun, að nálega finnist þess h'vergi dcemi á byggðu bóli. Talsverður hluti yfirlýsingarinnar er því einskon- ar lofsöngur um eigið ágceti, eig- in hcefileika óg skelfilega á- byrgðartilfinningu í starfi. Það má vel vera að þessi ágceti hóp- ur trúi þessu virkilega um sjálf- an sig, en þar skýtur þó dálitlu skökku við þegar leitað er til þeirra sem hlusta verða á út- ■ varpsfréttir og fylgjast með heimsviðburðum — í túlkun fréttamanna þar — frá degi til dags. Þó ofsagt kunni að vera að það þjóni einungis kommúnist- um, þá er ekki ofsagt, að þar séu vinstri öflin ráðandi, og þau hafi oft, að dómi almennings, of oft litað fréttir þessum grundvallarskoðunum sínum í pólitík. Má þar og frcegast nefna hið sífellda þus fréttaþul- anna um Viet Nam, og nokkur dcemi um hlutdrcegni, voru nefnd í t.d. dálkum Morgun- blaðsins, í fréttamati. þá er og ekkert leyndarmál, að starf- andi við fréttir útvarpsins hafa verið yfirlýstir kommúnistar, sem ekki drógu neina dul á skoðanir sínar. Menn virðast ekki gera sér Ijóst, að það að stjórna fréttastof- unni er alls ekki hið sama og að stjórna fréttaflutningi pólitísks blaðs. Frettastofa útvarpsins er hlutlaus, að vera hlutlaus, en getur, í höndum óvandaðra, orðið cegileg áróðursmiðstöð og skoðanavaldur í þjóðfélagi, líkt og sjónvarpið. Þá ber þess að gceta, að „prívat-skoðun" ein- staklinga þar, sem befjast til virðingar verður ekki ieynt né farið með í felur. Það er cetlan okkar, að frú Margrét sé máske alls ekki kommúnisti, enþó gef- in til vinstri, og vitað er að eig- inmaður hennar er meðlimur í ncer öllum vinstri-samtökum, og aktívur — á fátceklega vísu — í andstöðu við allt andkommún- ískt. Aðrir starfsmenn eru upp og ofan, en vart má afsanna hið gamla, að eftir höfði hoppa limir. m \ öllum flutningi, líflaust og til- sinna. í fyrsta lagi. VISSU flest- K breytingarsnautt og litlaust al- ir hvað til stóð eða grunaði að ? ALLAR líkur vceru á því, að ■ ívar fengl starfið. í öðru lagi er b hér ráðizt fyrirfram á starfs- i Þá hefur þess orðið vart, að margir innan útvarpsins, ein- mitt í mestu áróðursdeildum þess, leiklistardeild og frétta- stofu, eru farnir að Iíta á sig sem einskonar heilagar kýr, sem ekki má blaka hendi við frem- ur en nöfnum þeirra í Indlandi. Er það einkar táknrænt, að kannast ekki við eigið flagg, og hóta illu ef einhver þar er kall- aður kommúnisti eða vinstri maður. Er þessi afstaða með ó- líkindum, því í heiminum í dag munu kommar og vinstri menn skipa algjöran meirihluta, og því ætti orðið ekki, að dæmi frjáls- lyndra, að vera skámmaryrði eða níð. Það má telja, að enn komi til, að frú Margrét, eftir langa og dygga þjónustu hjá frétta- stofunni sé orðin svo samdauna andrúmsloftinu þar, að verk hennar sé nú meira automat- iskt en hitt, að hún, ef væri hún fréttastjóri, myndi innleiða hið ferska loft, sem fréttastofan í heild er í sárlegri þörf fyrir. Margrét er gáfuð, skarpvitur, vel Iesin, ákveðin og ber tals verð skil á alþjóðamál. Hún er lærð fréttakona og hefur yfir 20 ára reynslu í útvarpi og blöð- um. Engan furðar í rauninni þótt samstarfsfólkið vilji henni vel og óski eftir því, að henni veitist þessi tign. Hins vegar má telja, að allur almenningur ósk- ar eftir fersku lofti í fréttaþjón- grceskulausum athugasemdum og upplýsingum um músíkina og tónlistina, lýsir veðrinu o.s.frv. segir brandara. Þessi viðleitni Jóns er svo vel þegin, að margir, morgunsvcefir jafnvel, vakna til að láta hann hýrga sig upp. Sýnir þessi litli vottur hve sá/r- lega almenning þyrstir í eitt- hvað mannlegt, einhverja til- raun til að lyfta þoku þungans og „spekinnar" af þessari stofn- un. Og er þó Jón ekki kallaður kapítalisti. Einokun, eins og útvarpið, hlýtur að missa gceði strax og nýjabrumið er horfið. Það verð- ur kcerulaust, einkum og aðal- lega vegna þess, að það á ekki j/fp ’* >1 .'ÍJf'f i samkeppni. Þetta er staðreynd, sem ekki tjáir móti að mcela. Þáð ligur því í augum uppi, að starfsfólk við slíka stofnun verð- ur sljótt og kcerulaust um gceði vinnu sinnar. Það er staðreynd, að útvarpið launar seint góða vinnu og hvetur lítt til endur- bóta eða þrifa í starfi. Ef svo vceri, þá myndu cdlir þeir snill- ingar sem þar starfa og hafa starfað, vera miklu betur þekkt- ir og dagskráin glcesilegri en sú, sem við,. saklausir, höfum búið við síðustu á/atugina. En allt þetta er ekki annað en spegilmynd af yfirlýsingu þeirra, sem nú mótmcela skipun tvars Guðmundssonar. Hún er van- hugsuð vegna þess, að mótmcel- in hefðu átt. að koma fyrr. ustu útvarpsins. Þótt þar séu % Snjallir og sjálfskipaðir vitring- ágætir liðir, þá er, því miður, ar munu segja, að slíkt hefði ríkjandi þar staðnað form frétta- veríð útilokað, ÁÐUR en mað- flutnings., gamaldags aðferð á urinn var skipaður. Þetta er fá- mennt. Von er til, að maður eins og ívar Guðmundsson, sem fylgzt hefur starfs síns vegna ytra skiljanlega með öllum nýj- ungum fréttaflutnings í útvarpi og sjónvarpi og er ekki „tam- inn" eftir áratuga beizlun í sömu stofnun, muni smátt og smátt draga brott dulu deyfðar og hefðbundins grámygluháttar hleypa inn nýju og fersku lofti, gera starfsemina alla léttari og liprari. Aðeins einn daglegur liður í starfsemi útvarpsins hefur veríð gceddur smávegis lífi en það er morgunrabb þulsins Jóns Múla Árnasonar, sem þar lífgar upp á þcettina með , skemmtilegum mann sem ekkert hefur af sér gert og þannig sköpuð óvild að óþörfu. Starfsaldur Margrétar e- veigamikill, en fleiri hafa þarna veríð starfandi en hún og cettu að vera eins kunnir frétta- mennsku almennt. Enginn vill kannast við að hafa komið þessu á framfceri fyrstur, &a allir undkrituðu. Hér er sízt verið að rceða kosti ívars heldur aðeins hitt, að það er mikil bót vcentanlega, að eitt- hvað nýtt og ferskt heldur nú innreið sína í þessa rykföllnu stofnun.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.