Morgunblaðið - 06.10.2005, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.10.2005, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 efnilegur maður, 8 pyngju, 9 hillingar, 10 verkfæri, 11 mál, 13 eld- stæði, 15 sorgar, 18 hand- leggjum, 21 hreysi, 22 girnd, 23 eyddur, 24 borg- inmennska. Lóðrétt | 2 gömul, 3 tudda, 4 kirtla, 5 nef, 6 ábætir, 7 heyið, 12 tannstæði, 14 kyrr, 15 kjöt, 16 róta, 17 húð, 18 duglegur, 19 átt við, 20 túla. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 orsök, 4 bitur, 7 makar, 8 ólman, 9 tær, 11 rösk, 13 gata, 14 ásinn, 15 tómt, 17 álma, 20 agn, 22 góður, 23 ang- an, 24 urrar, 25 niður. Lóðrétt: 1 ormur, 2 sekks, 3 kort, 4 bjór, 5 temja, 6 renna, 10 æfing, 12 kát, 13 Gná, 15 tuggu, 16 móður, 18 logið, 19 asnar, 20 arar, 21 nafn. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú gegnir hlutverki stuðpúða á milli tveggja stríðandi afla. Þetta er óvenju- leg aðstaða fyrir þig, sem yfirleitt tekur málstað annars aðilans. Nú geturðu skil- ið hvað foreldrar þínir hafa þurft að þola. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú átt enn erfitt með að gera þig skilj- anlega/n. Kannski ertu ekki nógu skýr. Fólk ætti samt að veðja á þig. Krafta- verkasigur í sjónmáli í náinni framtíð þinni. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Latara og ofdekraðra fólk getur hrein- lega ekki skilið hversu miklu þú kemur í verk og hversu erfitt það oft er. En ekki eyða tíma þínum í að hugsa um það. Þú ert alltof upptekin/n við hin fullkomnu framtíðaráform. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Það er brjálaður kraftur í þér – alveg ótrúlegur – þegar kemur að því að taka við verðlaununum þínum. Ef allir aðrir gætu bara fært sig úr vegi. Ástvinur er sérlega erfiður. Nú er mál að segja fólki að hafa hægt um sig. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Það getur verið gott að verða fyrir smáóþægindum. Með smávegis geð- vonsku má kreista fram framlag til uppáhaldsmálstaðar þíns (sem má alveg vera þú, það er ekkert að því). Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Dugnaður þinn verður til umræðu, en kannski ekki endilega meðal þeirra sem þú vilt að hæli þér. Orðsporið mun þó berast víðar. Kvöldið verður skemmti- lega sundurlaust. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú sættir þig við smávegis slæma hegð- un frá fólki sem þú fílar mjög vel. Stund- um er er rétti tíminn fyrir suma að af- saka sig. Aðra daga, eins og í dag, er afsökun ekki nóg, þú vilt sjá eitthvað áþreifanlegt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú ert í nánu og einstöku sambandi við „peningaguðinn“. Þú leggur inn beiðni þína og verður sjaldan fyrir von- brigðum. Þú gætir jafnvel fengið dágóða summu í póstinum til að uppfylla efnis- legar óskir þínar. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Það er mjög mikilvægt að þú hagir þér siðferðislega rétt í öllum viðskiptum við fólk og að þú sért viss um að það komi fram við þig af sömu virðingu. Hafðu hugfast að það sem sumir kalla hógværa beiðni finnst öðrum ná út yfir allan þjófabálk. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú skilur hvernig valdið er vegið í hverri aðstöðu – og þú veist hvernig þú getur gert þér það hliðhollt. Örlæti háttsettra getur reynst þér hagstætt, ef þú vilt kannast við að verið er að gefa þér gjöf. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Áhorfendur eru lykillinn að frábærri frammistöðu. Þegar þú virkjar listræna hlið lífs þín blómstrar ástalífið. Í ljósi þess mættir þú jafnvel vera þakklát/ur fyrir gamlar ástarsorgir, þar sem þær hafa gefið þér mikið að tjá. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þér vegnar betur þar sem þú setur tíma- mörk sem laga sig að framkvæmdum þínum. Því skaltu verðleggja vinnu þína hærra. Það eða leita annarra leiða til að vinna þér inn aukapening. Bráðum færðu tækifæri til að ferðast sem verður of mergjað til að sleppa. Stjörnuspá Holiday Mathis Reyndu ekki einu sinni að hylma yfir eiginhags- munasemina. Tungl í sprorðdreka er þeim eiginleikum gætt að strípa allar gjörðir okkar svo nakinn ásetningurinn er í allra augsýn. Ef ásetn- ingurinn er heiðarlegur verða viðbrögðin hin sömu. Ef þú girnist eitthvað, ekki skammast þín þín þá fyrir að biðja um það hreint út. Allir vilja eitthvað!  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Frumleikhúsið Keflavík | Útgáfutónleikar Matta Óla. Húsið opnað kl. 20. Aðgangs- eyrir kr. 500. Tabúla Rasa hitar upp. Kaffi Sólon | Grænn fimmtudagur kl. 21 – dj Andrés með eletronic session á neðri hæð- inni. Uppi er Magni með gesti – lifandi tón- list. Ráðhús Þorlákshafnar | Ragnheiður Grön- dal ásamt hljómsveit með tónleika í Versöl- um, Ráðhúsi Þorlákshafnar. Á tónleikunum mun Ragnheiður flytja allskonar lög sem eru í uppáhaldi hjá henni, bæði djass, blús og popplög auk þess að spila eitthvað af ís- lensku efni. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Þjóðminjasafn Íslands | Hið dansk– íslenska þjóðlagatríó, KRAUKA, túlkar samnorrænan söngarf í sérstökum og glaðlegum flutningi sínum kl. 20. Hljóðfæri tríósins eiga rætur að rekja til víkingatím- ans og hefur hljómsveitin komið fram víða á Norðurlöndum. Tríóið skipa Guðjón Rúd- olf Guðmundsson, Aksel Striim og Jens Villy Pedersen. Háskólabíó | Sinfóníuhljómsveit Íslands helgar dagskrá tónleikanna í kvöld ald- arafmæli sjálfstæðis frænda okkar frá Nor- egi og býður velkomna þá Havard Gimse píanóleikara, og Eivind Aadland hljómsveit- arstjóra. Efnisskráin er að sjálfsögðu norsk að mestum hluta. Verk eftir frægasta tón- skáld Norðmanna, meistarann sjálfan Edv- ard Grieg ásamt verki eftir fremsta nú- tímatónskáld Noregs í dag, að margra mati, Rolf Wallin. Einnig verður sjöunda sinfónía Beethovens á dagskrá. Kl. 19.30. Borgarneskirkja | Tónlistarfélag Borg- arfjarðar hefur 39. starfsár sitt með tón- leikum Ólafs Kjartans Sigurðarsonar barí- tonsöngvara og Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara í Borgarneskirkju kl. 20. Þeir Ólafur Kjartan og Jónas munu flytja bland- aða efnisskrá. Myndlist 101 gallery | Sigurður Árni Sigurðsson til 22. okt. Opið fim.–laug. frá kl. 14–17 eða eftir samkomulagi. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju – Grasjurtir í Norður-Dakóta. Sýning og ætigarðsfróðleikur í Húsinu á Eyr- arbakka. Opið um helgar frá 14 til 17. Til nóvemberloka. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóv. Eden, Hveragerði | Guðrún Ingibjartsdóttir sýnir verk sín til 10. okt. Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Kristjánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. okt. Gallerí BOX | Elín Hansdóttir – Sport. Opið á fim. og laug. kl. 14–17 til 22. okt. Gallerí Húnoghún | Anne K. Kalsgaard og Leif M. Nielsen til 21. okt. Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt. Gallerí Sævars Karls | Völuspá, útgáfusýn- ing á myndum Kristínar Rögnu við ljóð Þórarins Eldjárns. Garðaberg | Árni Björn Guðjónsson til 31. okt. Opið alla virka daga kl. 12.30–16.30, nema þriðjudaga. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Helga Ármannsdóttir sýnir verk sín. Háskólabíó | Sýning á ljósmyndum Bjarka Reys, í samvinnu við Alþjóðlega kvik- myndahátíð. Til 23. okt. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með myndlistarsýningu. Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir til 22. okt. Kirkjuhvoll Listasetur | Erna Hafnes sýnir til 9. okt. Listasafn ASÍ | Anna Þ. Guðjónsdóttir og Kristleifur Björnsson. Til 9. okt. Opið alla daga nema mán. frá 13–17. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Laxdal til 23. október. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960 Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith og konurnar í baðstofunni til 16. okt. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm: Else Alfelt og Carl-Henning Ped- ersen. Einnig Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafsson. Til 27. nóv. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 26. okt. Listvinafélagið Skúli í túni | Sýningin „Skúli í vinnunni“ í Skúlatúni 4, 3. hæð. Op- ið frá 15–18, fim.–sun. til 9. okt. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Næsti Bar | Áslaug Sigvaldadóttir sýnir ol- íu á striga. Til 14. okt. Orkuveita Reykjavíkur | Ljósmyndasýn- ingin The Roads of Kiarostami. Til 28. okt. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pétur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Skaftfell | Bryndís Ragnarsdóttir til 8. okt. Suðsuðvestur | Með Ferðalokum býður Jón Sæmundur áhorfendum að skyggnast inn í hans eigin draumfarir með nýrri inn- setningu í SSV. Opið fim. og fös. kl. 16–18, um helgar kl. 14–17. VG Akureyri | Sex ungir listamenn sýna verk sín til 14. október. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur til áramóta. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á Þili til 23. október. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Listasýning Húfur sem hlæja | Bergljót Gunnarsdóttir sýnir mósaíkspegla til 22. okt. Bækur Þjóðminjasafn Íslands | Hildur Há- konardóttir, höfundur Ætigarðsins – Hand- bókar Grasnytjungsins, kynnir bókina kl. 18 og blandar inn ýmsum fróðleik og léttu spjalli sem tengist matar- og drykkjar- menningu okkar. Kaffitár mun bjóða upp á kynningu á lífrænt ræktuðu kaffi og bókin verður á sérstöku tilboðsverði í Safnversl- uninni. Söfn Bókasafn Kópavogs | Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur flytur erindi um sögu Kópa- vogs í Safnahúsinu, Hamraborg 6a, í dag kl. 17.15. Einnig verða umræður og fyr- irspurnum svarað. Enginn aðgangseyrir, allir velkomnir. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | JAM-hópurinn – haustsýning. Sýnt íslenskt bókband, gert með gamla laginu eins og það var unnið á 17. og 18. öld. Til 12. okt. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafs- sonar úr Grunnavík er samvinnuverkefni Þjóðminjasafnsins og Góðvina Grunnavík- ur-Jóns og fjallar um fræðimanninn Jón Ólafsson (1705–1779), ævi hans og störf. Sýningin stendur til 1. des. Skemmtanir Grand Rokk | Sögur Tómasar frænda kl. 20. Skemmtidagskrá og útgáfuteiti Tóm- asar Tómassonar. Fjölmörg skemmtiatriði. Kvikmyndir Þjóðminjasafn Íslands | Sýndir verða kl. 17 tveir þættir úr kvikmyndinni Í jöklanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.