Tíminn - 03.09.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.09.1970, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 3. september 1970. ÞRÚTTUR FRÁ NESKAUPSTAÐ í AÐALKEPPNI BIKARKEPPNINNAR klp—Reykjavík. Þróttur frá Neskaupstaö hefur unniS sér rétt til jiátttöku í aðal- keppninni í bikarkeppni KSÍ, en félagið sigraði í Austurlandsriðli undankeppninnar, sem nii er ný- lokið. Til úrslita lék Þróttur við Leikni frá FáskrúSsfirði, og sigraði í þeim leik 3:0. Þetta er í fyrsta sinn, sem lið frá Austurlandi kemst í áðalkeppnina, en hingað 1X2 Það gætir mikillar ánægju víða með 2. vinning, og sýnir það hina jöfnu aukningu þátttöku- Fram virðist hafa tak á Í.A. á heimavelli Akurnesinga, þríveg- is hafa þeir heimsótt þá á síðustu fimm árum og ætíð sigrað. Aðeins einu sinni hafa ÍA og Fram leikið til hafa Austfirðingar ekki treyst sér til að taka þátt í henni. Þróttur, undir stjórn Theodórs Guðmundssonar knattspyrnumanns úr K'R, sem einnig leikur með liðinu, hefur sýnt algjöra yfirburði í knattspyrnu á Austurlandi í sum ar. Hefur sigrað í öllum sínum leikjum nema einum ,sem lauk með jafntefli, og skorað 80 mörk gegn 30. í 3. deild komst félagið í úrslit saman í Bikarkeppninni, árið 1969 og sigraði Akranes með 3:0. Fyrri umferð lauk með sigri ÍA 2:1. Urslitaliðin í bikarkeppninni s.l. ár, Leeds og Chelsea leika sam- an um næstu helgi, en eins og menn muna sigraði Chelsea í bik- arúrslitunum með 2:1 eftir jafn- tefli á Wembley 2:2. Leeds sigraði í báðum leikjunum í deildinni í fyrra 2:0 og 5:2. Leikurinn Liver- pool — Manch. Utd. er ætíð mik- ill viðburður, en M.U. hefur sigr- að þrívegis í Liverpool s. 1. sex ár. og átti að leika við KS frá Siglu- firði og Sindra frá I-Iornafirði, en þeir síðarnefndu hafa dregið sig út úr úrslitakeppninni, og verður það því Þróttur og KS sem leika til úrslita, en sigurvegarinn úr þeim lei'k, mætir síðan sigurvegar anum í úrslitakeppninni sunnan- lands um sæti í 2. deild næsta ár. f 3. deildarkeppninni skoraði einn af leikmönnum Þróttar, Björn Magnússon 23 mörk í 8 leikjum, þar af 7 í einum leik, sem er frá- bær árangur, en Theodór skoraði 21 mark í jafnmörgum leikjum. En hann skoraði 5 mörk í 6:0 leik á móti HSÞ með úrvalsliði Aust- urlands í undankeppni fyrir lands •mót UMFÍ. HSH sigraði í undank. UMFÍ Fyrir skömmu voru leiknir tveir knattspyrnuleikir á íþróttavellinum á Blönduósi í undankeppni ung- meanafélaganna fyrir landsmót UMFÍ á Sauðárkróki næsta sum- ar. Fyrri leikurinn var milli HSH og USAH og lauk honum með jafn tefli, 1—1. Síðari leikurinn var á milli HSH og UMSS og unnu Skagfirðingar með 6 gegn 4. Einnig voru leiknir þrir leikir í handknattleik kvenna í undan- keppni fyrir landsmótið á Sauð- árkróki. HSH sigraði USAH, 7—6. HSH vann UMSS 9—5 og UMSS vann USAH 6—3. Dómari í öll- um leikjunum var Valur Bene- dtktsson. , ***** — ..iA krwtff tJ| jjh - ■fxerm f vr- (vr i vtz.|í - í z\ -«al | a-p I í ft j i f fF^SEMttt- - roTTEHHRPT 1 >/ i í I f }; i x i z- I|« 12 æ-*l [ F 1 x f v i BífrciePoci/L-jourrtimPr.! rf r f f i-f-i* —■ ~ f —| s \ ? hfirt<azi»£A»wv-HudHe.Ksr. jrlrli ( fziztí' —m —• ■— i !■—4 í jjTMfc-Ftaiiec-J&rrMi.ijfxii : 1 — ■ —II — -í-fx, t— i | f \í f asrair c.- ^EtíeasirtLB trfrf i tzí — ii — ít tl | í Z-ol í |Tj!j ■XPstíiicM- Jacvatey fxixi | -! t ÍZ ! a-p í í WN zeeas - 'rpfEcsem Ixíxil p {xirii 11 t E»i ! Z-v'Í ) ttflx '/uóEiePaci-- rv/nicit.vtri>.\Tt >f I1 f fzirfx zi li f z ■* -*4 1 1J |!vf (rritnaf,.Crjrw-rra,cnf.j jr 1 f f-*-f-xÍ»|iÍ» í z-p i í » ÚJ,X tjésTHBiar - ea&gr** trfxf ; - izhizlxlziz a-p s i Lím •Jútu.es - sraKE irtrí | 21 XI t ii-» f Everton sigrar - segir Puskas Gamia knattspyrnustjarnan Ferene Puskas, sem nú er þjálfari fyrír 200 sterlingspund á viku, hjá gríska knattspyrnuliðinu Panthinalkos, er hér á þessari mynd með öðrum álíka þekktum fyrrverandi knatfspyrnumanni, ea það er Alfredo di Stefano sem lék með honum hjá Real Madrrd og í spánska landsliðinu. Kapparnir eru sýnilega farnir að eldast, og fitna sið- an þeir hættu að æ.fa sjálfir, eins og þessi mynd glöggiega sýntr. —■ Puskas vár.-spúrður að þvi fyrir skömmu hvaða lið hann héldi að yrði Evrópu- meistari í knattspyrnu 1970—71. Hans svar var Everton — „Eg hef séð Everton leika, og það er gott lið og erfitt lið að sigra". Varla þarf að bæta því við að fslenzkir knattspyrnuáhugamenn fá að sjá þetta góða Rð leika hér í lok þessa mánaðar, og þá á móti ísiandsmeisturunum 1969, teK. Stálbirgðastöð Höfum ávallt fyrirliggjandi járn, stál og annaS efni í þúsundum tonna, mörg hundruS stærSum og gerSum fyrir járn-, málm- og byggingariSnaSinn í landinu. Samningar um innkaupin eru ávallt gerSir viS verksmiSjur í okkar mikil- vægustu viSskiptalöndum, sem tryggir gæöin og aS verSiS er á hverjum tíma lægsta heimsmarkaSsverS. Borgartúni Meðal þess, sem nú er fyrirliggjandi er: Steypustyrktarjárn og stál: slétt og rifflað, í öllum venjulegum gildleikum. Galvanhúðaðar pípur: frá Vi" til 3", þolreyndar með 60 kg/cm2. Svartar pípur, rafsoðnar: frá Vt" til 5", þolreyndar með 60 kg/cm- Heildregnar pípur: allt að 12" gildleika. Þakjárn: 0,63 mm þykkt (No. 24), í lengdum 6—14 fet. Kaldvalsað plötujárn: í þykktum frá 0,5 til 2,0 mm. Heilvalsað plötujárn: í þykktum frá 3 til 70 mm. Galvanhúðað plötujárn: í þykktum frá 0,5 til 2 mm. Stálbjálkar INP, UNP, IPE og HEB í fjölda stærðum. ÁL-plötur og prófílar: í mörgum þykktum og stærðum. Flatjárn: í fjölmörgum stærðum. Vinkiljárn: í mörgum stærðum. Vélastál: sívalt og kantað í mörgum stærðum. Holjárn (prófílpípur): margar gerðir og stærðir. Bandajárn: þ.á.m. gluggagirði. Vír: gaivanlíúðaðar og svartur. Látún og kopar: í pípum, stöngum og plötum. Tveir landsleikir við Finnland í knattspyrnu klp—Reykjavík. Á blaðamannafundi, sem stjórn KSÍ boöa'ði til, vegna komu bítla- liljómsveitarinnar Kinks, í gær, sagði formaður KSÍ, Albert Guð- mundsson að borizt liefði bréf frá finnska knattspyrnusamhandinu, þar sem það samþykkir að leika tvo landsleiki við ísland á tíma- bilinu 1972 til 1978. Á formaunafundi stjórnar knatt- spyrnusambands Norðurlanda, sem haldinn var hér fyrir skömrnu, sam þykktu hinar Norðurlandaþjóðirn- ar, Danmörk, Noregur og Svíþjóð að leika tvo landsleiki heima og heiman við íslands, á tímabilinr 1972—1978, en þá gátu Fínnar ekki gefið ákveðið svar. STRAUJAÐ í GOLFI! Sjálfsagt hafa allir, sem sáu sjónvarpsþáttinn með Dísu á laugardagskvöldið í Sjónvarp- inu, hlegið dátt a'ð þeim þætti, sem og öðrum „Dísu-þáttum”. En sjálfsagt hafa þeir sem eitthvað þekkja til golfíþrótt- ) arinnar, hlegið manna mest, j og þá sérstaklega að þýðing- ’ unum á orðum, sem tilheyra » íþróttinni. í Á einum stað í golfkeppninni I miklu, spurði t. d. einn mótleik I ari kylfingsins að því: Hvort í hann ætlaði ekki að nota járn, | en það er sameiginlegt orð yf- I ir allar kylfur, sem notaðar | eru í golfi, og eru með járn- 1 haus, cn aðrar, sem eru nefnd I ar tré, eru með Iréhaus. Þýðingin á þessaii setningu i hljóðaði í meðförum þýðanda. „Hvort hann ætlaði að no-ta straujárn — þarna hefur hann sýnilega ruglað sig á ens'ka orðinu IRON, sem bæði þýðir straujárn og járn, en lítið mun vera gert að því að strauja í golfkeppni. Er furðulegt að þýðandinn skuli ekki hafa haft samhand við einhvern, sem eitthvað þekkir til íþróttarinnar, og þannig fengið það rétta fram. Það hefði varJa þurft að kosta nema eitt símtal, en með því hefði a.m.k. verið hægt að kouna í veg fyrir að eiginkon- ur íslenzkra kylfinga láti sér til hugar koma, að það sé hægt að láta karlinn taka með sér þvottinn og strauja hann, þeg- ar hann fer næst á golfvöllinn. —klp—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.