Morgunblaðið - 09.10.2005, Side 17

Morgunblaðið - 09.10.2005, Side 17
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 2005 17 ELDUR kom upp í kjallara Hvanneyrarbrautar 30 á Siglufirði snemma á föstudagsmorgun og er húsið talið mikið skemmt ef ekki ónýtt. Eldurinn kom upp í kjallara en breiddist fljótlega um allt hús- ið. Tvennt var í húsinu þegar eld- urinn kviknaði en fólkinu tókst að koma sér út af sjálfsdáðum. Hvanneyrarbraut 30 er járnklætt einbýlishús úr timbri. Lögreglan á Siglufirði rannsakar tildrög elds- voðans en eldsupptök eru ókunn. Tæknideild lögreglunnar í Reykja- vík kom til aðstoðar vegna rann- sóknarinnar. Fyrir aðeins fjórum vikum kviknaði í húsi stutt frá Hvanneyr- arbrautinni og voru eldsupptök þá rakin til þvottavélar. Ljósmynd/Steingrímur Kristinsson Slökkviliðsmönnum á Siglufirði gekk greiðlega að slökkva eldinn í húsinu. Fólk bjargaðist úr húsbruna á Siglufirði ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.